Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.1996, Blaðsíða 16

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.1996, Blaðsíða 16
Manntöl Munið manntöl Ættfræðifélagsins, ómissandi hverjum áhugamanni um ættfræði. Manntal 1801, Vesturamt kr. 2800,- Norður- og Austuramt kr. 2500,- Manntal 1801, Öll þrjú bindin, kr. 9.000.- Manntal 1816, VI. hefti kr. 600,- Manntal 1845, Suðuramtkr. 3000,- Vesturamtkr. 2800.-,Norður- og Austuramtkr. 3100,- Manntal 1845, Öll þrjú bindin, kr. 9.000.- Öll Manntölin 1801 (3 bindi) og 1845 (3 bindi) á 15000.-. Manntal 1910, Skaftafellssýslur, kr. 2800,- Rangárvallasýsla og Vestmannaeyjar kr. 4.700,- Bækumar má panta hjá formanni félagsins, Hólmfríði Gísladóttur, hs. 557-4689 og Þórami Guðmundssyni gjaldkera, hs. 564-2256, vs. 554-1900. Með því að kaupa Manntölin eflir þú útgáfustarf Ættfræðifélagsins. ________________________________________________________________________________J r Ættfræðibækur til sölu V Ýmsar ættfræðibækur til sölu, þar á meðal Ættir Síðupresta (3 bindi), íslenzkir ættstuðlar (3 bindi), Jarðabók Áma Magnússonar og Páls Vídalíns (öll bindin), íslenzkir Hafnarstúdentar, Víkingslækjar- ættin (öll bindin) og ýmislegt fleira. Friðrik Skúlason, sími 588-8863 frá kl. 17.00-21.00 Fundur verður haldinn I Ættfræðifélaginu mánudaginn 25. mars 1996, kl. 20.3,) að Hótel Lind, Rauðarárstíg 18 Dagskrá: 1) Gísli Gunnarsson, dósent: Sundurleitir þankar um ættfræði og fjölskyldusögu. 2) Kaffi. 3) Sigurður Magnússon les lífsreynslusögu sína: Kærleiksmolamir. Húsið opið frá kl. 19.30 til bókakynningar o. fl. Stjórnin 16

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.