Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.07.1996, Blaðsíða 2

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.07.1996, Blaðsíða 2
Aðalsteinn Hallgrímsson, verkfræð- ingur Fljótasel 27, 109 Reykjavík s.: 557 4738 f. 16.7.1945 í Reykjavík Ahugasvið: Ahugi á eigin œttum, t.d Reykjahlíðcirœtt, Skútustaðaœtt, Illugastaðaœtt forœttum Jochums Magnússonar og Þóru Einarsdóttur í Skógum í Þorskafirði og œttum konu minnar Kristínar Gísladóttur. Agnar Guðmundsson, tölvunarfr. Skaftahlíð4, 105 Reykjavík s.: 562 0656 f. 29.7.1970 íKeflavík Ahugasvið: Austurland, Eyjafjörður Atli Steinn Guðmundsson Sunnuflöt 18, 210 Garðabæ s.: 565 7198 f. 30.3.1974 í Reykjavík Ahugasvið: Eigin œttir (Briem ímóð- urœtt, Víkingslœkjarœtt íföðurœtt). Fanney Gísladóttir, atvinnurekandi Seljagranda 3, 107 Reykjavík s.: 561 1328 (h) 564 3303 (v) f. 15.4. 1953 íReykjavík Ahugasvið: Borgarfjarðar- Mýra- og Snæfellsnessýslur. Gunnlaugur Sigmarsson, bankam. Fellsbraut 9, 545 Skagaströnd s.: 452 2764 (h) 452 2715 (v) f. 26.6.1949 á Blönduósi Áhugasvið:£Yg/n œttirog maka, Húna- vatnssýsla, Skagafjarðarsýsla. Hallgrímur Stefánsson Kringlumýri 2, 600 Akureyri s.: 462 2403 f. 26.3.1959 á Akureyri Áhugasvið: r Nafnalyklar Nafnalyklar við Manntalið 1816 til sölu hjá Hálfdani Helgasyni sími 557-5474 e.kl. 19.00 V J Hlöðver Kristjánsson, rafvélavirki Hjallabrekku 35, 200 Kópavogi s.: 554 2035 f. 11.12.1925 í Reykjavík Áhugasvið: Suður- og Vesturland. Höskuldur Kárason,iðnfræðslufull- trúi Hrauntún 41, 900 Vestmannaeyjum s.: 481-2198 f. 12.5.1950 á Siglufirði Áhugasvið: Eigin œtt, Skagafjörður, Eyjafjörður og Þingeyjarsýsla Jóel Þór Andersen Hólagata 29, 900 Vestmannaeyjar s.: 481-2510 f. 6.9.1950 Áhugasvið: Jóhanna Bogadóttir, KHÍ Smáratúni 7, 225 Bessastaðahreppi s.: 565 1858 f. 2.11.1954 á Patreksfirði Áhugasvið: Breiðafjörður, Snæfells- nes, Dala- og Mýrasýsla Jón Eiríksson Austurbergi 34, 111 Reykiavík s.: 557 8174 f. 4.6.1954 í Reykjavík Áhugasvið: Eigin œttir og Austurland Jón Sigurbjörnsson, vélfr. Bröttukinn 24, 220 Hafnarfirði s.: 565 2704 f. 12.9.1944 á Björgum, Ljósavatns- hreppi, S.-Þing. Áhugasvið: Brettingsstaðaætt o.fl. Ólöf Sigríður Björnsdóttir Fannafold 79, 112 Reykjavík s.: 567 6679 f. 28.1.1953 í Reykjavík Áhugasvið: Eigin ættir og ættir eigin- manns (Ormsætt) Gaf út ásamt 3 öðrum ættingjum bók- ina "Frá Aðalvík og Ameríku" sem er móðurætt mín. Er nú að leita að ættingjum í föðurætt sem eru úr Breiðafirðinum. Óskar Már Ólafsson, skipstjóri Áshamri 67, Vestmannaeyjar s.: 481 3061 f. 20.3.1943 í Reykjavík Áhugasvið:Eigin œttir, sem erufráA- Skaftafellssýslu og A-Barðastrandar- sýslu. Valdimar Arnfjörð Loftsson,afgrm. Löngumýri 59, 210 Garðabær s.: 565 7339 f. 28.1.1953 í Reykjavík Áhugasvið: Vestfirðir og Vesturland. Leiðrétting í síðasta Fréttabréfi, 4. tbl. 14. árg. (apríl) slæddist ritvilla í leiðrétt- ingu mína á starfsheiti Kristjóns Ólafssonar. Þar var hann nefndur Kristján. Þið ættuð að leiðréttaþetta og setja ó í stað á í blaðinu ykkar. Hólmfríður Gísladóttir Eigið þið ekki einhverja málshætti um ættfræði? FRÉTTABRÉF VFÆTTFRÆÐIFÉLAGSINS Útgefandi: Ættfræðifélagið Dvergshöfða 27, 112 Reykja- vík. Ritnefnd: Guðfinna Ragnarsdóttir hs.: 568-1153 Hálfdan Helgason hs.: 557-5474 Kristín H. Pétursdóttir hs.: 552-4523 Útgáfustjóri: Hálfdan Helgason Máshólum 19 111 Reykjavík Ábyrgðarmaður: Hólmfríður Gísladóttir formaður Ættfræðifélagsins hs.: 557-4689 Efni sem óskast birt í blaðinu sendist útgáfustjóra. 2

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.