Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.07.1996, Blaðsíða 13
Börn Jóns Jónssonar og Guðnýjar Filippusdóttur:
1. GuðrúnJónsdóttirf. 13.apr. 1857Hellisholtum.
Hún ólst upp að Barkarstöðum hjá Sigurði og
Ingibjörgu, sem fyrr er getið.
Guðrún var tvígift. Fyrri maður: Hannes Stephen-
sen prestur í Fljótshlíðarþingum síðar Þykkvabæjar-
klaustursprestakalli V.-Skaft. Hannes var f. 18. feb.
1846d. 13. ág. 1881 (Guðfræðingatal, ísl. æviskrár).
Guðrún og Hannes áttu einn son.
Seinni maður Guðrúnar var Olafur Jónsson hrepp-
stjóri Austvaðsholti Landssveit, f. 1. sept. 1857 Aust-
vaðsholti d. 31. des. 1936 (íslenzkar æviskrár).
Ólafur og Guðrún áttu mörg börn.
Guðrún dó 16. okt. 1925 Austvaðsholti.
2. Agnes Jónsdóttir f. 22. júlí 1858 Hellisholtum.
Hún var ógift, en dóttir hennar með Gísla Jónssyni
frá Efra-Langholti (Víkingslækjarætt útg. 1943 bls.
496), albróður Ástríðar, sem getur í IV. kafla, var
Kristín f. 6. nóv. 1883 Grafarbakka d. 14. des. 1965
hfr. Egilsstöðum Villingaholtshreppi. Maðurhennar
var Guðmundur Ágúst Eiríksson.
Agnes dó 16. jan. 1938 Egilsstöðum.
3. Oddleifur Jónsson f. 25. ág. 1859 Hellisholtum
bóndi Langholtskoti Hrunamannahreppi svo bús.
Rvík. Dáinn 25. apr. 1938. Kona: Helga Skúladóttir
alþm. Berghyl o.v. Þorvarðarsonar.
Helgavarf. 14. nóv. 1865FitjamýriEyjafjallasveit
d. 25. des. 1915 Langholtskoti. Oddleifur og Helga
áttu mörg börn.
Jón Jónsson bóndi Hellisholtum dó 27. júní 1860.
III.
Guðný Filippusdóttir ekkja Hellisholtum giftist
öðru sinni 26. okt. 1861.
Seinni maður hennar var Hróbjartur Hannesson f.
8.okt. 1831 ísabakkaHrunamannahreppi.Fm:Hann-
es Torfason bóndi s.st. síðar Fossi svo Grafarbakka
og f.k.h. Ásta Erlendsdóttir. Hannes var f. 1801 Foki
Hraunshverfi Eyrarbakka d. 23. maí 1882 Grafar-
bakka. Ásta var f. 1788 Hæringsstöðum Flóa d. 28.
des. 1845 Fossi.
Guðný Filippusdóttir hfr. Hellisholtum dó 7. marz
1871.
IV.
Hróbjartur Hannesson ekkill í Efra-Langholti
kvæntistöðru sinni 20. sept. 1879. Seinni konahans
varÁstríðurJónsdóttirf. ll.apr. 1842EfraLangholti.
Fm. Jón Magnússon bóndi s.st. f. 2. feb. 1800 Efra-
Langholti d. 9. apr. 1867 s.st. og k.h. Kristín Gísladóttir
f. 1812 Læk Holtum d. 8. ág. 1883 Þverspyrnu (sjá
Víkingslækjarætt útg. 1943 bls. 480-483). Hróbjartur
og Ástríður bjuggu Efra-Langholti svo Grafarbakka.
Hróbjartur dó 15. júní 1907 Grafarbakka.
Ástríður dó 13. okt.' 1926 Stokkseyri.
Börn:
1. Guðný Hróbjartsdóttir f. 16. júní 1875 Efra-
Langholti. Hfr. Þjótanda Villingaholtshreppi d. 10.
nóv. 1963 Rvík. Maki: Einar Brynjólfsson bóndi og
verzlunarmaðurf. lO.júní 1865Sóleyjarbakkad.28.
júní 1932 Þjótanda. Börn þeirra voru fjögur.
2. Jóhanna Hróbjartsdóttir f. 20. nóv. 1879 Efra-
Langholti. Hfr. Stokkseyri svo Rvík d. 9. júní 1969
Rvík. Maki: Bjarni Grímsson bóndi og verzlunar-
maður Stokkseyri svo fiskmatsmaður Rvík f. 4. des.
1870 Óseyrarnesi d. 29. ág. 1944 Rvík. Börn þeirra
voru sjö (sjá Bergsætt útg. 1966 1. bd. bls. 405-408).
3. Kristín Hróbjartsdóttir f. 25. okt. 1881 Efra-
Langholti d. 14. ág. 1883 Grafarbakka.
4. Ágúst Hróbjartsson f. 13. ág. 1887 Grafarbakka
d. 17. nóv. 1890 s.st.
N
Manntöl
Munið manntöl
Ættfræðifélagsins,
ómissandi hverjum áhugamanni um
ættfræði.
Manntal 1801, Vesturamt kr. 2800,-
Norður- og Austuramt kr. 2500.-
Manntal 1801, Öll þrjú bindin, kr.
9.000.-
Manntal 1816, VI. hefti kr. 600.-
Manntal 1845, Suðuramt kr. 3000.-
Vesturamt kr. 2800.-, Norður- og Austuramt
kr. 3100,-
Manntal 1845, Öll þrjú bindin, kr. 8.000.-
Öll Manntölin 1801 (3 bindi) og 1845
(3 bindi) á 15000.-.
Manntal 1910, Skaftafellssýslur, kr. 2800.-
Rangárvallasýsla og Vestmannaeyjar kr.
4.700,-
Bækurnar má panta hjá formanni félagsins,
Hólmfríði Gísladóttur, hs. 557-4689 og
Þórami Guðmundssyni gjaldkera, hs. 564-
2256, vs. 554-1900.
Með því að kaupa Manntölin
eflir þú útgáfustarf Ættfræðifélagsins.
v _____________________________________J
13