Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2002, Blaðsíða 12

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2002, Blaðsíða 12
Fréttabréf ættfræðifélagsins í maí 2002 8. Halldór Þórðarson bóndi Villingadal. 17. öld. ~ Halla Þórðardóttir Sigurðssonar. 63. grein. 6. Sigríður Sigurðardóttir húsfreyja Einholtum. f. 1712. ~ Sigurður Þorvarðarson 31-6. 7. Sigurður Högnason sýslumaður síðast Ökrum Hraunhr. Mýr. f. 1684 d. 1765. ~ l.k. Guðrún f. 1690 d. 1716 Jónsdóttir, pr. Hítarnesi, Jónssonar. 8. Högni Halldórsson bóndi Álftanesi 1681, Straumfirði Mýrum 1703 - 1709. f. 1649. ~ Randalín f. 1645 d. 1732 Halldórsdóttir, pr. Staðarhrauni, Jónssonar. 9. Halldór Marteinsson prestur Ökrum. f. 1610. Drukknaði í nóv. 1655. ~ Þórey f. 1614 á lífi 1703 Jónsdóttir. 65. grein. 7. Karitas Ketilsdóttir húsfreyja Ulfsstöðum, búandi ekkja Hrísum Flókadal 1731 - 1732. f. 1671 ~ Eirikur Jónsson 1-7. 8. Ketill Vermundsson bóndi Efranesi Stafholts- tungum 1681. 17. öld. ~ Salvör Jónsdóttir, bónda Efranesi, Jónssonar. 69. grein. 7. Þórunn Jónsdóttir húsfreyja Hólum Hvamms- sveit. f. 1682. ~ Páll Helgason 5 - 7. 8. Jón Jónsson bóndi Hróðnýjarstöðum Laxárdal 1703. f. 1651. ~ Halla f. 1660 Sigurðardóttir. 73. grein. 7. Aldís Jónsdóttir húsfreyja Krossi. f. 1679 ~ Grímur Sigurðsson 9-7. 8. Jón Þorkelsson bóndi Einifelli Stafholtstungum. f. d. fyrir 1703. ~ Guðlaug. 80. grein. 7. N.N. Hannesdóttir húsfreyja Skipum. f. d. fyrir 1703 ~ Jón Guðmundsson 16-7 8. Hannes Tómasson bóndi Skipum. sbr. 48. gr. 8. 88. grein. 7. Herdís Þorvarðardóttir húsfreyja Jörfa 1703. f. 1655. ~ Sigurður Þorgilsson 24 - 7. 8. Þorvarður Runólfsson bóndi Leikskálum Haukadal. 17. öld ~ Þórunn Eggertsdóttir, lögréttumanns Snóksdal Miðdölum, Hannessonar. 13. Runólfur Sigurðsson lögréttumaður Brenni- stöðum Mýrum, sýslumaður um skeið. f. 1580 / 1590 nefndur 1657. ~ f.k. Ragnhildur Jónsdóttir, pr. Hvammi Laxárdal, Gottskálkssonar. 91. grein. 7. Þóra Hallsdóttir húsfreyja Sigtúnum. f. 1680 d. 1768. ~ Jón Hákonarson 27-7. 8. Hallur Þórðarson bóndi í Köldukinn Þingeyjars. f.c. 1659 d. 1690/1703. ~ Ragnheiður f. 1653 Brandsdóttir, húsmóðir Klauf Staðarbyggð Eyjaf. 1703. 92. grein. 7. Anna Markúsdóttir húsfreyja Suður - Reykjum búandi ekkja s.st. 1703. f. 1647. ~ ísleifur Þórðarson 28-7. 8. Markús Snæbjarnarson sýslumaður Vestmanna- eyjum. f. 1619. d. 1697. ~ Kristín d. 10. nóv 1763, Einarsdóttir, sýslumanns Ási Holtum, Hákonarsonar. 9. Snæbjörn Stefánsson prófastur Odda. f.c. 1578. d. 2. des. 1650. ~ s.k. Margrét Markúsdóttir, sýslumanns Héraðsdal Skagafirði, Ólafssonar. 14. Stefán Gíslason prófastur Odda. f. 1545. d. 28. febr. 1615. ~ f.k. Þorgerður Oddsdóttir, prests Gaulverjabæ, Halldórssonar. 11. Gísli Jónsson biskup Skálholti. f. 1515. d. 3.sept. 1587. ~ Krisín Eyjólfsdóttir mókolls yngra, lögréttu- manns Haga Barðaströnd, Gíslasonar. 117. grein. 7. Halldóra Hallsdóttir húsfreyja Skallhóli f. 1689, meðal fátækra Neshreppi Snæfellsnes- sýslu 1703. ~ Steindór Guðmundsson 53-7. http://www.vortex.is/aett 12 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.