Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.2010, Síða 21
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í apríl 2010
Heimildir:
Björn Magnússon:
sami
Einar Bjarnason:
sami
Eiríkur Einarsson:
Guðni Jónsson:
sami
Jón Espólin:
Árni Magnússon og
Páll Vídalín:
Páll Eggert Olason:
Sigurgeir Þorgrímsson:
Borgfirzkar æviskrár
Manntöl
Bændatöl
Manntalsbækur Árnessýslu frá 18. öld
Kirkjubækur
Læknatöl
Annarra heimilda er getið í texta.
Nokkrar góðar vefsíður
um ættfræði
íslendingabók: http://www.islendingabok.is
Islenski ættfræðivefurinn - The Icelandic
Gen Web :http://www.halfdan.is/aett
Legstaðaskrá: http://www.gardur.is
Manntöl - Þjóðskjalasafn íslands: http://www.archi-
ves.is/index ,php?node=124
ORG ættfræðiþjónustan: http://www.simnet.is/org
Tannlæknatal 1854-1997 (með síðari breytingum og
viðbótum á netinu):
http://um.margmidlun.is/um/tannsi/vefsidur.nsf/in-
dex/1.0020?open
w3ætt: http://w3aett,rhi ,hi.is
Ættfræðifélagið - The Genealogy Society: http://
www.vortex .is/aett
Ættfræðisíða Systu: http://notendur.snerpa.is/systa-
oggaui/aettfraedisidasystu .htm
http://familysearch.org
FamilySearchLabs
Family Search Family tree
Þjóðskráin: http://www.thjodskra.is/
The Emigration fron Iceland to North America:
http://www.halfdan.is/vestur/vestur.htm
Lögberg Heimskringla http://www.logberg.com/
Þjóðræknisfélagið: http://www.inl.is/index.htm
Fyrirspurn og fyrsta
svar
Steffen Stummann Hansen í Leirvík í Færeyjum,
vinnur að útgáfu mikils rits um Leirvíkinga, sem hann
kallar Leirvíkingar 1901. Þetta er bók með myndum
allra íbúa þessa þorps um 1900. Hverri mynd fylgir
æviágrip viðkomandi persónu. Einn íbúanna á þessu
tímabili, segir Steffen, var fslendingur að nafni Jens
Bjarnason. Hann giftist til Leirvikur. Samkvæmt
okkar kirkjubókum segir Steffen, var hann fæddur á
íslandi 22. september 1866, en þar kemur ekki fram
fæðingarstaðurinn. Jens Bjarnason lést hér í Leirvík
27. janúar 1947 og var grafinn þar. Steffen óskar eftir
upplýsingum um fullt nafn Jens, sömuleiðis hvernig
það var stafað, einnig staðfesting á fæðingardegi og
ári og hvar á landinu hann var fæddur.
Ritstjóri gróf upp eftirfarandi upplýsingar um Jens
og sendi Steffen:
Jens hét fullu nafni Jens Bjarnason Welding,
en Weldingsnafnið er komið frá dönskum for-
feðrum hans. Jens var fæddur í Kristjánsbæ í
Hafnarfirði 11. október 1867. Faðir hans hét Bjarni
Kristjánsson og var fæddur 1828. Móðir hans hét
Kristrún Magnúsdóttir og var fædd 1831. Jens var
einn níu systkina. Fjölskyldan bjó í Kristjánsbæ
eða Weldingsbæ í Hafnarfirði. Nafnið Kristjánsbær
eða Weldingsbær, kemur frá langafa Jens, Kristjáni
Welding,semfæddurvaríKaupmannahöfn 1761 og
lést í Hafnarfirði 1844. Kristján Welding var versl-
unarþjónn og steinsmiður. Hann kom til Hafnar-
fjarðar um 1780. Faðir hans var Frederick Welding,
fæddur um 1713 og látinn um 1780. Hann var
íslandskaupmaður. Ritstjóri fræddi Steffen einnig
um að gefin hefði verð út bók um Weldingættina á
Islandi.
Ef einhver lumar á fleiru sem Steffen hefði gagn
af má senda honum línu á eftirfarandi heimilis-
fang:
Steffen Stummann Hansen,
Senior researcher
Toftanes 20,
FO-520 Leirvrk,
Föroyar
Kvensa, dama, kvinna, sprund,
kona, fröken, meyja.
svanni, feima, húsfrú, hrund,
heimasœta, freyja.
Frændgarður II
Ættmeiður
Lögréttumannatal
íslenzkir ættstuðlar
Ölfusingar
Vopna-Teitur Saga II1957
Bergsætt
Ættartölubækur
Jarðabók 1709
íslenzkar æviskrár
Framættir íslendinga
http://www.ætt.is
21
aett@aett.is