Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 10.06.2001, Blaðsíða 17

Sjómannadagsblaðið - 10.06.2001, Blaðsíða 17
Kröfurnar í bátasmíði verða sífellt meiri að sögn Sigurjóns Ragnarssonar. Sjómenn vilja léttari báta, hrað- skreiðari og með meiri burðargetu. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 10. JÚNÍ, 2001 smábátaútgerðin, búi við mikla óvissu vegna fiskveiðistjórnunar- kerfisins og hugsanlegra breytinga á þv£. „Ovissan gerir það að verk- um að margir halda að sér höndum og hætta jafnvel útgerð. Stjórnvöld gætu bætt umhverfi smábátafram- leiðenda með ýmsum hætti, t.d. með því að hætta öllum afskiptum af veiðum smábáta. Landhelgin nær 200 sjómílur á haf út og veiðar smábáta munu aldrei koma til með að hafa veruleg áhrif á stofnstærð fisktegunda. Stjórnvöld gætu einnig viðurkennt hagkvæmni smábátaútgerðar, borið saman inn- lendar og erlendar fjárfestingar á hvert tonn sem kemur upp úr sjó, olíueyðslu á tonn, vinnuafl á bak við hvert tonn og fleira mætti telja til. I öllu falli verður að eyða óviss- unni,“ segir Siguijón Ragnarsson. Auslurbugl 5 v/Raykjtvikurhöfn SimlSU mo F*x5ft 1041 ÍSLANDSBANKIFBA Sendum íslenskum sjómönnum árnaðaróskir á hátíðisdegi þeirra VEIJíARI-'ÆRASALAN DIMON ehf. ...anda, vanda gættu þinna handa... Spilliefni sem við skolum niður í holræsi, gröfum í jörðu eða spúum út í loftið, eitra umhverfið sem við lifum og leikum okkur C. Spilliefni eru skaðleg umhverfi, mönnum og dýrum. Þess vegna ber að afhenda öll spilliefni til eyðingar á öruggan hátt. Almenningur skilar spilliefnum á endurvinnslustöðvar SORPU en fyrirtæki skila í Efnamóttökuna hf. Mikilvægt er að efni séu í lokuðum umbúðum og rétt merkt. Dæmi um spilliefnl sem finnast á heimilum og ber að skila til eyðingar: Uðabrúsar, rafhlöður, málning, lakk, leysiefni td. terpentina og þynnir, lyf, límafgangar, hreinsilögur, stiflueyðir, frostlögur, olíuefni, rafgeymar, klórmenguð efni, leysi- og eiturefni og pakkningar undan þeim, og kvikasilfur t.d. f hitamælum. www.shell.is Dantoos hf. íuúiyosi Stfrj 510 4H ílsnf ovs í? 'K UMBÚÐALAUSNIR MPR 0*0 I’ ACKACiNÖ BOlUTfONS ®BÚNAÐARBANKINN Tmustnr banki VÉLSTJÓRAFÉLAG ÍSLANDS *# HÉÐINN rx .i 3 ) Lífeyrissjóður sjómanna HEKLA -íforystu á nýrri öld ! l/O FRYSTiKERFI.» M SKEIÐARÁSI 3 210 GARÐABÆ. SÍMI 56S 8096 'rafbosi ehf. HmTrrtmgn: Lmgnlr tðflur IJóm og ofnmr Skipamldlcnin Bátax & Kvóti TCÍIGI A I.(.C.D.A.n aS.Sa1 ÓTGERÐARVÖRtJR. Samábyrgð íslands

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.