Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 10.06.2001, Blaðsíða 19

Sjómannadagsblaðið - 10.06.2001, Blaðsíða 19
Fyrsti Þór Fyrsti Þór var smíðaður sem togari í Bretlandi. Hann strandaði innan við Skagaströnd á Sölva- bakkaskerjum 21. desember árið 1929. Friðrik heitinn Halldórsson, loftskeytamaður, var einn björgunarmannanna sem reyndu að bjarga skipinu af strandstað. Hann orti eftirfarandi kvæði á strandstaðnum af þvf tilefni: Varðskipið Þór Hjér áttirðu hinn síðasta orustuvöll og úrslitaleikinn að heyja en minningin lifir um afrekin öll og aldrei mun fyrnast, nje deyja. Sem útvörður jafnan þjer áttirðu stað og aldrei í sókninni deigur, úr blessunaróskum, er bárust þjer að þjer bundinn var hamingjusveigur. í byljum og náttmyrkri brástu ekki þeim á björgun er þurftu að halda en skipshöfnum mörgum þú skilaðir heim í skjólið - af djúpinu kalda. Nú loks er þá skeiðinu lokið hjá þjer og Ijúft skal þln jafnan að minnast um síðustu leyfarnar sokknar í ver mun sorg vor og þakklæti tvinnast. m Sendum sjómönnum og fjölskyldum þeirra okkar bestu kveðjur á sjómannadegi |.St — I ■ Stórái HÉÐINN = Stórás 6*210 Garðabæ Sími: 569 2100 • Fax: 569 2101 www.hedinn.is • hedinn@hedinn.is varahlutalager - þjónustusamningar Kælikerfi Frystikerfi RSW/CSW-kerfi Vakum dælukerfi Osonkerfi Fiskvinnslukerfi Varahlutir - Þjónusta Frystivélar Plötufrystar Lausfrystar Kælimiðilsdælur Kælimiðlar ísvélar ♦ Þjónustusimi MMC FISKTÆKNI Stangarhyl 6 • I 10 Reykjavík sími 587 1300 • fax 587 1301 ■ mmcinfo@mmc.is A www.mmc.is UM 30 MJÚKÍSKERFI í NOTKUN FRÁ1997 ÞYKKUR OG ÞUNNUR MJÚKIS SAMTÍMIS - HÁMARKS HAGKVÆMNI! FLO Ís-GEL ískerfin hafa reynst traust, afkastamikil og hagkvæm við kælingu og ísun á öllu hráefni á sjó og í landi. Þar má nefna fiskmarkaði og fiskvinnsluhus, nóta-, línu- og túnfiskskip, ferskfisk-, frysti- og rækjutogara, krabba- og humarbáta o.m.fl. Hafið samband og fáið upplýsingar um ískerfi framtíðarinnar, eða fáið okkur á staðinn með ÍSKERFI Á HJÓLUM og sjáið ísinn og búnaðinn með eigin augum ... 4 SLYSftV«RNfiFÉLftGIÐ LfiNDSBJÖRG Við óskum ykkur til hamingju með sjómannadaginn. Munið eftir því að tilkynna breytingar é stmanúmerum til Tilkynningaskyldunnar.

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.