Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 10.06.2001, Blaðsíða 23

Sjómannadagsblaðið - 10.06.2001, Blaðsíða 23
Fjöinotendakerfi Gert með það í huga að hægt sé að nýta mörg netföng um borð sem öll nota sömu samskiptaleiðina í land. Hver notandi fær sitt lykilorð og hefur þannig einn aðgang að sínum tölvupósti. Sundurliöun notkunar Heldur utan um magn pósts sem hvert og eitt netfang sendir og sækir og gefur þannig kost á kostnaðarskiptingu vegna fjarskiptakostnaðar hvers áhafnarmeðlims. - Hægt að fletta upp jafnóðum. Vinnur meö hefbundnum pósttorritum Hægt að vera með t.d. póstforrit á tölvu í brú, matsal eða jafnvel hverjum klefa og tengjast INmobil tölvunni á sama hátt og Intemetþjónustu í landi. - Líka hægt að fylgjast með notkun. Er með eigið pósttorrit - uetpóst Þægilegt fyrir þá sem ekki hafa eigin tölvu um borð. - Það er engin leið að aðrir geti átt við stillingar þeirra sem eru í fríi þann túrinn. Veíþjónn um borð Mun gefa ýmsa möguleika fljótlega, t.d. að skoða fréttir sem safnað er úr landi og síðan hægt að fletta í, t.d. Morgunblaðið, Fiskifréttir. Getur notað NMT eða gervihnattarsíma Sendir póst í land jafnóðum og athugar um leið hvort póstur bíður í landi. Einnig getur kallinn í brúnni látið INmobil gá að pósti sérstaklega. tsienskt og eintalt Engin vandamál með íslenska stafi eða viðhengi. Stutt í þjónustu. Radiomiðun er umboðsaðili fyrir: InmarsatP Emsat Iridium iGlobalstar Hjá okkur færðu allar helstu lausnir í gervihnattasamskiptum sem völ er á Kynntu þ ér möguleikana! ■■■ 'jfe Samstarfsaðili Radiomiðunar er: SNERRA^ Mánagötu 6 • 400 isafirði • Sími 456 5470 • www.snerpa.is radiomidun Grandagarði 9 • 101 Reykjavík • Sími 511 1010 • www.radiomidun.is HNOTSKÓOUR RA 408-01

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.