Landneminn - 01.01.1955, Qupperneq 6

Landneminn - 01.01.1955, Qupperneq 6
BJÖRN T H. BJÖRNSSON ISLENZKA TEIKNIBÓKIN J ÁRNASAFNI J safni Árna Magnússonar í Kaupmannahöfn er til forn skinnbók, sem er mjög sérstaið meðal íslenzkra þjóðminja. Efni hennar er nærri einvörðungu myndir, slórar heilsíðuteikningar, sem eru gerðar af hinni frábærustu snilld. Það leynir sér ekki, að þetta eru frumköst listamanns að málverkum, útskurði og smíð, og mjiig fjölskrúðug. 1 bókinni tvinnast saman helgimyndir við myndir úr daglegu lífi manna, hindurvitnum og hjátrú. og því umbúðalausari spegill íslenzku miðaldanna en flesl önnur listaverk, sem við eigúm. Slíkar u])|)drátla-og forteiknibækur voru æði al- gengar á miðöldum, en Teiknibókin er hin eina, sem enn er lil heil í Norðurálfu. Björn Th. Björnsson listfræðingur hefur hin síðari ár lagt mikla stund á rannsókn íslenzkrar listar fvrri alda, og er þetta rit hans um Teiknibókina hið fyrsta, sem frá honum kemur í bókarformi. Allar myndir skinnritsins eru prentaðar í bókinni, í réttri stærð, en auk þess er hún skreytt fjölmörgum öðrum myndum til samanburðar. MENNINGAR Skólavörðnstíg; 21 — Sími 5055. MALSOG

x

Landneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.