Landneminn - 01.04.1955, Blaðsíða 17

Landneminn - 01.04.1955, Blaðsíða 17
KÖSBKKG G. SNÆDAK: Fyrsta bók Móse 1.—S. hapitulí, 1.—10. vers. 1 -» Himnafaölrinn hafði skapað heljarmikla -L jörð. fiskana og vötnin og vlllldýra- hjörð, aldingarðinn Eden og ótal blómafjöld. 2 Ó. hve bá var fagurt það föstudagskvöld. — 3 Og einum degi lengur að verklnu hann vann. Það varð til þess hann skapaöi konu og mann. 4 Þ& var drottinn þreyttur og þóttl hvildin 5 “ góo. Átta stunda vlnnudagur var þá ekki 6 I móð. Hann lelt yflr helmlnn og labbaðl í bæinn — og svaf allan sunnudaginn. 7 f\ Um dagmál daglnn eftir kom drottinn niöur i garð og engan skyldl undra hve yíir sig 8 hissa ’ann varð: Eva var sokkin i syndir og 9 saurguð af matarást. En Adam sat skjálfandi í 10 skugga og skrlfaði: „Guðlnn, sem brást." stétt, en hins vegar hinar vinnandi stétt- ir þjóðfélagsins, sem afskiptar verða, af þvi að forréttindastéttin hirðir arðinn aí vlnnu þeirra. Þessl átök höfuðfylking- anna um arðskiptinguna þróast eðll sinu samkvæmt í átök um sjálf þjóðfélagsvöld- in. Eignastéttin, sem sérréttinda nýtur. verður að sjálfsögðu fulltrúi stéttaþjóð- félagslns, sem hún vlll varðveita fyrlr alia muni, en verklýðsstéttin, alþýðu- stéttin, gerist íulltrúi hins stéttlausa þjóðfélags, það er að segja þjóðfélags sósíallsmans, sem eltt getur leyst vand- kvæði hennar og losað hana undan ok- inu. Um stjórnmáiaflokkana er nú hins vegar það að segja, að þeir eru fulltrú- ar stéttanna á hlnum pólitíska vettvangi, og flokkabaráttan endurspegiar I raun og veru hagsmunabaráttu stéttanna. Það er því ljóst, að enda þótt stjórnmálaflokkar geti verlð margir innan tiltekins þjóö- féiags, þá hlýtur flokkaskiptingln, eins og stéttaskiptingin, að vera i eðli sinu tviþætt. Annars vegar eru borgaraflokk- arnir, sem til þess eru settir að reka er- Indi borgarastéttarinnar og vernda arð- ránssklpulag hennar, en hins vegar verk- lýðsflokkarnir, það er að segja þeir, sem bera Það nafn með sönnu, en ekkl i blekkingaskynl, en sllkir flokkar hljóta, elns og reynslan sýnir, ávallt að vera andstæðingar rikjandi sklpulags og hafa á stefnuskrá sinni lögleiðingu sósíaliskra þjóðíélagshátta. Engum skyni bornum manni getur blandazt hugur um, að stjórnmálaátökin í borgaralegu þjóðfélagl gerast aðallega milll þessara tveggja höfuðfylkinga. Hversu margir sem borg- araflokkarnir kunna að vera, greinir þá aldrei á um meginatriðl þióðmálanna. sjálft þjóðfélagsskipulagið. Eðli sinu sam- kvæmt hljóta þeir ávallt að vera sam- mála um, að vernd og varðvelzla auð- valdsskipulagsins sé Það meglnhlutverk, sem allt annað verði að lúta, og Þess vegna eru þeir jafnan albúnir að snúast sem einn flokkur gegn hverjum raunveruleg- um verklýðsílokki, hvenær sem í odda skerst. Fjöldi borgaraflokkanna i mörg- um þjóðlöndum sannar engan veginn, að á þeim sé grundvallarstefnumunur, eins og bezt sést á þvi, að tala þeirra er eng- um almennum lögmálum háö. Henni get- ur munaö milli eins eða tveggja og heill- ar tylítar að mlnnsta kosti, og það i þjðð- félögum, þar sem stéttagreining er í að- alatriðum hin sama. Af þelrrl óhrekjanlegu staðreynd, að höfuðfylkingar stjórnmálabaráttunnar í borgaralýðræðlsþjóðfélagi eru í raun og veru aðelns tvær, lelðlr nú það, að ætti að vera um nokkurt raunverulegt stjórnmálajafnréttl að ræða, yrði að tryggja verklýðsfylklngunni jafnmiklð af áróðurs- og boðunargögnum og jafnmikið íjármagn og borgarafylkingln hefur yfir að ráða. Hér á Isiandi yrðl Sósíalista- flokkurinn aö hafa elns mikinn blaðakost og SJálfstæðlsflokkurinn, Framsóknar- flokkurinn og hálfur Alþýðuflokkurinn að minnsta kosti og aðra aðstöðu eftir þvi. í Bandaríkjunum yrði Kommúnistaflokkur- inn að haía allt þetta til jafns við sam- einaða fylkingu Repúblikana og Demó- krata. Þetta dæmi sýnlr betur en flest annað, hvilík fáránleg firra hún er stað- hæfingin um stjórnmálajafnréttlö í borg- aralegu þjóðfélagi. Þær staðreyndir, sem lýst hefur verið hér á undan, valda þvi, að allur stjórn- málaáróöur í borgaralýðræðisþjóðfélagi er ákaflega einhliða. Móti hverju orði, sem sósíalistar eða kommúnistar eiga kost að koma á framfæri vlð almenning, hafa andstæðingar þeirra tök á að koma tug- um eða jafnvel hundruðum orða þjóðun- um til augna og eyrna. Með þessum eln- hliða stjórnmálaáróðrl er lika kosninga- jafnréttið gert við blekkingu að mjög verulegu leyti, þvi að kjósendum er ekki gefinn kostur að kynnast sjón- armiðum beggja hinna andstæðu fylk- inga i jöfnum mæli. Menn geri sér ljóst, hvað hér er um að ræða: Á hinum pólitíska vettvangl standa tvær höfuð- fylkingar hvor andspænis annarri. Önn- ur er fulltrúi úreltra og ómannúðlegra þjóðfélagshátta og gersamlega óvisinda- legra þjóðfélagskenninga. Hún hefur öll hin ókjósanlegustu skilyrðl til að koma áróðri sínum á framfæri. Hin er fulltrúi hins nýja Þjóðskipulags frelsis, jafnrétt- is og bræðraiags, sem koma skal, íull- trúi mannúðlegra, vituriegra og vísinda- iegra þjóðfélagskenninga. Hún á þess ekki nema mjög takmarkaðan kost aö flytja fólkinu boðskap sinn, og það sem verra er, — sjónarmlð hennar afflutt af áróðursgögnum hinnar fylkingarinnar- margfalt á vlð það sem hún hefur tök á að flytja Þau sjálf óbrjáluð. Þetta mætti orða á þá ieið, að fyrlr hvert satt orð, sem sagt er og skrifað um sósíalisma eða kommúnisma i þjóðfélagl borgaralegs Jýðræðls, eru sögð eða skrifuð ósönn orð. svo að tugum eða hundruðum nemur. Þetta veldur því, að melri hluti kjósenda neytir yfirieitt atkvæðisréttar sins öðru- visi en hann myndl gera, ef þeir væru ekkl beittir svona ósönnum og einhliða áróðri af hálfu borgarafyikingarinnar. Það er þvi ekkl hægt að segja með sanni, að kjósendur séu yfirleltt frjálslr að því, hvernig þelr neyta atkvæðls sins, jafnvel þó að þeir imyndi sér það sjálfir. Kosn- ingajafnréttlð, sem svo mjög er lofsung- ið, er því ekki raunverulegt. Það ætti ekki að vera þörf á frekari greinargerð fyrir þeirri staðreynd, að borgaralýðræðið veitir ekki öllum þegnum sinum sama rétt, — ekki elnu sinni öilum þelm, er réttar njóta I orðl kveðnu. Hér hefur nú einkum verið fjallað um pólitiska lýðræðlð, en venjulega er það eitt haft í huga, þegar rætt er um lýð- ræði í borgaralegu þjóðfélagl. Formæl- endur borgarastéttarinnar þekkja varla yfirgripsmeira lýðræðishugtak eða viður- kenna það að minnsta kosti ekki að jafn- aöi. En sannleikurinn er sá, að pólitíska lýðnæðlð er ekkl nema nokkur hluti hins fullgilda lýðræðis, nokkurs konar yfirsmíð I.ANDNEMINN 17

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.