Landneminn - 01.10.1955, Qupperneq 14

Landneminn - 01.10.1955, Qupperneq 14
Verðlaunagetraun. Nú er ætlunin að taka þáttinn „Gettu nú“ upp að nýju og leggja á þeim vett- vangi þrautir og getraunir íyrir lesendur LANDNEMANS tll að spreyta sig á. 1 þessu tölublaði blrtlst þraut, sem er nokk- uð eríið vlðurelgnar, en 500,00 kr. er heltið þeim, sem leysir hana á réttan hátt. Ef fleiri en einn sendir rétta iausn verður dregið milll þeirra um verðlaunin. Lausn- irnar sendist til Landnemans, Tjarnargötu 20 fyrlr 10. des. 1955. 49 STJÖBNUB. »1* -[* .'. »j» »j» »j» Sikileyjartafl. Hvítt: H. Filnik. Svart: E. Geiler. Hér fer á eftir tafl sovétmeistarans E. Gellers og H. Pllniks í 15. umferð alþjöða- mótslns i Gautaborg: 1. e2—e4 c7—c5 2. Rgl—Í3 Rb8—c6 3. d2—d4 c5xd4 4. Rf3xd4 Rg8—f6 5. Rbl—c3 d7—d6 6. Bfl—e2 e7—e5 7. Rd4—b3 — Áður var 7. leikur oít Rd4—f3, sem svartur varð að svara með h7—h6, því annars gæti 8. lelkur Bcl—g5 orðið óþægi- legur fyrlr svartan, sem þá mlssir vald yflr d5. 7. — Bf8—e7 Hvitur má nú' ekki leika Be2—g5 vegna 8. — Rf6xe4 og vlnnur peð. 8. 0—0 0—0 9. Bcl—e3 Bc8—e6 10. Be2—f3 — Þannig lék Pilnik einnig á móti Tajman- ov i Saltsjöbaden 1952 og í báðum skák- unum, sem hann hafði hvitt á móti Petro- sjan i landskeppni Ráðstjórnarrikja og Argentinu í Buenos Aires i fyrra. Tilgang- urlnn með leiknum er grejnilega að koma i veg fyrlr, að svartur rýmki stöðuna með 10. leik d6—d5. 10. — a7—a5 11. Rc3—d5 Be6xRd5 12. e4xBd5 Rc6—b8! Mun betra en 12. —, Rc6—b4, eins og Petrosjan reyndi i fyrstu landslelksskák- inni vlð Pilnik. 1 þriðju skákinni, en hana vann svartur, var 12. leikur svarts Rc6— b8, 13. a2—a4, Rb8—d7, 14. Bf3—e2, Rd7 —b6, 15. c2—c4. 13. c2—c4 Rb8—a6 14. Be3—d2 ? — Þetta er afleikur, af því að blskuplnn er einskis megnugur á c3. Betra hefði ver- ið að undlrbúa f2—Í4 til þess að skapa möguleika á Rb3—d4. 14. — b7—b6 15. Bd2—c3 Ra6—c5 16. Rb3xRc5 b6xRc5 17. Ddl—el Rf6—d7 18. Bf3—dl a5—a4 19. Bdl—c2 Í7—15 20. Hal—dl g7—g6 21. Del—d2 — Hvítur er þegar kominn i vandræði með að finna skynsamlegt framhald. Biskupar hans eru ekki líklegir til stórræða. 21. — Be7—f6 22. f2—f3 e5—e4! Grandhugsuð peðfórn, sem verður tll þess, að svartur íær geysisterkan riddara á e5, en hinn slæmi biskup hvits á c2 á enn erfiðara um, vik en áður. 23. Bc3xf6 Dd8xf6 24. Í3xe4 Í5—Í4! 25. Hfl—Í2 Rd7—e5 Geller hirðlr ekkl um að drepa b-peðið, þar eð það gæti gefið hvítum ýmsa mögu- leika á b-línunni, heldur leggur alla áherzlu á sóknina. 26. Hdl—fl Df6—h4 27. Bc2—dl HÍ8—f7 28. Dd2—c2 g6—g5 29. Dc2—c3 Ha8—Í8 30. h2—h3 — Með 30. Dh3 hefðu orðið drottningakaup, og árásinnl verið hrundið, en hvitur værl eigl að síður búinn að tapa. 30. — h7—h5 31. Bdl—e2 g5—g4 32. Hf2xf4 — Selnasta tilraun tll að hrinda áráslnni, en hún mistekst vegna mótlelks svarts. 32. — Hf7xí4 33. Hflxf4 HÍ8XÍ4 34. g2—g3 — »1» ml» ml» ml» ml» ml» mlm »J» »J» »J» »J» »J» »J» »J» ml» ml» ml» ml» ml» ml» *J» wgm »J» »J» »j» »J» »1* ml» ml» ml» ml» ml» ml» »J» »J» »J» »J» »J» »J» »J» ml» mlm ml» ml» ml» ml» ml» »J» »J» »J» *gm wjm »j» ml» »T» ml» ml» ml» »!» »J» »J» »J» »J» »J» »J» »J» ml» ml» ml» ml» ml» ml» »J» »J» »J» »J» »J» »J» »J» Hér er galdurinn sá að draga með tðlf beinum linum i gegnum allar hinar 49 stjörnur. Aldrei má lyfta blýantinum og byrja verður á stjömunnl efst til vinstri og enda á þeirri, sem er neðst til hægri. 34. — Re5—Í3f! 35. Kgl—Í2 Dh4xh3 36. g3xf4 g4—g3| 37. Kf2xf3 g3—g2! 38. Kf3—f2 Dh3—h2. Og hvitur gefst upp, þar eð hann getur ekkl komlð i veg fyrlr, að svartur komi sér upp drottningu með g-peðlnu. Afburða snjallt tafi hjá Geiler. 14 LANDNEMINN

x

Landneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.