Unga Ísland - 01.04.1927, Side 2

Unga Ísland - 01.04.1927, Side 2
26 UNGA ÍSLAND Frá hausti til uors okkur hlakkaði til að Harpa kœmi’ aftur með bros sín og yl. Nú áttum við von á þjer, vina, í dag, og vonglaðir kyrjum því fagnaðarbrag. í ólátafrœði þó fáum við sex, við finnum að þroskinn með aldrinum vex. — Og viljirðu ge.fa’ okkur hjarta og hönd, við lmýtum með gleði þau vináttubönd. Við hjetum því áður og heitum því enn, í hvívetna að breyta sem göfugir menn; að sveigja' aldrei rjetti nje sannleika frá, þó segi’ einhver rödd að við iöpum því á G. Geir. (Þessi erindi eru gerð fyrir tvo litla drengi, sem éru kaupendur Unga-íslands. Þeir óskuðu eftir, að þau yrðu birt í blaðinu, til þess aðrir lesendur þess gætu lært þau og sungið). ^^S<i•^i!Í^«Í^^Í!•^í^•íitiíi^5S^0ííiu5íU!Í•í!i'!I!ííyHI,1íííí5iií^ííÍ!'í!Í^S'íiv5^'ÍD,'íí,*!Í.''íí., ‘li'Viíyí UiUífJíi,ííír'íí,i Meistaraprófið. (Þýtt úr sænsku). Pjetur var nýlega farinn að heim- 'ín. Hann hafði farið til þess að leita gæfunnar eins og gengur og gerist. Nú var hann staddur á vegamótum, studd- ist fram á staf sinn og íhugaði hvert halda skyldi. Annar vegurinn lá í áttina til stórrar borgar. Pjetur sá í fjarska hallarturna, sem gnæfðu við himin. „Jæja, það var líklega rjettast að halda í áttina til borgarinnar. Pjetur stje eilt skref áleiðis. Þá kom hann auga á ferðalang, sem kom. úr gagn- stæðri átt og var rjett að segja kom- inn á vegamótin. Það var aldraður maður, lotinn í herðum, og bar þunga hyrði á haki sjer. Það var þjáninga- svipur á andlitinu og augun þreytuleg- „Góðan daginn, ungi maður!“ „Góðan daginn“, sagði Pjetur og lyfti húfunni. Ferðalangurinn kinkaði kolli. „Óvanalega lcurteis drengur“, taut- aði hann fyrir munni sjer.

x

Unga Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.