Unga Ísland - 01.03.1938, Qupperneq 2
VNGA ÍSLAMÍ)
Lýsissamlag íslenskra bofnvörpunga Símar: Reykjavík Símnefni Lýsissamlag Eínasta kaldhreínstinarstöð á Isíandí Lýsissamlagið selúr lyfsölum, kaup- mönnum og kaupfélögum fyrsta flokks kaldhreinsað meðalalýsi, sem er fram- leitt við hin allra bestu skilyrði,
Staðnæmist hjer! Fylgist með fjöldanum um Hafnarstreeti í EDINBORG. Fullkomnasta glervöru- og vefnaðarvöruverslun landsins. EDINBORG. HAFNARSTRÆTl 10—12. Krakkar biðja fyrst og fremst um Freyju-súkkulaði.
Landsbankí w Isíands. í geymsluhólfadeild bankans geta menn fengið leigS ELD- TRAUST hólf til varðveislu á verSbréfum, skjölum, dýr- gripum og öSrum verðmætum. Ársleiga frá 15 kr. Líftryggingarfélagið DANMARK TryggiS yður meðan þér eruð hraustur og vinnufær. Aðalumboð: Þórður Sveinsson & Co. h.f.
Bragð er að þá barnið finnur. Spyrjið börnin yðar um það, hvaða bökun- ardropar séu bestir, ef þið á annað borð eruð ekki komin að niðurstööu um það. BÖKUNARDROPAR Áfengisverslunar rík- isins skulu óhihað lagðir undir þeirra dóm. INGÓLFS APÓTEK liefir alltaf birgðir af allskonar skyndiumbúð- um lientugum í ferðalög. — BÚUM TIL ferða- apótek við hvers manns hcefi, með örstuttum fyrirvara.