Unga Ísland - 01.03.1938, Page 20

Unga Ísland - 01.03.1938, Page 20
UNGA ISLAND íí 7) Maður nokkur keypti þrjá hænu- unga og eina önd fyrir sama verð og tvær gæsir. Einn hænuungi, tvær endur og þrjár gæsir kostuðu 25 kr. Hvað kostaði hver ungi, hver önd, hver gæs? Ráðning á dægradvöl í jólabl. Hörpu 1. Arfur Páls var 24 þús., en Péturs 76 þús., því að ef við drögum 8 (Vá af 24) frá 19 (1/4 af 76), þá eru 11 eftir. 2. Ef þið athugið uppdráttinn, sjáið þið að jöfn tala (2, 4, 6) brúa ligg- ur frá hverjum hólma, nema C og L, frá þeim liggja þrjár brýr (odda- tala). Til þess að fara yfir hverja brú einu sinni — og aðeins einu sinni, verður að byrja og enda á C og L. Á þeim eru því húsin. Ef við förum _ frá C, verður ferðin þannig: c, g, f, c, b, a, d, h, e, i, h,' j, k, 1, m, g, i, f, b, e, f, i, 1. 3. Raðið hinum 4 hlutum saman eins og myndin sýnir. Krossinn mynd- ast á milli þeirra í miðju. Ráðning á þjálfun huga og handar V. i jólabl. Hörpu. 1. Gas er ósýnilegt. Vegna sprenging- arhættu. UNGA ÍSLAND Bígn RautSa Kroaa íslanda. Kemur út 1 16 sltSu heftum, 10 sinnum íi árl. 10. heftitS er vandatS jðlahefti. Skilvlsir kaupendur fá auk þess Almanak skðlabarna. VertS blatSsins er atieins kr. 2,60 árg. GjalddaBl blatisins er 1. aprll. Rltstjðrn annast: Arngrímur Kristjánsson og Kristín Thoroddsen. AfgreitSslu og lnnhelmtu blaBsins annast skrlfstofa RautSa Krossins, Hafnarstræti 6, herbergl 16—17 (Mjðlkurfélagshúsið). Skrif- stofutími kl. 10—12 og 2—4. Pðstbox 927. PrentatS I ísafoldarprentsmiBju. 2. 16 stundir. 3. C. 4. Fugl. 5. Járn. 6. Borg. 7. Himinn. 8. Hamar. 9. Fótur. 10. Bursti. 11. Frakkland. 12. Undirskál. 13. Blekbytta. 1. Hundshár auðvitað. 2. Vegna þess að vinalegur hundur dinglar ávallt®skottinu. 3. Jafnþungt. So? Þá ættir þú að láta eitt kg. af fiðri og síðan eitt kg. af blýi detta ofan á tærnar á þér. Þá fyndirðu hvort þyngra er. Móðirin: Nei, þú mátt ekki fá ham- arinn til að leika þér að, Hans, þú berð á fingurnar á þér. Hans: Nei, það geri ég ekki, því litla systir á að halda við naglana.

x

Unga Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.