Unga Ísland - 01.10.1941, Síða 4

Unga Ísland - 01.10.1941, Síða 4
1909. Aðrar bækur eftir Huldr. eru þessar: Æskuástir (smásögur) 1915. Syngi syngi svanir mínir (ljóð) 1910. Tvær sögur 1918. Æskuástir II. 1919. Segðu mér að sunnan (ljóð) 1920. Myndir (smákaflar) 1924. Við yzta haf (ljóð) 1926. Berðu mig upp til skýja (ævin- týri) 1930. Þú hlustar vör (ljóðaflokk- ar) 1933. Undir steinum (smásögur) 1936. Dalafólk (skáldsaga) 1936. Fyrir miðja morgunsól (ævintýri) 1938. Skrítnir náungar (smásögur) 1940. / garði föður míns. Víst mun hugur hryggur hingað bera þrá, hvert sem leiðin lig'gur leikstöðvunum frá. Miirg er hugljúf nnnning geynul, þar sein æskan opnar brá, engin von or gleymd. Hér var hlýtt á vorin, hýr um sumarkvöld; Æsku vndis sporin á ég þúsundföld inni á þessum blómablett, einstök voru þreytuþung, þau voru fleii'i létt. Athvarf mitt og yndi ávalt fann ég hér, hvort sem lék í lyndi lífiö unga méi', eða vangann vrettu tár. Hér varð g'leðin hundra'ðföid, hrygg'öin minna' sár. Man ég morgna ijósn, mild er sólin hló 1 og í augum rósa óttugrátur b.jó; Þá var glatt við gluggann minn: í'aðir minn þar grreddi grös, geislar streymdn inn. Þegar höfuð hneigði liiminsól við sker, blómið ásýnd beygði, bezt ég undi mér hér — mér fannst ég finna guð; andi imns var aftanblær, oi'S hans læk.jasuð. Fann ég friðinn djúpa: famist' ég skilja nóg; hrærði lijártað gljúpa liöfug nœturró. Bren sú hrcyfði heitan liarny að þá fró ég gœti geymt gegnum böl og liarm. Nú er löngu liðin iífs míns árdagsstund. Jlun ég finna friðinn fjarri bemskulund frlöggt ég skil, mig binda bönd, þegar örlög œviþráS í ókunn teyja lönd. Þróast hygg ég heima iijartans dýpstu völd. Ilér mun hugur sveinia hinnsta ævikvöld. Æskuvon og elliþrá, breiða þráfallt blómin sín blettinn sama á. Senn mun sólin lieiða sjá í dalnum skarð, angurs augum leiða auðan lilýt ég garð. Hver mun litlum lauki þá bera vökvun, veita skjól, vernda blöSin smá? Veit ég, vorið góða vakir yfir byggð, huggar álfa hljóða, holdur fornri tryggð. Vetur leggur Ijósan arm yí'ir grundir, haga, hraun og hlí'öar hvelfdan barm. Veit ég yfir öllu aúga ljóssins skín, eyðiivís og mjöllu, yngir blómin mín; 114 IJNGA ÍSLAND

x

Unga Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.