Unga Ísland - 01.12.1949, Page 41

Unga Ísland - 01.12.1949, Page 41
39 í miðri hreyfingu staðnæmdist hann eitt augnablik, til að sjá andlit barnsins. Nú, þegar honum var sigurinn vís, fann hann til grimmdarlegrar nautnar við að virða fórn- arlamb sitt fyrir sér. En þegar hann sá barnið, jókst gleði hans enn meir, ef hún hefði getað meiri orðið, því hann þekkti litla dreng- inn, sem hann hafði séð leika sér að býflugum og liljum fyrir utan hliðið. „Já, auðvitað,“ hugsaði hann, „það hefði ég átt að vita fyrir löngu síðan. Það er þess vegna, aðtég hef alltaf hat- að þetta barn. Það er hann, sem er sá friðarhöfðingi, er spáð hefur verið um.“ Aftur lét hann sverðið síga um leið og hann hugsaði: „Þegar ég legg höfuð þessa barns fyrir fætur Herodesar, gerir hann mig vissulega að foringja lífvarðar síns.“ Og er hann færði sverðsoddinn nær hinu sofandi barni, sagði hann við sjálfan sig í gleði sinni: „í þetta skipti skal að minnsta kosti enginn koma og hrifsa þig út úr höndunum á mér.“ En hermaðurinn hélt enn í hendi sér lilju þeirri, er hann hafði slitið upp við hellismunnann, og meðan hann stóð í þessum hugleiðingum flaug býfluga, er hafði falið sig í bikar hennar, allt í einu upp og flaug hvað eftir annað suðandi kringum höfuðið á honum. Hermaðurinn hrökk saman. Allt í einu mundi hann eft- ir býflugunum, sem litli drengurinn hafði hjálpað, og hann mundi, að það var býfluga sem hafði hjálpað barn- inu, til að sleppa úr gestaboði Herodesar. Þessi hugsun laust hann undrun. Hann hélt sverðinu kyrru og hlustaði á býfluguna. Nú heyrði hann ekki lengur suðið í hinu litla dýri. En þegar hann stóð alveg kyrr, tók hann eftir hinum sterka, sæta ilmi, er streymdi frá lilju þeirri er hann bar í hendi sér.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Unga Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.