Unga Ísland - 01.12.1949, Page 50

Unga Ísland - 01.12.1949, Page 50
48 orð frásögn lýsir ekki, svo að viðhlítandi sé, umbrotun- um í huga hans — örvæntingunni og þeim ofsalega fögn- uði, sem ávallt hljóta að vera undanfari örðugrar og skyndilegrar ákvörðunar. Upp frá þessu er stefna van Goghs mörkuð, nú er hann ekki lengur á báðum áttum, loks er hann hafði ýmislegt reynt og oft látið hugfallast. Hann gengur að hinni nýju vinnu sinni með sömu eld- legu ákefðinni, sem áður hafði rekið hann til að boða fá- tækum fagnaðarerindið. Áður hafði honum verið hugleik- ið að hafa með starfi sínu bein áhrif á menn, en nú ætlar hann að einbeita allri orku líkama og sálar að hinni sýni- legu list og á þann hátt að auðga og hafa óbeint áhrif á meðbræður sína með verkum sínum fremur en athöfn- um. Hafi nokkurn tíma verið uppi markviss maður, þá var það Vincent van Gogh. Þetta og aðeins þetta skýrir, hvernig og hvers vegna slíkt mátti verða, að hann, sem ekki fór að mála fyrr en hann var orðinn 26 ára að aldri, megnaði að ljúka á aðeins rúmum tíu árum svo gífurlegu verki, sem margir hafa ekki getáð afkastað á tvisvar til þrisvar sinnum lengri tíma. En'snúum aftur að ævi hans. Hann vinnur að liststörfum sínum af fádæma elju, ger- ir eftirmyndir af verkum Millet, því honum finnst sér svipa einna mest til þess málara, bæði að hugsun og stíl. Um veturinn dvelst hann enn í Suður-Belgíu og býr við þröngan kost, lifir á brauði og dálitlu af hnetum, en vor- ið 1881 fer hann heim. Þar á öðru sinni fyrir honum að liggja að verða ástfanginn og fá ást sína ekki endurgoldna. Nú er það frænka hans, ung ekkja, sem vísar honum um- svifalaust á bug. Eftir þessi nýju vonbrigði verður vistin honum óbærileg á æskustöðvunum, og næst liggur leið hans til Haag. Hann kynnist þar frænda sínum, málara að nafni Mauve, sem reyndist honum góður og ráðhollur,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Unga Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.