Unga Ísland - 01.12.1949, Side 70

Unga Ísland - 01.12.1949, Side 70
68 ar, og hafa sumir rithöfundar eytt miklum tíma í slíka heimildasöfnun. Ég er svo lánsamur að eiga heima í grennd við stórt bókasafn, sem hefur að geyma allar bæk- ur, sem gefnar eru út í öllu Bretlandi. Ég get beðið um hvaða bók, sem mig vantaV, og eftir stundarkorn kemur hún siglandi neðan úr bókageymslunni í kjallaranum eft- ir færi’bandi. Bókavörðurinn er oft og tíðum bezti vinur og aðstoðarmaður rithöfundarins. Samhliða þessari heimildasöfnun kemur tvennt — að skapa persónur sögunnar og gefa þeim nöfn — og safna efni í atburðarás sögunnar. Það er undir því komið, hvers konar sögu þú ætlar að skrifa, hvort þessara atriða verð- ur þyngra á metunum, og auk þess fer það eftir þínum geðþótta. Sumir hinir beztu rithöfundar leggja nær ein- göngu rækt við mótun persónanna, skapgerð þeirra og viðhorf, en láttu þig ekki henda þá skyssu, að halda, að það eigi ekkert að gerast í öðrum sögum en barnasögum og gamansögum. Mundu það að minnsta kosti á meðan þú ert ekki viss um, að þú sért einhver frumlegasti rithöf- undur þinnar samtíðar, að vel sögð saga er mikils virði. Þegar ég finn að persónur mínar standa mér nokkurn veginn ljóslifandi fyrir hugskotssjónum og.ég er búinn að fá nægilega mikið af atburðum til þess að mynda beina- grind sögunnar, fer ég að skipta efninu niður í kafla og búa til sjálfan efnisþráðinn. Sumir snillingarnir láta per- sónur sínar spinna efnisþráðinn sjálfar, þeir byrja á sög- unni en láta persónurnar sínar ljúka við hana, og stund- um kemur endirinn flatt upp á alla og höfundinn líka. Smærri spámenn eins og ég og þú ættu að gera sér grein fyrir því í upphafi, hvað ferðin er löng og hvert henni er heitið. Engin stúlka þarf að skammast sín fyrir að nota snið við að sníða kjól, hún mætti fremur skammast sín fyrir að vera í kjól, sem hún sneið algerlega út í loftið. Ég bý til sniðið með því að skipta bókinni til dæmis í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Unga Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.