Unga Ísland - 01.12.1949, Page 105
VIKINGUR Ltd.
Siglufirði Island *
Heildsala á jiski
Kodi A.B.C. 5., Zebra 4. Boe.
Símnefni „VlKINGUR“.
Banki: Sparisjóður Siglufjarðar
og Landsbanki Islands.
Flytjum út: Allar tegundir af fiski og
fiskafurðum, svó sem: Nýr ískældur
fiskur. Blautsaltaður fiskur, laus og í
pokum. Sólþurrkaður fiskur. Þorskur
og þorskþunnildi, með ,,Pickles“ í
tunnum og hrogn. Fiskimjöl, síldar-
mjöl. Allar tegundir af saltaðri síld í
tunnum. Hreinsað þorskalýsi. Síldar-
lýsi og annað lýsi til iðnaðar. Flytjum
inn: Allskonar nauðsynja vörur, svo
sem salt, kol, veiðarfæri, síldartunnur
og aðrar almenar vörur.
Kaupfélag Hvommsfj arðar
Búhardal . Stojnað áriS 1900 . Talsímar: Skjijstojan8, Sölubú& n 17
Útvegar eftir pöntunum og hefur fyrirliggjndi: Bygg-
ingarefni, Landbúnaðarvélar, verkfæri, varahluti. Út-
lendan áburð og aðrar ræktunarvörur. Girðingarefni.
Hefur oftast fyrirliggjandi: Matvörur, nýlenduvörur.
V efnaðarvörur, Búsáhöld. Margskonar smávarning.
Tekur innl. afurðir í umboðssölu. Hefur umboð fyrir
..Samvinutryggingar, gagnkvæm tryggingarstofnun“
— sem hefur með höndum bifreiðatryggingar, bruna-
tryggingar á innanstokksmunum, búfé, heyi o. fl. og
sjóvátryggingar. —
Skuldabréj jramkvœmdasjóðs S. 1. S. jást hjá okk.ur.
Kjötbúð Siglufjarðar
SIGLUFIRÐI
Símar 74 og 94 . Símnejni: KJÖT.
Kindakjöt . Hangikjöt
Saltkjöt . Nautakjöt
Kjötfars . Fiskfars
Bjúgu . Pilsur
Niðursuðuvörur
Grænmeti . Smjör
Ostur
Útvegum alla mattíöru til sixipa.
Pylsuger<S . Reykhús . Sláturhús . Fn}(bú<$
KAUPFÉLAG HVAMMSFJARÐAR