Verktækni - 16.02.1988, Qupperneq 2

Verktækni - 16.02.1988, Qupperneq 2
FÉLAGSFUNDIR OG -TILKYNNINGAR VFI — VFÍ — VFÍ — VFÍ — VFÍ — VFÍ — VFÍ — VFÍ — VFl' — VFÍ — VFÍ — VFÍ — VFl' — VFI VFÍ — VFÍ — VFÍ — RVFÍ Félagsfundur Fimmtudaginn 25. febrúar 1988 kl. 19, verður fundur rafmagnsverkfræðingadeildarinnar haldin í Verkfræð- ingahúsinu við Engjateig. FUNDAREFNI: RAFORKUFLUTNINGAR MEÐ SÆSTRENGJUM Möguleikar íslendinga á beinum orkuútflutningi. Framsöguerindi: Egill B. Hreinsson, dósent, Háskóla íslands. Sýnd verða myndbönd sem varða efni fundarins. VENJULEGT BORÐHALD UMRÆÐUR OG FYRIRSPURNIR ÖNNUR MÁL Munið að tilkynna stallara, Ágústi H. Bjarnasyni, um þátt- töku í síma 44722 eða 687555. Stjórnin. Framkvæmdastjórn Verkfræðingafélags íslands DAGSKRÁ í MARS OG APRÍL 1988: 2. mars Menn og málefni f brennidepli 4. mars Árshátíð i Broadway Ódagsett Námskeið um notkun fjölmiðla 15. mars Aðalfundur 6. apríl Menn og málefni í brennidepli í apríl Fundur um stjórnmálaþátttöku verk- fræðinga. Fundi um skógrækt, sem vera átti í mars, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. ÁRSHÁTÍÐ VERKFRÆÐINGA verður haldin föstudagnn 4. mars í Broadway. Sjá nánar á bls. 11. LJALBN á frost-og alkalískemmdum Þétti-og sprunguviðgerðarefni Málningarverksmiðjan Harpa hf. hefur nú tekið við einkaumboði á íslandi fyrir hinar heimsþekktu RPM vörur frá Republic Powdered Metals Inc. Þettaeru ýmis þétti- og viðgerðarefni t.d. Nu-Sensation Hy-Build Acrylic sem hefur verið notað hérlendis á undanförnum árum og reynst mjög vel til sprunguviðgerða. 2 VERKTÆKNI — 16. FEBRÚAR 1988

x

Verktækni

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verktækni
https://timarit.is/publication/900

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.