Verktækni - 16.02.1988, Síða 12

Verktækni - 16.02.1988, Síða 12
□ □ Viðskiptamannabókhald og Reikningaútskrift fyrir verk- og tæknifræðinga Frá því stjórnvöld settu söluskatt á þjónustu verk- og tæknifræðinga hefur vinna við reikningagerð og skilagreinar vegna söluskatts aukist til muna. Allir eiga tölvu og nú átt þú kost á forriti sem auðveldar þessa vinnu. Meðal þess sem hægt er að gera með Tímabókhaldi Rökvers hf er eftirfarandi: ^ Skrá úlselda tíma og akstur M Prenta út sundurliðaða reikninga M Prenta fylgiskjöl reikninga ^ Fylgjast með greiðslustöðu viðskiptamanna M 20 taxtar fyrir starfsmenn M 2 Kílómetrataxtar og 2 ljósritunartaxtar M Listi yfir söluskatt v/skýrslu ^ Reikningsyfirlit og dráttarvextir Tímabókhald Rökvers hf hefur verið í notkun hjá verk- og tæknifræðingum allt síðasta ár. Er ekki kominn tími til að þín stofa bætist í þann hóp? Skrifstofa Rökvers hf, Nýbýlavegi 22, er opin kl. 13-17. Þeir sem ekki geta komið og skoðað Tímabókhaldið geta fengið nánari lýsingar sendar í pósti. Sími: 641440. Söluaðilar Rökvers hf: Gísli J. Johnsen hf Sími: 641222 Örtölvutækni hf Sími: 687220 HUGBUNADARÞJONUSTA Önnur forrit frá Rökver hf: Bókari, fjárhagsbókhald Röklaun, launaforrit Burðarþolsforrit .... og mörg fleiri. RANNSÓKNA- ÞJÓNUSTA HÁSKÓLA ÍSLANDS Framhald at bls. 19. getur Rannsóknaþjónustan veitt að- stoð við lausn þverfaglegra viðfangs- efna þar sem sérfræðingar á ólíkum fræðasviðum vinna saman. Einnig verður auðvelt aö finna þann sér- fræðing sem utanaðkomandi aðili hefur áhuga á að komast í samband við. Hafir þú áhuga áð fá senda bækl- ingana eða nánari upplýsingar eru þær góðfúslega veittar í síma 69 49 00 f.h. og 69 43 00 e.h. hjá Rannsóknaþjónustu Háskólans. □ Háskóli íslands s. 63 43 00 Rannsóknaþjónustan s. 69 49 00 Verkfrseöistofnun s. 69 49 19 Raunvisindastofnun s. 69 48 00 Félagsvisindastofnun s.69 45 45 Líffræöistofnun s. 68 53 95 Lagastofnun s. 69 43 83 Málvisindastofnun s. 69 44 08 VERKFRÆÐINGAHUS ENGJATEIGI 7—9 105 Reykjavík NÝIR SÍMAR: Verktræðingafélag íslands 68 85 11 Bein lína til VFÍ 68 85 03 - 05 Bein lína til Lífeyrissjóðs VFÍ 68 85 04 Athugasemd: í desemberblaði VT féll niður í grein minni tilvísun í heimildir þær er stuðst var viö úr greinar- gerð „Tölvunet stofnana sjáv- arútbegsráðuneytisins", unnið af Verkfræðistofunni Streng í ágúst 1987. D.Á. 12 VERKTÆKNI — 16. FEBRÚAR 1988

x

Verktækni

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verktækni
https://timarit.is/publication/900

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.