Verktækni - 16.02.1988, Side 24

Verktækni - 16.02.1988, Side 24
hAskóli tækniskóli bandalag hiðislenska verkfr>eðingafel tæknifræðingafel ISLANDS ISLANDS HASKÓLAMANNA KENNARAFELAG ISLANDS ISLANDS Endurmenntunarnefnd og Reiknistofnun Áætlanagerð við hönnun hugbúnaðar ÞÁI I IAKENDUR: Ætlast er tll að þeir kunni forritun, hafi fengist eitthvað við hug- búnaðargerð og hafi tæknimenntun. EFNI: Mælingar á umfangi forrita. Mat á vinnumagni með ,,COCOMO“-aðferð- inni. Aðgerðir til að minnka kostnaö við hugbúnaðargerð. LEIÐBEINANDI: Dr. Oddur Benediktsson prófessor. TlMI OG STAÐUR: 1 og 2. mars kl. 14.00-18.00. VERÐ: Kr. 6.000,- Tæring málma, orsakir og varnir ÆTLAÐ: Verkfræðingum og tæknifræðingum. EFNI: Grundvallaratriði málmtæringar, ýmiss tæringarafbrigði. Tæringarþol málma: Stál, ryðfrítt stál, járnfrítt stál, járnsteypa, ál, eir, titan, nikkel og slnk. Mám- tæring — vatnslagnir, hitaveitur, jarðvarmavirkjanir. Málmtæring í andrúmslofti — byggingar, bifreiðar. tæringarvarnir — yfirlit. Málning — málmhúðun — plast. Málmtæring í sjó — katóðvörn. tæringarvarnarefni — kælikerfi véla, hringrásar- kerfi. Mælingar á tæringarhraða. LEIÐBEINENDUR: Ásbjörn Einarsson, efnaverkfræðingur, Pétur Sigurðsson efnafræðingur, Albert Alberlsson vélaverkfræðingur, Hitaveitu Suðurnesja, Rögnvaldur Gfslason efnaverkfræðingur IT(. Páll Ólafsson eðlisverkfr., IT(. TlMI: 9. og 10. mars. VERÐ: Kr. 8.000. Eiturefni — Heilsuspillandi efni EFNI: Fjallað verður um meöhöndlun, geymslu og förgun slikra efna. Ennfremur einstaka efnaflokka s. s. ónæmis- og krabbameinsvaldandi efni, lífræna leysa, o. fl. Auk þess atvinnusjúkdóma, lyfjaónæmi og fyrirbyggjandi aðgerðir. UMSJÓN: Unnur Steingrimsdóttir lífefnafræðingur, Rannsóknast. fiskiðnaðarins. TÍMI: 18.-19. mars. Námskeið um Hönnun raflagnakerfa ÞAI I IAKENDUR: Námskeiðiö er einkum ætlað þeim er starfa við hönnun raf- kerfa í byggingar, en opið öllum er tengjast hönnun. MARKMIÐ: Markmið námskeiðsins er að kynna aöferðir við hönnun raflagna og stjórnkerfa i bvpgingar. Sérstök áhersla verður lögö á að kynna nýjungar s. s. hússtjórnarkerfi og tölvunet. EFNI: Hönnun raflagnakerfa: Almenn atriði og skipulagning við hönnun. Reglu- gerðaratriðið. Tölvuvædd hönnun: Reynsla úr nokkrum verkefnum, kostir, hag- kvæmni, kynning á teiknikerfi. Hönnun lágspennu- og stjórnkerfa: simakerfi og tölvunet. Öryggiskerfi. Loftræsikerfi, stýring. Hússtjórnarkerfi. Kynning og sýning tækjaseljanda á stjórnbúnaði. FYRIRLESARAR: Tryggvi Sigurbjarnason, Raftei...... hf„ Hreinn Jónasson, Hitaveita Suðurnesja, Guðmundur Ólafsson, Símtækni sf„ og Hannes Siggason, Torfi Leifsson, og Sigurður Grimsson, allir frá Rafhönnun hf. TlMI: 3. mars kl. 13.00-18.00 og 4. mars kl. 9.00-18.00. VERÐ: Kr. 8.500. Hönnun loftræsi- og hitakerfa I ÞÁTTTAKENDUR: Verkfræöingar og tæknifræðingar sem fást við hönnun og eftirlit með uppsetningu loftræsi- og hitakerfa. EFNI: Á þessu fyrsta námskeiði verður fjallaö um fræðileoa nn tæknilega undir- stöðu noKkurra hönnunarþátta sem hafa áhrif á gæöi loftlags og umhverfis f vistarverum. Fjallað verður um eftirtalda þætti: Vistkröfur og þægindamörk. Ástandsfræði lofts. Loftstrauma í vistarverum. Straumfræði stokka og innblásturs- tækja. Útreikningar á sólarálagi og dægursveiflum í byggingum. Hitaferli (loft- stokkum. Hávaðavarnir. UMSJÓN: Tekn. dr. Guðni Jóhannesson en auk hans flytja erindi verkfræðing- arnir Rafn Jensson, Sigrún Pálsdóttir og Steindór Guðmundsson. TÍMI: 14.-16. mars. Hönnun almennrar Innanhússlýsingar (NB-aöferöln) ÞÁTTTAKENDUR: Verk- og tæknifræðingar sem fást við hönnun lýsingar. Nám- skeiði getur einnig komið að gagni arkitektum og öörum sem áhuga hafa á að kynna sér beitingu stærðfræðilegra aðferða við ofangreinda hönnun. MARKMIÐ: Megin áhersla verður lögð á að kenna beitingu NB-aðferðarinnar sem er ný aðferð við hönnun almennrar inanhússlýsingar. Einnig fá þátttakendur tækifæri á að kynnas' hönnunorforritinu LUCIFER/RUMLYS, sem reiknar út al- menna innanhússlýsingu. EFNI: Grundvallarhugtök, -lögmál og -skilgreiningar í lýsingartækni. Gæðakröfur til innanhússlýsingar. Staðlar, NB-aðferðin, Hönnunarforritið LUCIFER/RUMLYS. LEIÐBEINENDUR: Ólafur M. Kjartansson rafmagnsverkfræðingur, stundakenn- ari við H.l. og Gísli Jónsson prófessor í rafmagnsverkfræði. TÍMI: 23. mar s, kl. 13.00-17.00. VERÐ: 4.000,- Tilboðsgerð og verksamningar ÞÁTTTAKENDUR: Námskeiðið er ætlað þeim er fást við tilboðsgerð og fram- kvæmd verksamninga hjá verktökum, opinberum aðilum og verkfræðistofum. EFNI: Útboðs- og samningsaðferðir. Sjónarmið verkkaupa. Kostnaðaráætlanir og samningagerð. Tilboð: Ferill tilboðsgerðar, sérhæfð samningsform. Réttar- staða, uppgjör og eftirmál: Lögfræðileg atriði, uppgjör og kröfur. LEIÐBEINENDUR: Baldur Jóhannesson verkfræðingur, Hnit hf„ Hjörtur Torfa- son hrl„ Jónas Frimannsson verkfræðingur, Ástaki hf. og Stefán Hermannsson aðstoðarborgarverkfræðingur. T(MI: 7.-8. mars kl. 13.00-19.00 VERÐ: Kr. 4.800. Lög er varða skipulags- og byggingarmál Samskipti tæknimanna viö opinberar stofnanir EFNI: Lög og reglugerðir um skipulagsmál, lög og reglugerðir um byggingarmál, lög og reglugerðir um brunavarnir og brunamál, náttúruverndarlög, lög um að- búnað, öryggi og hollustuhætti á vinnustöðum, lög um hollustuhætti og heil- brigðiseftirlit. LEIÐBEINENDUR: Stefán Thors skipulagsstjóri rlkisins. Hólmfrlður Snæbjörns- dóttir deildarstjóri, félagsmálaráðun., Bersgsteinn Gissurarson brunamálastjóri. Eyþór Einarsson, Náttúrufræðistofnun. Sigfús Sigurðsson deildariðnfræðingur, Vinnueftirlit rikisins. Halldór Runólfsson deildardýralæknir, Hollustuvernd rlkisins. VERÐ: Kr. 5.000. TÍMI: 18. apríl kl. 9-16, 19. apríl kl. 9-12. Að skrifa skýrslu ÞÁTTTAKENDUR: Námskeiðið er ætlað öllum sem I starfi þurfa að skrifa skýrslur. TÍMI: 7.-11. mars. ÞÁTTTÖKUGJALD: Kr. 5.000,- auk sérstaks gjalds fyrir námsgögn. LEIÐBEINENDUR: Baldur Sigurðsson M.A. og Bjarni Ólafsson cand. mag. Matstækni / eignamöt — Námstefna ÞÁTTTAKENDUR: Námstefnan er ætluð þeim er hafa nokkra reynslu og þekk- ingu á eignamötum. EFNI: Kynntar verða helstu aðferðir við möt fasteigna, þ. e. kostnaðaraðferð, markaðsaðferö og afrakstursvirðing, með áherslu á þá aðferð sem mest er notuð hérlendis þ. e. kostnaðaraðferð. Fá þátttakendur færi á að leysa raunhæf verk- efni. Einnig verða kynnt landa- og lóðamöt, þá verður farið yfir ábyrgð mats- manna, menntun og siðareglur. UMSJÓN: Guttormur Sigurbjörnsson, Fasteignamati rlkisins. TÍMI: 15. mars kl. 13.00-17.00 og 16. mars kl. 19.00-16.00. VERÐ: Kr. 4.800,- Verkefnastjórnun („Project management") ÞÁIIIAKENDUR: Námskeiðið er ætlað þeim er stjórna verkefnum. Bæði verk- legum framkvæmdum, en ekki síður skipulags- og þróunarverkefnum. MARKMIÐ: Verkefni er verknaður með upphaf, framkvæmd og endi sem margir aðilar þurfa að framkvæma í sameiningu. Á námskeiðinu verður fjallað um hvern- ig skipuleggja og stjórna skuli verkefnum þannig að þeim Ijúki meö árangri. LEIÐBEINENDUR: Tryggvi Sigurbjarnason verkfræðingur, Rafteikning hf. og Þórir Einarsson, prófessor. TÍMI: 21.-25. mars n.k. kl. 13.00-18.00. VERÐ: Kr. 9.000,-, auk kennslubókar kr. 2.000,-. Arðsemireikningar og gerð tölvulíkana EFNI: Námskeiðið er ætlað öllum er fást við athuaanir og mat á fjárfestingum og atvinnustarfsemi. Markmið námskeiðsins er að kynna helstu aðferðir sem notað- ar eru við mat á arðsemi fjárfestinga og kenna sérstaklega gerð reiknillkana tyrir tölvur (IFPS: Interactiv Financial Planning System). Meðal þess sem fjallað verður um eru núvirðisreikningar, innri vextir, fjárstreymi, fjármögnun, rekstrarfé, skött- un, uppbygging reiknilíkana, áætlun um rekstursreikning og efnahagsreikning, næmnisathuganir og arðsemikröfur. Lögð veröur áhersla á að þátttakendur geri eigin llkön og vinni eigin verkefni með IFPS. TÍMI: 21.-25. mars. LEIÐBEINENDUR: Geir A. Gunnlaugsson framkvæmdastjóri Marel hf. Páll Jens- son forstöðumaður Reiknistofnunar H(. Skráning fer fram á skrifstofu Háskóla íslands, sími 694306. Allar nánari upplýsingar veitir Margrét S. Björnsdóttir endurmenntunarstjóri, Nóatúni 17, sími 23712 og 687664. 20 VERKTÆKNI — 16. FEBRÚAR 1988

x

Verktækni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verktækni
https://timarit.is/publication/900

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.