Verktækni - 16.02.1988, Blaðsíða 26
VÖRUKYNNING
Baldvin Elíasson, verslunarstj. hjá Þ. Þorgrímsson & Co.:
SVEIGJANLEG
PÍPUEINA NGRUN
Hjá Þ. Þorgrímssyni & Co. fæst nú
Armaflex einangrun. Hér á eftir er lýst
helstu kostum Armaflex einangrunar-
innar.
Af/Armaflex er einangrunarefni,
sérstaklega framleitt til einangrunar á
frysti- og kælirör/tanka, einkum notað
í skipum og frystihúsum. Lokaðar
sellur efnisins tryggja góða rakamót-
stöðu, og spara þannig bæði auka-
lega rakavörn og efnisþykkt, þar sem
efnið missir tiltölulega litla einangrun
vegna rakasöfnunar.
Armaflex einangrun er fáanleg I
rörhólkum frá 6-160 mm að innan-
máli í eftirfarandi efnisþykktum: 6, 9,
13, 19 og 32 mm í 2 metra lengjum.
Armaflex einangrun er einnig fáan-
leg í mottum I stærðinni 2000x500
mm í efnisþykktum: 3 mm, 6 mm, 10
mm, 13 mm, 16 mm, 19 mm, 25 mm
og 32 mm. Fjölbreytt úrval efnis-
þykkta tryggir auðvelda samsetningu
einangrunar til að ná tilætluöum ein-
angrunargildi, án þess að þurfa að
nota óþarflega mikið efni.
Sveigjanleg pípueinangrun
fœst í hólkum, mottum og
sem límband.
co
Þ. ÞORGRIMSSON & CO
Armúla 16 ■ Reykjavík ■ sími 38640
Armaflex einangrun
er mjög sveigjanleg
og auðveld í meðförum.
Fáanlegt er sérstakt lím og
teygjanleg málning í mörgum
litum.
Armaflex elnangrun
hefur mikið einangrunargildi,
bæði hvað varðar hita/kulda
og hljóð. Er ekki vatnsdregin
og rýrnar ekki.
Armaflex einangrun
er úr sjálfslökkvandi efni.
Einkaumbod
Hringið
eftir nánari upplýsingum.
(AVmstrong
Armaf lex
Armaflex elnangrun hefur miklö einangrunargildl.
Armaflex einangrun er úr sjálfslökkvandi efni.
Armaflex einangrun þolir hitabreyt-
ingar vel frá —45°C til 105°C hita, og
til eru dæmi um notkun þess við
—198°C (fljótandi nitrogen), í geim-
rannsóknarstöð ESA í Nordwijk,
Hollandi.
Tæknilegir eiginleikar Armaflex eru
reglulega prófaðir og reyndir á óháð-
um rannsóknarstofum viðsvegar um
Evrópu, það tryggir að efnið standist
þær kröfur, sem gerðar eru til þess
um einangrunargildi og endingu.
Með Armaflex einangrun er notað
lím frá sama framleiðanda S-520 sem
kemur í veg fyrir, að kuldabrú mynd-
ist þar sem efnið er skeytt saman.
Einnig eru fáanlegir llmborðar úr
sama efni, til notkunar á stööum sem
ekki er hægt að nota hólka eða mott-
ur, t. d. litlum rennilokum. Límborðar
þessir eru 50 mm breiðir og 3 mm
þykkir í 15 m rúllum.
Armafinish er málning í mörgum lit-
um til notkunar á Armaflex. Arma-
finish er mjög teygjanleg, vatnsheld
..gúrnrní" húð sem þolir vel —40°C
til 105°C hita. Armafinish er mjög
auðvelt í notkun, þar sem efnið er
vatnsþynnt, og því ekki þörf fyrir sterk
upplausnarefni.
Fáanlegar eru mjög ítarlegar upp-
lýsingar um notkun Armaflex og töflur
til útreikninga á æskilegri efnisþykkt
einangrunarinnar miðaö við mis-
munandi aðstæður.
Einnig eru fáanlegar bækur fyrir
verk- og tæknifræðinga með ýmsum
tækniupplýsingum ásamt vinnubók-
um um Armaflex einangrun. □
ekki óþarfa spennum í klæðningunni.
Aðalatriðið er að klæðningin geti
hreyfst frítt vegna hitabreytinga og
ekkert haldi henni og valdi þannig
óþarfa spennum í henni. Þar sem
steinullin er vatnsfráhrindandi og
sogar ekki í sig vatn er ekki gerð
krafa um að loka lóðréttum fúgum
með sambvkktu kítti (hlutlaust silicon
eða úreþan), en þess er krafist fyrir
láréttar fúgur.
Kuldabrýr
Eins og við aðrar útveggjaklæðn
ingar losna menn við kuldabrú þar
sem gólf eða buröarveggir mæta út-
vegg. Einnig losna menn við spennu
sem myndast á milli hlýrra inniplatna
og kaldra útveggja.
ÁBYRGÐ
Ernström veitir 5 ára ábyrgð á efni
og vinnu (funktionsgaranti) svo fram-
arlega sem efni og vinnubrögð séu í
samræmi við kröfur þeirra. Múrkerfið
er einungis sett upp af fagmönnum
oa undir eftirliti fagmanna. Hér á
landi mun Verkfræðistofa Sigurðar
Thoroddsen hafa með höndum fag-
legt eftirlit og sjá um að aðeins sé
unnið með efnum og verklýsingum
trá framleiðanda. Hefur undirritaður
verið ( Sviþióð og kynnt sér efni og
vinnubrögð. Verktaki hér á landi er fyr-
irtækið Borgarvernd hf. og hafa menn
frá þeim farið til Svíþjóðar og kynnt sér
vinnubrögð. Umboðsaðili hér er
núna að vinna að þvi að fá fleiri verk-
taka til samstarfs um uppsetningu
þessara efna og eru áhugasamir
múrverktakar hvattir til að hafa sam-
band við umboösaðila.
UMBOÐSAÐILI
Umboðsaðili hér á landi er Bæjar-
prýði hf. í Borgartúni 31, simi 22727,
en Beckersbúðin annast um söluna.
VERK Á ÍSLANDI
Kerfið var fyrst kynnt hér sumarið
1987. M.a. er búið að semja við
Byggung í Reykjavík um frágang
með Serporockkerfinu á 5 blokkir
sem þeir eru að byggja við Vallarás í
Reykjavík. Frágangi við fyrstu blokk-
ina lauk nú fyrir áramótin. Heildar-
magn er um /buu m2 oa er samn-
ingsvero rúmar 32UU kr/m2 (heildar-
flötur að meðtöldum gluggum og
hurðum nema I aðalinngöngum) mið-
að við byggingarvísitölu 305 stig.
Þykkt einangrunar þar er 63 mm. □
22
VERKTÆKNI — 16. FEBRÚAR 1988