Verktækni - 16.02.1988, Blaðsíða 27

Verktækni - 16.02.1988, Blaðsíða 27
TILKYNNING VERKTÆKNI — 16. FEBRÚAR 1988 og verktakar hljóta ávallt að stefna að fallegri hönnun á faglegum grunni. og þarfir markaðarins varðandi hönnun rafbúnaðar hafa óhjákvæmilega í för með sér mörg vafaatriði, sem einungis örugg, fræðileg yfirsýn getur leyst. Dæmi um þetta er faglega unnin útboðslýsing. bendum góðfúslega á, að oft er þörf nánari skilgreiningar og túlkunar ýmissa þátta í Reglugerð um raforkuvirki. Og við bjóðum ykkur sérstaklega að notfæra ykkur gott safn alþjóðlegra staðla yfir efni og búnað, þegar vanda ber að höndum. saman og ræðum málin, áður en vafaatriðin verða að vandamálum. RERJ RAFMA GNSEFTIRLIT RÍKISINS 23

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/900

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.