Siglingamál - 01.03.1978, Blaðsíða 9

Siglingamál - 01.03.1978, Blaðsíða 9
Þvermál skrúfuöxla Grein 9.6 (Kemur í stað greinar 2.16) Efni í skrúfuöxla skal hafa brotþol minnst 44 kp/mnr. Þvermál skrúfuöxla skal hvergi vera minna en ákvarðast af eftirfarandi líkingu: þar sem: Þv = þvermál skrúfuöxuls í öftustu legu. k = 114 fyrir skip með ótakmarkað farsvið. = 105 fyrir opna báta og skip með takmarkað farsvið. H = mesti hestaflafjöldi (öxulhest- öfl) sem vélin er gefin upp fyrir við stöðuga keyrslu. S = snúningshraði skrúfu (öxuls) á mín. C =----------- Sjá töflu. KB + 16 Kb = brotþol efnis kp/mm-. Lengd öftustu legu skal minnst vera 4Þv. Framan við leguna má þvermál öxuls- ins vera 0,95 Þv og framan við skutþil 0,90 Þv. Sé óskað að miða öxulstyrkleika fyrir takmarkaða siglingu í ís, skal þvermál aukið um 5%. (Miðað við t. d. IS-C). Séu öxlar boraðir út meira en nemur 0,4 Þv, þá skal þvermái þeirra aukið, sem svarar því, að mótstöðuvægi þeirra verði ekki minna en á öxli með hinni leyfilegu útborun. Skaðist skrúfuöxull af einhverjum orsökum, skal tilkynna það strax Sigl- ingamálastofnuninni með lýsingu á skað- anum, ætlaða orsök hans og fyrirhugaða viðgerð Skrúfuöxla má ekki renna meira niður, vegna tæringar, slits, sprungu eða ann- arra skemmda, en svo að þvermál upp- fylli framangreindar lágmarkskröfur. Tafla fyrir efnisstuðul C: K 44 48 52 56 60 65 70 C 1 0,938 0,88 0,83 0,79 0,74 0,70 Almennt er ekki leyfð frekari rýrnun á öxulþvermáli, þótt notað sé efni með brotþoli meira en 70 kp/mm2. Sigiingamálastjóri.

x

Siglingamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglingamál
https://timarit.is/publication/901

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.