Neytendablaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 9

Neytendablaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 9
KLORAMFENÍKOLMALIÐ ER E. T. V. LÍTIÐ MAL í SJALFU SÉR. SEGJA MA AÐ MARGIR AÐRIR ÞÆTTIR VIÐSKIPTALÍFS- INS SEU NÆRTÆKARI VERKEFNI FYRIR NEYTENDASAMTÖK. EN MIKILVÆGI KLORAMFENÍKOLMALSINS ER EKKI AÐEINS BUNDIÐ VIÐ ÞETTA EINA LYF. HER ER UM AÐ RÆÐA PROF- MAL A ÞAÐ HVERNIG NEYTENDUR GETA HINDRAÐ OPRUTTNA SÖLUHÆTTI OG HVÖRT AHRIFA ÞEIRRA GETI GÆTT A JAFN VIÐKVÆMU OG ERFIÐU SVIÐI OG LYFSÖLU: A ÞESSUM FOR - SENDUM M.A. HAFA NEYTENDASAMTÖK VÍÐA UM HEIM SETT KLORAMFENIKOLMALIÐ í BRENNIDEPIL Hér fer á eftir fréttatilkynning Alþjóðasamtaka neytenda frá 2. október 1970. haft hættuleg hliðaráhrif og í vissum tilfellum valdið dauðsfalli. Alþjóða- samtökin hvetja til þess að alþjóðareglur verði settar um merkingu þessa lyfs og hvetur ríkisstjórn- ir í þeim löndum, þar sem opinberar aðvaranir um hliðaráhrif lyfsins hafa ekki þegar komið fram, til að senda læknum tafar- laust upplýsingar um hin hættulegu hliðaráhrif þes s. í heimalandi sínu. Astæðan fyrir því að þessi samþykkt var gerð ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆&☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ Nú er búið að senda sérstakt erindi til Heilbrigðismálaráðuneytisins, sem er öllu hnitmiðaðra en erindið til Lyfjaskrár- nefndar. Má e.t.v. búast við því að Eyjólfur fari að hressast. Alþjóðasamtök neytenda (IOCU) eru samtök, sem helga sig áhugamálum neyt- enda. í samtökunum eru 64 aðildarfélög í 37 löndum. A fundi í framkvæmdanefnd Alþjóðasamtaka neytenda, sem haldinn var í Helsinki, Finnlandi, í síðustu viku var samþykkt ályktun, þar sem harmað var, hve oft bandarísk fyrirtæki fram- kvæma erlendis hluti, sem þeim er bannað að gera núna - er hættuleg og óábyrg sala lyfsins KLORAMFHENIKOL, sem á sér víða stað án tilhlýðilegra aðvarana um notkun þess. Hér er um að ræða bakter- íudrepandi lyf, sem getur 9

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.