Neytendablaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 17

Neytendablaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 17
Leyst mál. Hér á eftir verða talin þau fyrir- tæki, sem leystu kvörtunarmál á viðunandi hátt, aðmati samtakanna, á tfmabilinu jan 1971 - maí 1971. Rafha H/F Oðinstorgi . Víf Laugavegill . Skóver Skólavörðust. 15 . Skóval Austurstræti 18 . Faco Laugavegi37. Skóbúð Kópavogs . Guðmundur Andrésson , Laugavegi5o. Sólveig skóverzlun. Véla og Raftækjaverzlunin Lækjargötu 2. Asbj.Ol . Vogue vefnaðarvöruver •A. Búslóð Skipholti 19 . Sif Laugavegi . Dragtin Klapparst. 37 . Verzl. Asgeir s Gunnlaugs. Luktin Snorrabraut Skóverzl. Pét. Andréss . Skóhornið Hrísateig 47 . Rafiðjan H/F Vesturg Nonni op Bubbi Keflavík . Víðir husgagnaverzlun Karnabær Kvartað til sam- takanna Að leggja dúk á gólf. Arið 1965 og 1966 lögðu tveir dúklagningameist- arar dúk í húsi nokkru hér f borg. Að nokkrum tíma liðnum var eftir þvf tekið , að samskeyti í dúk- num höfðu opnað sig. Meistarar þessir komu þá til verkkaupanda og bræddu í rifurnar eða spösluðu og létu svo um mælt að þar með væru þeir búnir að skila dúklagningunni af sér. Verkkaupandi lét sér það ekki vel líka og kvart- aði enn - og kvað ekki nógu vel að verið. Þegar dúklagningameistararnir höfðu daufheyrst við öllu f lengri tfma snéri neyt- andinn sér til lögfræðings síns og neytendasamtak - anna. Neytendasamtökin skrifuðu til Frakklands, en dúkframleiðandinn hef- ur þar verksmiðjur sínar, og óskuðu eftir þvf, að fram- leiðandinn léti upp álit sitt á máli þessu. I bréfi, dagsett 23. feb. 1971, er Neytendasamtökunum tjáð , að framkvæmdastjóri fyrirtækisins á Norðuiiöndum muni koma til Reykjavfkur í mars - og hann hafi verið beðinn um að athuga málið. Það varð að samkomulagi milli framkvæmdastjóra fyrirtækisins og framkvæmda- stjóra Neytendasamtakanna, að sérfræðingur fyrirtækisins léti upp álit sitt bréflega þá er hann væri komin ti! Frakklands, en umboðs - aðilinn hér á landi yrði ekki notaður sem tengilið- ur. Þessar tilfæringar voru gerðar að beiðni verkkaupanda, sem hafði slæma reynslu af umboðsmönnum þessum. f bréfi, sem framkvæmda- stjórinn dagsetur 10. 3. 71. , kemst hann að þvf , að í þessu tilviki hafi að líkindum verið notað annars konar Ifm en til var ætlazt. Hann bendir neytandanum á - að hafa samband við dúklagningameistarafél - ag það, sem hlut á að máli. Neytendasamtökin beindu þvf þeim tilmælum til veggfóðrarameistarafélags - ins.að það léti samtökun- um f té álit sitt á dúklagn- ingu þessari. Bréf sam- takanna var ritað 8. 3. 71. Að nokkrum tíma liðnum hringdu samtökin í félag þetta og spurðu hvernig máli þessu liði. For - maður tjáði okkur þá, að ekki væri nema sjálf - sagt , að félagið gerði þetta. Einkum þegar til- lit væri tekið til þess að Kéytendasamtökin höfðu nokkru áður vakið máls á því að koma bæri í veg 17

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.