Neytendablaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 16

Neytendablaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 16
gjöf og reglugerS umþyngd- ar og innihaldsmerkingu og vilja ekki setja eigin merkingar á umbúðir vöru sinnar af ótta viS aS slíkar merkingar yrSu í ósamræmi viS lögboSnar merkingar þegar þær kæmu og væri þá e.t.v. stór hlutikeyptra umbúSa og framleiSslukerfi tengt þeim án nokkurs nota- gildis. Einkum gætir var- úSar í sambandi viS þyngd- ar og innihaldsmerkingu meSal framleiSenda mat- vöru og sælgætis. Flestir framleiSendur hreinlætis- vöru hafa hins vegar á sl. ari hafiS þyngdar og inni- haldsmerkingu vöru sinnar. ÞaS er því brýn nauSsyn aS opinber yfirvöld setji sem fyrst löggjöf og/eSa reglugerS um þyngdar og innihaldsmerkingu. VerSi hún unnin 1 samráSi viS framleiSendur og Neytenda- samtökin. AS öSrum kosti er útilokaS aS þyngdar oginni- haldsmerking verSi algild hér á Islandi og jafnvel er hætta á aS þeir framleiS- endur sem nýlega eru farn- ir aS setja þyngdar oginni- haldsmerkingu á umbúSir vöru sinnar hætti viS þaS ef allir hinir komi ekki meS líka. En hvernig á þyngdar og innihaldsmerking aS vera? Neytendasamtökin eru sammála ýmsum íslenzkum iSnrekendum um aS margs beri aS gæta þegar sett eru ákvæSi um þyngdar og innihaldsmerkingu. Ekki er nóg aS íslenzk framleiS slu- vara sé merkt viSvfkjandi þyngd og innihaldi, þess verSur líka aS gæta aS engu vægari reglur verSi látnar gilda um innfluttar vörur. Og upplýsingar um þyngd og innihald verSa aS vera skiljanlegar íslenzkum neytendum. ÞaS hjálpar fslenzkum neytendum lítiS aS hafa upplýsingar aSeins á erlendu máli og aS þyngd- in sé aSeins gefin upp í únsum. Margs fleira verSur aS gæta. Þannig mega þyngdar- einingarnir ekki vera allt of margbreytilegar. Segjum aS neytandinn ætli aS kaupa rúsfnur og hann hafi um tvo pakka aS velja. Annar pakkinn er 425 gr. aS þyngd og kostar 40 kr. Hinn pakk- inn er 340 gr. og kostar 32 kr. Hvor pakkinn er ódýrari? Fle stir neytendur eru ekki svo fljótir í hugar- reikningi aS þeir sjáiþaSá stundinni. Bezt væri því aS hafa ákveSnar þyngdarein- ingar lögboSnar, t.d. 100 gr. 250 gr. , 500 gr. , 1 kg. , - sem sagt ávallt einfalt margfeldi af 5. Hinar flóknu þyngdarmerkingar, sem sjást á sumum pökkum, stafa fyrst og fremst af þvf aS annar þyngdarreikningur (únsur) er þýddur yfir f grammareikning. Algeng þyngdarmerking, 340 gr. , þýSir einfaldlega aS þyngd pakkans hefur upphaflega veriS reiknuS í únsum, en 340 gr. eru 12 únsur, sem er algeng þyngdarmerking f ensku- mælandi löndum (12 únsur = 3/4 úr pundi). Þegar innflytjandi flytur inn vöru meS þyngdareiningu, sem er flókin f útreikningi fyrir neytandann, ætti aS skylda hann til aS bæta viS upplýsingum á umbúSir vörunnar um þaS hvaS hver 100 gr. (eSa önnur lögboSin mælieining) af vörunni kostar. Vegna innihaldsmerkingar vöru þarf aS vera opinber stofnun sem gætifylgzt meS því aS upplýsingarnar um innihald seu rettar. Einkum er þetta nauSsynlegt þegar um niSur soSna matvöru er aS ræSa. Setja mætti lög, sem bannaSi sölu sumra vörutegunda nema ákveSin stofnun hefSi viSur- kennt gæSi þeirra. Slfk lög gilda í Bandaríkjunum og flestum Vestur-Evrópulönd- unum. I reglugerS, sem slfk- um lögum fylgdi, þyrftu aS vera ákvæSi eins og þau hvaSa rotvarnarefni mættu vera f niSursoSinni vöru. Einnig þyrftu aS vera ákvæSi sem gerSu fram- leiSanda skyldugan til aS merkja á vöruna hven- ær væri sfSasti leyfilegi söludagur hennar. Æskilegt væri aS sam- hliSa lögum eSa reglugerS um þyngd og innihald kæmi einnig reglugerS um skyldu um aS lýst verSi viS sölu eSli vefnaSarvöru. Ymis alþjóSamerki eru til um meShöndlun slíkrar vöru og ætti því aS vera auSvelt aS koma slfkri reglugerS á. Sérstök opinber stofnun þyrfti einnig aS vera til staSar til aS veita vefnaSar- vöru þá viSurkenningu aS upplýsingar framleiSenda séu réftar. f STUTTU MALI: r LÖGUM OG REGLUGERÐ UM ÞYNGD OG INNIHALDS- MERKINGU VÖRU ÞYRFTU AÐ VERA ÞESSI AKVÆÐI ALLAR UPPLYSINGAR, JAFNT A INNLENDRI FRAM- LEIÐSLUVÖRU SEM INNFLUTTRI VÖRU, ÞURFA AÐ VERA AÐGENGILEGAR NEYTENDANUM TIL UTREIKN- INGS A VERÐI SUM EFNI ERU OÆSKILEG I FRAMLEIÐSLUVÖRU. GERA ÞARF SKRA YFIR SLIK EFNI FRAMLEIÐENDUR VERÐA AÐ SEGJA TIL UM SlÐASTA LEYFILEGA SÖLUDAG VÖRU SINNAR VIÐURKENND (AR) RANNSÖKNARSTOFA (UR) ATHUG- UÐU FULLYRÐINGAR FRAMLEIÐENDA UM INNIHALD OG/ EÐA GÆÐI VÖRU SINNAR OG VEITTI HENNI VIÐURKENN- INGU EF FULLYRÐING REYNIST VERA STAÐREYND. 16

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.