Neytendablaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 15

Neytendablaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 15
2 Spurt er hvers vegna yfirleitt vanti upplýsingar um þaö a pökkum og öðrum umbuðum, úr hvaða efnum vara sl samsett, og hvers beri einkum að gæta við notkun hennar. Að því er varðar sultu og efnagerðarvörur okkar teljum við, að engra slrstakra skýringa ætti að vera þörf umfram þær upplýsingar, sem nöfn framleiðsluvaranna lata í tl, t.d. jarðarberjasulta, hindberjasulta, sveskjusulta, appelsínu marm. o.s.frv. Sama er og með a.m.k. sumar tegundir " Ivliög jákvæð svör Og svo birtum við hér tvö mjög jákvæð svör. . AkvebiB er aö setja þannig upplysingar á umbúöir allra framleiösiuvara okkar. Þaö ^veröur aö gerast jafn oöum og gengur á núverandi umbúöabirgöir hverrar vörutegnndar. Aö s.jálfsögöu tekur þaö nokkurn tima, þar sem umbúöir og miöar eru keypt til eins árs f senn. Viö gerum okkur sem sagt 1josa nauösyn þess aö magn- merkja allar umbúöir og er þaö okkur 1 hag, ekki síöur en neytendum. 2. Eins munum viö gefa upplýsingar um þau hráefni, sem notuö eru í hverja vörutegund, aö þvf marki, sem skynsamlegt ma teljast vegna samkeppninnar. Nú þegar gefum viö upplýsingar um hráefnainnihald nokkurra framleiösluvara okkar, Höfum móttekiö bref yöar dagsett 22/9 l97o, þar sem lagöar eru fyrir okkur þrjár mjö§ svo eðlilegar spurningar. Viö viljum leitast viö aö svara þessum spurningum f þeirri röö, sem þær voru fram bornar. 1. Viö höf'um nú þep.ar ]átið setja upplýsingar um magn- innihald á nokkrar urnbúöir franileiðsluvara okkar. [fl Og hver er árangurinn? Eins og aður heíur komið fram hafði aðeins einnhinna 18 framleiðenda, sem svör fengust frá, skiljanlega þyngdar og innihaldsmerk- ingu á allri framleiðslu- vöru sinni fyrri hluta árs- ins 1970. 10 kváðust ýmist byrjaðir að láta prenta þyngdar og innihaldsmerk- ingu á vöruumbúðir sínar eða myndu láta gera það innan skamms. Innihaldsmerkin er mats- atriði og gildi hennar verð- ur að meta sérstaklega á rannsóknar stofu í hverju einstöku tilfelli. Viðgátum Aletranir á umbúðum iðnvarnings. Við þökkum bréf yðar um ofangreint efni. Teljum við, að hér sé um að ræða mikilvægt málefni, þar sem Neytenda,- samtökin gætu oft beytt sér fyrir ýmsum úrbótum. Hefur þetta mál verið ofarlega á. baugi í , um nokkurt skeið í sambandi við framleiðslu okkar. Ekki hafa verið sett nein ákvæði eða reglugerðir hér á landi um áletranir á umbúðum iðnvarnings. Mætti hins vegar stinga upp á eftirfarnadi höfuðatriðum, sem koma ættu fram, auk nafns og auglýsinga, þegar umbúðir eru hannaðar: 1. Nafn framleiðanda 2. Notkunarreglur 5. Magn innihalds umbúðanna. því aðeins athugað þyngdar- merkingu hjá þessum 10 aðilum, sem höfðu gefið góð fyrirheit. Raunar at- huguðum við einnig þyngd- armerkingu á vöru þeirra 7, sem biðu eftir reglugerð. Athugunin fór fram f júní 1971. Af þessum 17 framleiðendum höfðu 12 byrjað að þyngdar- merkja umbúðir á einhverri Eramleiðsluvöru sinni. Enginn þessara 12 hafði látið þyngdar- merkja þessa framleiðaluvöru sína fyrri hluta ársins 1970. Einhver framleiðsluvara allraþessara 12 framleiðenda var enn þá án þyngdarmerk- ingar, en eins og áður hefur komið fram hafa 10 þeirra lofað að láta þyngdarmerkja alla framleiðaluvöru sina. Þannig er ljóst að flestir íslenzkir framleiðendur eru áhugasamir um að koma á þyngdar og innihaldsmerkingu á umbúðir framleiðsluvöru sinnar. Margir hafa þegar komið slíkri þyngdar og innihaldsmerkingu á. Sum- ir framleiðendur bfða hins vegar eftir sérstakri lög- 15

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.