Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.06.1999, Side 21

Neytendablaðið - 01.06.1999, Side 21
Gæði, markaður Farsímar með handfrjálsri svömn Neytendablaðið birtir hér nýja könnun á verði og eiginleikum 79 gerða af GSM-símum á íslenska mark- aðnum. Blaðið birtir einnig gæða- próf þýska neytendablaðsins test og austurríska neytenda- blaðsins Konsument á 19 þessara síma. Niðurstöður gæðaprófanna gagnast öllum væntanlegum kaupendum þótt fáir símanna séu á íslenskum markaði. I töflunum eru metnir þeir meginþættir sem skipta not- endur máli. Þetta eru atriðin sem á að spyrja sölumennina og aðra notendur um. Til athugunar við kaup Mjög ör þróun er í gerðum og eiginleikum GSM-síma en fyrir venjulega símanotkun er alveg óhætt að fá sér einfald- ari og eldri gerðir. Tólf af símunum í gæðaprófunum komu hér á markað 1998 og eru enn í fullu gildi. Sjö próf- uðu símanna eru hins vegar tiltölulega nýir. Lítið eða ekkert hefur lag- ast af hefðbundnum takmörk- unum og göllum. Þeirra helst er hve rafhleðslan dugir stutt í notkun. Auk þess má gera ráð fyrir að hún sé endanlega ónýt eftir 2-3 ár og þá er oft hagstæðara að kaupa nýjan síma í stað þess að skipta um rafhlöðu. Smæðin heillar marga en stærð og þyngd símans skipta ekki öllu máli. Mikilvægara er að hnappar, skjáir og að- gerðastýringar séu einföld og auðvelt að sjá þau og skilja. Telja verður til bóta að í febrúar komu hér á markað fyrstu GSM-símarnir með valmynd á íslensku og öllum íslenskum stöfum, af gerðinni Benefonio. Abyrgð er venjulega al- þjóðleg og í eitt ár en getur verið með ýmsu móti. Með Philips GSM-símum frá Heimilistækjum fylgir t.d. svonefnt „First Choice“-skír- teini sem hefur þá sérstöðu að ef síminn bilar innan GSM- svæðis ábyrgist fyrirtækið að útvega notandanum annan síma innan 24 klst. Markaðskönnun á handfrjálsum farsímum Vörumerki / vörunúmer Verð, staðgreiðsla1 Seliendur FramleiðsLu- Land Ericsson 628 17327 Landssíminn Svíbióð Panasonic G 450 17.8003 BT, Radíómiðun Bretland Ericsson 688 18.8904 - BT, ELko, Hátækni, Kaplan, TaL Svibióð Nokia 5110 19.6955 2) Finnland PhiLips Twist 19800 Heimilistæki Svíbióð PhiLips Spark 19900 HeimiListæki Svíbióð Mitsubishi MT 30i 22.4906 Br. Ormsson, Elko FrakkLand Sony CM DX 2000 22795 Elko FrakkLand PhiLips Savy 22.800' Heimilistæki, KapLan Svíþjóð Bosch 608 22.890® Br. Ormsson,HeimiListæki,Símvirkinn Danmörk Siemens C 25 22.9809 BT, Smith og NorLand Svíþjóð Sony CMD C-1 24900 Japis FrakkLand Ericsson 768 25.80010 Hátækni, TaL Svíþjóð Panasonic EB-G 520 26795 ELko BretLand Sharp TQG 700Y 26795 ELko Frakkland Ericsson 868 26827 Landssíminn Svíþjóð Nokia 3110 26880 Tal Finnland Sony CM DCI 27795 ELko Frakkland Nokia 6110 29.795" 2) Finnland Panasonic 600 S 29.795" BT, ELko, Japis, Símvirkinn, Tal BretLand Sagem RC-730 29795 ELko Frakkland Nec DB 2000 29900 ístel Japan Mitsubishi MT 35 32490 Br. Ormsson Frakkland Sagem 750 32.795" BT, ELko FrakkLand PhiLips Genie Sport 32.80014 ELko, Heimilistæki, Kaplan Svíþjóð Benefon I 0 33337 Landssíminn FinnLand Sony CMDZ 1 34795 ELko FrakkLand Bosch WorLd 718 34.80015 BT, HeimiListæki ÞýskaLand Ericsson 788 35.80016 ELko, Hátækni, Landssíminn Svíþjóð Bosch 908 37.490" Br. Ormsson, Heimitistæki Danmörk Siemens S-10 37795 Elko ÞvskaLand Nokia 6150 37.800" 2) FinnLand Samsung SGH 600 37900 HeimiListæki, KapLan Kórea Motorola CD 930 40480 BT ÞýskaLand Ericsson T 18 s 40.7951® ELko, Hátækni, KapLan Svíþjóð Nokia 8110 40.79520 ELko, TaL Finnland Ericsson SH 888 45.80021 Elko, Hátækni, Landssíminn Svíþjóð Nokia 8810 47.79522 2) Finntand Ericsson 888i 50.98023 BT, Hátækni Svíþióð MotoroLa V 3688 57.90024 BT, Hátækni, Kaplan, TaL Þýskaland Nokia 9110 82.80025 Hátækni, Radíómiðun FinnLand Athugasemdir með töflu 1) Veró er mióað staðgreiðsluveró símans og ódýrasta höfuðtólió sem verslunin selur. 2) Nokia-símar eru algengustu GSM-símarnir í verslunum hérlendis. Þeir fást m.a. hjá: Elko, Kaplan, BT, Simvirkj- anum, Tal, Radíómiðun, Landssímanum, Hátækni. 3) Kostar 20.980 kr. í BT. 4) Kostar 21.890 kr. í Tal, 22.795 kr. í ELko, 22.980 kr. í BT og 23.800 kr. í Hátækni. 5) Á þessu verði i Elko, kostar 19.850 kr. í Kaplan, 19.980 kr. í BT, 21.327 kr. hjá Landssímanum, 21.800 kr. i Símvirkjanum, 21.880 hjá Tal, 22.800 kr. i Radíómiðun, 24.800 kr. i Heimilistækjum, 25.800 í Hátækni. 6) Kostar 22.695 kr. í Elko. 7) Kostar 23.800 kr. í Heimilistækjum. 8) Kostar 24.800 kr. i HeimiListækjum. 9) Kostar 25.000 kr. hjá Smith og NorLand. 10) Kostar 28.890 kr. í Tal. 11) Á þessu verði í ELko, kostar 29.800 kr. í Kaplan, 30.980 kr. i BT, 31.800 kr. í Símvirkjanum, 31.880 kr. hjá TaL, 32.800 kr. í Radíómióun, 33.327 kr. hjá Landssímanum, 35.800 kr. i Hátækni. 12) Kostar 30.480 kr. í BT, 32.800 kr. i Símvirkjanum, 32.880 hjá TaL. 13) Kostar 32.890 kr. í BT. 14) Kostar 41.795 kr. í ELko. 15) Kostar 42.980 kr. í BT 16) Kostar 42.795 kr. hjá TaL, 43.327 hjá Landssímanum. 17) Kostar 44.800 kr. í Heimilistækjum. 18) Á þessu verói í KapLan, kostar 38.800 í Radíómiðun, 40.795 kr. í Elko, 41.800 kr. í Hátækni 19) Kostar 41.800 kr. í KapLan, 45.800 kr. í Hátækni. 20) Kostar 46.880 kr. hjá TaL. 21) Kostar 47.795 kr. ELko, 53.327 kr. hjá Landssímanum. 22) Á þessu verði í ELko, kostar 47.800 kr. hjá Kaplan og Radíómiðun, 48.327 kr. hjá Landssímanum, 50.800 kr. í Hátækni, 64.380 hjá Tal. 23) Kostar 55.310 kr. í Hátækni. 24) Kostar 59.990 kr. í BT og TaL, 62.980 kr. í Hátækni 25) Kostar 85.800 kr. í Hátækni. NEYTENDABLAÐIÐ - júní 1999 21

x

Neytendablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.