Bændablaðið - 30.09.1997, Blaðsíða 16

Bændablaðið - 30.09.1997, Blaðsíða 16
16 Bændablaðið Þriðjudagur 30. september 1997 011 matvæli merkl samkvæmt EES-reglum Sigurður Sigurðarson, dýralæknir á Keldum Búlusetjið ásetningslömbin við garnaveiki strax Merkingareglur eiga að tryggja réttmæta viðskipta- hætti og að neytendur fái upp- lýsingar um samsetningu mat- væla. Þá eru merkingar mikil- vægar til að tryggja öryggi matvæla. í Evrópu og Banda- ríkjunum hafa menn nálgast þessi atriði með mismunandi hætti og því hefur ekki reynst mögulegt að samræma kröfur um merkingar. Umhverfis- ráðuneytið hefur ákveðið að merkja skuli matvæli á markaði hér skv. íslenskum reglum sem hafa verið sam- ræmdar ESB-tilskipunum vegna samningsins um Evrópska efnahagssvæðið (EES). Akvörðun ráðuneytisins hefur verið tilkynnt hagsmunaaðilum og eftirlitsaðilum, og eiga merkingar matvæla að vera í samræmi við EES-reglur eigi síðar en 1. október á þessu ári. Goði er að setja á markaðinn nýja „gourmét vörulínu" fyrir sæl- kera og er „paté“ fyrsta varan sem kemur í verslanir. Að baki „paté“ framleiðslu Goða er áratuga reynsla starfsmanna með bakgrunn í franskri matarmenningu. Það er ekkert til sparað að gera „patéin" spennandi og glæsileg. Nöfn þeirra bera með sér uppruna sinn eins og t.d. villisveppapaté, hrein- Neytendasamtök hér á landi geta ekki sætt sig við annað en að geymsluþol matvæla komi fram á umbúðum. Þá hafa Samtök iðnað- arins lagt áherslu á að EES-reglum verði framfylgt til að koma í veg fyrir mismunun framleiðenda og dreifenda. Nokkuð hefur borið á óánægju innflytjenda vegna kostnaðar við breytingar umbúða eða álímingar vörumiða með réttum upp- lýsingum. Þetta á sérstaklega við um innflytjendur matvæla frá Bandaríkjunum og öðrum ríkjum utan EES. Nokkur þekkt banda- rísk vörumerki eru þegar komin í íslenskar umbúðir með full- nægjandi merkingum. Geta má þess að íslensk matvæli og mat- væli flutt inn frá Evrópu hafa yfir- gnæfandi markaðshlutdeild, sem auðveldar aðlögun að nýjum reglum. /Heimild: Fréttabréf Hollustuvemdar/Jón Gíslason dýrapaté, skógarpaté, fjallagrasa- paté, andapaté og katalóníupaté. Goði framleiðir gel og sósur fyrir paté handa sælkerum og „paté- línan“ er hluti sælkeralínu Goða til að þjóna þeim kröfuhörðustu og þeim sem vilja gera sér dagamun. Þessar vörur eru komnar á markaðinn og hafa fengið mjög góðar viðtökur. Von er á fleiri tegundum. Berist garnaveiki í sauðfé, geitur eða nautgripi, loðir hún við staðinn ámm saman, jafnvel í áratugi, ef búið er við sama stofn. Tjón getur orðið mikið. Bærinn er samkvæmt lögum dæmdur í ein- angrun frá ósýktum bæjum í 10 ár og má ekki láta jórturdýr til lífs á ósýkta bæi, auk fleiri óþæginda. Rekstur á fjall er jafnvel bannaður, ef svæðið er lítt eða ekki sýkt annars. Tæki sem notuð em á bænum sýkjast, hey frá bænum er sýkt og fleira má telja, sem leggst á viðkomandi eigendur. Það hefur gengið sorglega illa að hemja þessa veiki en það er hægt að gera mun betur en gert INNI-FÓÐURSÍLÓ úr galvanstáli með losunar og áfyllingarútb.+filt. Verð án vsk frá: 3,7 tn/kr. 84.200 5,1 tn/kr. 91.800 6,0 tn/kr. 99.100 7,3 tn/kr. 106.700 Margar stærðir. Vélaval - Varmahlíö HF Sími: 453 8888 Fax: 453 8828 hefur verið og ef menn vilja leggja á sig nokkra fyrirhyggju og fyrirhöfn er árangur ömggur. Það segir reynslan okkur. Sveitarstjómir á gamaveiki- svæðum bera ábyrgð á því að öll ásetningslömb og kið séu bólusett í tæka tíð árlega. Bólusetningar- menn starfa á vegum sveitarfé- lagsins. Bóluefhi er til reiðu og ekkert getur afsakað þann seina- gang sem viðgengist hefur. Hvað þarf að gera ? Sveitarstjómin þarf að útvega bóluefni strax, vekja athugli bændanna á nauðsyn þess að bólu- setja snemma, senda bólusetning- armanninn af stað strax og spara ekki að fara fleiri en eina ferð um sveitina til bólusetningar. Skipu- leggja endurbólusetningu á því sem ekki sýnir ömgg merki (bólu) eftir bólusetninguna. Senda skýrslur um bólusetninguna til yfirdýralæknis eða að Keldum sem fyrst eftir að bólusetningu er lokið. Bændurnir þurfa að: 1. Velja ásetningslömbin við fyrsta tækifæri að haustinu. 2. Taka þau frá fullorðna fénu (fullorðnir smitberar í mörgum hjörðum). 3. Setja þau á ósýkt tún eða taka þau strax í hreina (sótt- hreinsaða) stíu. 4. Láta bólusetja þau öll sem allra fyrst , þótt eitthvað kunni að vera óheimt. 5. Láta endurbólusetja þau sem ekki mynda greinileg merki (bóla, hnútur). 6. Gæta þess að smit berist ekki í hey eða vatn þeirra frá fullorðna fénu. 7. Fara vel með lömbin, fóðra þau vel og hafa hreint hjá þeim - Ósýnilegir smitberar eru oft í fullorðna fénu, Þeir geta sýkt óbólusett fé. - Mótstaða, sem lömbin fengu í broddi móðurinnar er úr söaunni í sentemherbvriun. Greiðslu- erfiðleikar? Við erum vön fjórhagslegri endurskipulagningu hjó einstaklingum, fyrirtækjum og Dændum. Með því að leita sér aðstoðar er hægt að levsa úr fjórhagserfiðleikum ...yfirleitt. 8 ÁRA REYNSLA úp 'qp' FYRIRGREIÐSLAN FJÁRHAGSLEG endurskipulagning ehf. LAUGAVEGI 103 • 105 REYKJAVlK SlMI 562-1350 • FAX: 562-8750 GoN hugar að sæHœrum v. Askrift að Bændablaðinu ... fyrir þá sem vilja fylgjast með íslenskum landbúnaði Nokkrar staðreyndir um Bœndablaðið 1. Bœndablaðinu er og verður dreift ókeypis til þeirra sem stunda landbúnað. Fram til þessa hefur blaðinu einnig verið dreift ókeypis til fjölmargra sem búa íþéttbýli. 2. Bœndablaðið kemur út tvisvar í mánuði nema yfir hásumarið. Gert er ráð fyrir að í ár komi 21 tölublað. Blaðið eryfirleitt 16 eða 20 blaðsíður. 3. Bœndablaðið er málgagn íslenskra bœnda. íþvi birtast greinar, viðtöl og fréttir úr landbúnaði. 4. Hœkkun Pósts og síma hf. á burðargjöldum frá 1. október leiðir óhjákvœmilega til þess að dregið verður úr gjafaáskriftum til fyrirtœkja og einstaklinga íþéttbýli. Þetta er ekki stór hópur en blaðið munar engu að síður um þá fjármuni sem afþessu hlýst. Þessum aðilum - og öðrum sem í þéttbýli búa gefst nú kostur á að gerast áskrifendur. Vinsamlega klippið út og sendið til: Bændablaðið Bændahöll Pósthólf 7080 127 Reykjavík At/iug/ð/ Já, takk Ég vil gerast áskrifandi! Nafn Heimili Póstfang Staður Ársárskrift er kr. 3.200 ( ) VISA ( ) Euro ( ) Gíró Nr. korts ()()()()()()()()()()()()()()()() Gildir til ( )( ) Áskrift er innheimt í upphafi nýs árs. Kennitala Áskrift taki gildi frá og með Undirskrift Viltu hringja og gerast áskrifandi? Síminn er 563 0375 eða 563 0315. Faxið er 552 3855

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.