Bændablaðið - 30.03.1999, Qupperneq 13

Bændablaðið - 30.03.1999, Qupperneq 13
Þriðjudagur 30. mars 1999 BÆNDABLAÐIÐ 13 HELIQ5 Öflug HREINSIEFNI ------- FRÁ FRIGG Nýtt öflugt fljótandi hreinsiefni fyrir lokuð mjaltakerfi, mjólkurtanka og önnur áhöld. Lágfreyðandi tvívirkt efni. 20 L. og 5 L. Sótthreinsandi þvottaduft til hreinsunar og sótthreinsunar á lokuðum mjaltakerfum. Lágfreyðandi tvívirkt efni. 10 kg. pokar. 15 kg. fötur. Tvívirkur lögur sem hreinsar og sótthreinsar. Með notkun Glyserin joðofór og júgurþvottalögs til skiptis varnar það útbreiðslu júgurbólgu. 20L og 5L Bjóöum frábært úrval af V/// Vikan hygiena systam vörum s.s. sköfur, skrúbba og skóflur í mörgum litum. Eigum einnig til á lager hina heimsþekktu DIBO kvoöukúta í 60/120L. Henta mjög vel til kvoöunar og sótthreinsunar. Sótthreinsandi, græðandi og mýkjandi júgurkrem. Kremið gengur vel inn í húðina, gerir hana silkimjúka, viðheldur eðlilegu rakastigi hennar og ver hana gegn óæskilegum áhrifum baktería og vatns. 250 ml.,1L og 5 L Bjóðum einnig mjög gott úrval af öllum öðrum hreinlætisvörum sem að búskap lúta. Alla frekari ráðgjöf veitir Pétur Pétursson, mjólkurfræðingur hjá Frigg ehf. Fáðu nánari upplýsingar hjá söludeild okkar í síma S65 1188 Fax 565 1190 eða hjá Shellmarkaðnum Akureyri (Þorgils) S. 462 2850 Fjölbreytt úrval heyvinnuvéla frá FELLA, sem er þekkt fyrir vandaðar, léttbyggðar og sterkar vélar. FELLA er þýskt fyrirtæki og í fararbroddi í heimalandi sínu. FELLA heyvinnuvélar hafa verið seldar hér á landi áratugum saman. Bændur hafa góða reynslu af FELLA, enda eru vélamar fyrsta flokks, verðið hagstætt og þjónustan góð. Bjóðum tímabundið tilboðsverð á öllum heyvinnuvélum frá FELLA. yerðdæmi Diskasláttuvélar frá kf. 298.000 án vsk. Heyþyrlur frá kr. 278.000 án vsk. Stjörnumúgavélar frá kr. 228.000 án vsk. Bændur, gerið hagstæð innkaup tímanlega meðan tilboðið gildir. VELAVER Reykjavík - Akureyri I Hugsaú m Fjárvísi Á dögunum var efnt til nám- skeiðs í skýrsluhaldi í sauðfjárrækt og í tölvuforritinu Fjárvísi á Hvann- eyri. Rétt um 20 bændur sóttu nám- skeiðið. Námskeið í Fjárvís eru haldin víða um land á vegum BI og endurmenntunardeildar Bænda- skólans á Hvanneyri. Meðfylgjandi myndir tók Þórhallur Teitsson á Grímarsstöðum. Á þeirri efri eru þær Unnur Ólafsdóttir, Kaðalsstöð- um I og Ragnheiður S. Hjörleifs- dóttir Dýrastöðum II en á þeirri neðri má greina f.v. Halldóru Ragn- arsdóttur og Jóhann Pétur Ágústs- son Bijánslæk, V-Barðastrandar- sýslu. Fremri röð frá vinstri: Ámi Sig- urvinsson Krossi V-Barð. , þá Rafn Svanbergsson Hlíðarbæ, Hvalfirði og lengst til hægri er Sigurgeir Þórðarson frá Bakka í Leirár- og Melahreppi. Námskeið af þessu tagi hafa nú verið haldin víða um land og verður framhald á þeim í apríl í Austur- og Vestur-Húnavatnssýslu, Skagafirði, Ströndumog áSuðurlandi. Eftir námskeiðið hefur ætíð verið efnt til fræðslufunda um skýrsluhald í sauðfjárrækt og þró- un á Fjárvísi. Leiðbeinendur á námskeiðunum, Jón Baldur Lor- ange og Jón Viðar Jónmundsson, segja ánægjulegt hve mikinn áhuga bændur hafa sýnt. Gert er ráð fyrir að í lok apríl hafi hátt á þriðja hundrað sauðfjárbænda sótt námskeiðin og fundina. 1 Einka Fenaur | Forrit fyrir hrossaræktendur DanMink/Fox I fyrir loðdýrabændur ^JEjárvís Afurða- og ættbókarforrit fyrir sauðfjárbændur AqroSoft skýrsiuhalds- og afurðaforrit fyrir svínabændur Búbót Sérhannað bókhaldsforrit fyrir bændur Gagnleg forrit fyrir framsækna bændur Vertu stórhuga - FELLA vortilboð æðavara roddi

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.