Bændablaðið - 30.03.1999, Qupperneq 21
Þríðjudagur 30. mars 1999
BÆNDABLAÐIÐ
21
Stöðug barátta
við ftugun og
önnup meindýp
NOTAÐAR DRÁTTAR VÉLAR
Case 485XL. 2x4. 1987. 2700 vst. 47 hö. Fast no. ZE-423.
Case XL.Dou 4x4.1993, 2000 vst. 83 hö. AV-600.
Case 895 4x4. 1992.3200 vst. mA/edo FX15 tækjum
Case 580K. Traktorsgrafa 4x4. 1989. 9000 vst.
Fiat 8294 1994 4x4 PD-928.
Steyr 80-90 4x4. 1986.5100 vst 80 hö. Steyr tæki .framb.
MF-350 2x4.1988. 2000 vst.
MF-3060 4x4. 1988. MA/edo tækjum. Ný afturdekk.
Zetor 6245 4x4.1989.
Zetor 6211 1990.
Zetor 7011.1984. AD-1392
Zetor 9540 4x4 1992.
Valmet 665 4.4 1995 1170 vst.
Zetor 6340 4x4.1995. M/Alo tækjum
Zetor 7745 1991 4x4 Ný ámoksturstæki.
IH. Árgerð 1978.
Krone Turbo 2500 fjölhnífsvagn.m/vökva sópv.vökva bandi..
Plógur þrískeri.
Mykjudæla.
Fenth 307LSA 4x4.1985 m/frambún. Nýuppt.gírk. Class heyhleðsluvagn 1996.
BÚIJÖFUR
Krókhálsi 10 110 Reykjavík Sími 567-5200 Fax 567 5218
RAUCH
yfirburða
áburðar-
dreifari
♦Tveggja diska
♦ Lág hleðsluhæð
♦ Nákvæm dreifing
♦ Auðveldur að þrífa
♦ Ryðfrír botn í skál
♦ Ryðfrír dreifibúnaður
Sparaðu
áburð með
RAUCH!
VÉLAR&
ÞjéNUSTAHF
Járnhálsi 2, Reykjavík,
sími 587-6500, fax 567 4274
Útibú á Akureyri, Óseyri 1a,
sími 461 4040,
Flugur og önnur skordýr lifna á
vorin eins og annað en við
misjafnan fögnuð. Að sögn
Konráðs Magnússonar mein-
dýraeyðis hjá Firringu eru dæmi
um að ekki hafi verið hægt að
leigja út hús í gistingu vegna
mikillar flugnaplágu. í því tilfclli
var mjög mikið af fiskiflugu og
var skordýraeitrinu Delta-
Metrin, úðað á þil og gólf en
einnig utan á húsið og undir það.
Reyndar er efnið sjaldan notað
utanhúss því hefur takmarkaða
þýðingu í íslensku veðurfari en í
þessu tilfelli var vandamálið
mikið og veðurútlit þannig að
það var gert. Árangurinn var
ótrúlegur og fólkið sem hafði
verið í vandræðum vegna flugu í
nokkur ár varð ekki vart við
flugu allt sumarið . Þegar það
tekst að eyða flugunni að mestu
verður ekki eftir neinn stofn til
þess að verpa og þar af leiðir
ekki neinar púpur til að klekjast
út árið eftir.
Delta-Metrin hefur verið notað
í nokkur ár, það er unnið úr körfu-
blómum og efnabætt á rann-
sóknarstofum til þess að lengja
tímann sem það er virkt. Efninu er
úðað meðfram veggjum og listum
og inn í sökkla. Þegar vatnið sem
blandað er í efnið er gufað upp
verður eftir ósýnileg og lyktarlaus
filma á yfirborði þeirra flata sem
úðað var á og skordýr sem snerta
hana fá á sig eitrið og drepast eftir
stuttan tíma af völdum þess . Áður
en efninu er úðað á þarf að þrífa
sem best en á eftir þarf húsið að
vera mannlaust í 1-2 klukkutíma
rétt á meðan úðinn er að setjast,
annars getur það valdið ertingu á
húð. Efnið er virkt í allt að 4
mánuði , innandyra. Við bestu
skilyrði jafnvel lengur. Eftir úðun
þarf að hlífa þeim svæðum sem
úðað var á eins og hægt er fyrir
sápuþvotti þar sem það þvæst í
burtu með endurteknum þvotti ,
virknin er mest í byrjun þar sem
þá er mest af viðkomandi dýrum á
ferðinni. Þetta eitur er skaðlaust
dýrum með heitt blóð nema í
stórum skömtum.
Efnið er dýrt en mjög virkt og í
nánast öllum tilfellum nægir að
úða einu sinni til að eyða þeim
dýrum sem átt er við . Það er orðið
æ algengara að bændur láti eitra
fyrir flugum í íbúðar, mjólkur- og
íbúðarhúsum snemma á sumrin til
þess að losna við fluguna sem
getur verið ansi hvimleið þegar
mikið er af henni. Sama efni er
einnig notað til þess að eyða
Silfurskottu, bjöllum, möl og
öðrum skordýrum sem víða
leynast í híbýlum manna .
Þetta efni er ekki notað í gripa-
húsum en þar er notað annað efni
sem heitir Alfachrome. Það er
einskonar sætuefni sem flugumar
sækja í og er virkt í 4-5 vikur. Því
er penslað á þil og grindur fyrir
ofan það svið sem dýrin ná til.
Starf meindýraeyða er ekki
eingöngu barátta við skordýr , t.d.
hefur störrum og sérstaklega
geitungum fjölgað gríðarlega á
undanfömum ámm og hefur
vinnan við að halda þeim í skefjum
sífellt aukist. Það hefur einnig
orðið aukning í seiðasleppingum
og þegar eytt er miklum fjár-
hæðum í það vilja menn ekki horfa
upp á vargfugl liggja í þeim og
hafa því fengið þá meindýraeyða
sem gefa sig í það að nota skot-
vopn til þess að halda honum frá.
Einnig hafa menn verið fengnir til
þess að skjóta seli í árósum, máfa í
æðarvörpum, farga mink, tófu og
öðmm skepnum sem eru taldar
valda skaða eða vera til vandræða í
umhverfinu .
Eins og sést af þessu er starf
meindýraeyða talsvert yfirgrips-
mikið og þurfa þeir því að vera vel
tækjum búnir til að sinna starfi
sínu auk þess að vera vel tryggðir
fyrir öllum mögulegum áföllum
sem upp geta komið
Konráð Þór hjá Firringu - tilbúinn í slaginn.
Léttið ykkur bústörfin og notiö
gjafagrmdur
fyrir sauöfé frá Vírneti hf.
Tvær stærðir
Til inni- og
útigiafar
Slæðiqrindur
Allt efni er
heitaalvaniseraó sem
bvðir mun betri
endinau
VÍRNET
Borgarnesi Sím 4a/ 11)00