Bændablaðið - 30.03.1999, Síða 22

Bændablaðið - 30.03.1999, Síða 22
22 BÆNDABLAÐIÐ Þriðjudagur 30. mars 1999 Rafstillt beisli og plógstillingar jæBamSHM Massey Ferguson 4200 Alltaf eitthvað nýtt! Ingvar fgjgggl Helgason hf. - = Sœvarhöfða2 Sí'mt' 525 8000 Véladeild Nyjungar i 4200 línunni MASSEY FERGUSOIM Vökvavendi- og milligír - 24/24 GarOyrkjubændur - erlend samskipti Tvítug, frönsk stúlka, Marie-Isa- belle Manaud, sem stundar nám við landbúnaðarskóla í Angers í Frakk- landi, hefur mikinn áhuga á að koma og vinna við landbúnað á Islandi um ca. 6 vikna skeið á tímabilinu júh' - ágúst n.k. Einkum hefur hún áhuga á garðyrkju og þá sér í lagi ylrækt. Litið er á þessa vinnu sem part af hennar námi og því má ekki greiða henni laun. Hins vegar þarf hún að fá fæði og húsnæði og í lagi er að greiða einhveija vasapeninga eða taka þátt í ferðakostnaði ef svo ber undir. Tryggingar eru alfarið á hendi ffönsku almannatrygginganna sem ná yfir það sem upp gæti komið á meðan á dvölinni stendur. Hún hefur lært ensku. Marie-Isabelle hefur reynslu af vinnu við landbúnaðarstörf og eru foreldrar hennar vínræktendur. Þeir sem áhuga kynnu að hafa, em vinsamlegast beðnir um að hafa samband og fá frekari upplýsingar hjá Upplýsingaþjónustu landbúnað- arins (Margrét), s. 563 0300. Fundur um Vesturlandsskóga I tilefni af setningu laga um Landshlutabundin skógræktar- verkefni mun Félag skógarbænda á Vesturlandi gangast fyrir opnum fundi að Hlöðum á Hvalfjarðar- strönd, fimmtudaginn 8. apríl næstkomandi kl. 21. Á fundinum mun Amór Snorrason, skógfræð- ingur á Rannsóknastöðinni að Mó- gilsá, flytja erindi um koltvísýr- ingsbindingu með skógrækt. Að því búnu munu Friðrik Aspelund, ráðunautur skógarbænda á Vestur- landi, og Sigvaldi Ásgeirsson, for- maður FsV, greina frá undirbún- ingi „Vesturlandsskóga.“ Stjórn FsV. VtEDESTEIN^) Landbúnaðardekk landbúnaðartæki á lager. Gúmmívinnslan hf. 600 Akureyri Sími: 461 2600 TÆKI Tækin eru til sýnis á bílasölunni Braut. Sími 561-7510 EH-0121 CAT 428 traktorsgrafa. Árg. 1988, vst. 11000, skotbóma, opnanleg framskófla með göfflum, vélin er mikið yfirfarin og nýsprautuð. Verð 1.200.000 + VSK EH-0671 CAT 438 Series II. Árg. 1991, vst. 8.100,4x4 skotbóma, opnanleg tramskófla með göflum. 4 ný dekk. Vélin er yfirfarin og i góðu standi. Verð 1.850.000+ VSK NO EH-0551 CASE 580K, traktorsgrafa, árg. 1989, vst. 6500,4x4, skotbóma, opnanleg framskófla, servó, ástand gott. Verð 1.350.000 + VSK EH-0411 JCB 3D 4x4 Árg. 1987, vst. 7000, skotbóma, opnanleg framskófla, 3 x skóflur á bachoe. Vél í mjög góðu ástandi. Verð 1.200.000 + VSK HEKLA véíadeild Laugavegur 174 sími 569 5700 heimasíða www.Hekla.is netfang hekla@hekla.is

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.