Bændablaðið - 30.03.1999, Side 23
Þriðjudagur 30. mars 1999
BÆNDABLAÐIÐ
23
Smáauglýsingar
Bændablaðsins
Smáauglýsingar - sími 563 0300 - fax 552 3855 - netfang ath@bi.bondi.is
771 sölu
Til sölu Leitner snjóbíll, yfirbyggður.
í góðu standi. Uppl. í síma 456
7767 á kvöldin og í 456 7887 á
daginn.
Til sölu hross, reiðfær og ótaminn á
öllum aldri. Skipti athugandi á bíl-
um, vélum og fl. Einnig til sölu IH-
414 árg. '64 m/tækjum. Verð kr.
150 þús. Uppl. í síma 487-8823.
Til sölu tveir heyhleðsluvagnar,
Ford 2000, árg. '66, MT 549, árg.
'86; FAHR sláttuvél; nokkur hross,
tamin og ótamin. Vantar einnig hálf-
slitið afturdekk 14x9. 28". Uppl. í
síma 452-7119.
Til sölu heyskerar. Léttir og
þægilegir í rúllurnar. Bíta mjög vel.
Verð kr. 5 þús. m/vsk. Sendum um
land allt. Uppl. í síma 438-1510.
3 fasa 380 v 6 kw, með hitastilli.
Uppl. gefur Reynir í síma 462-2613
frákl. 8-17 eða 854-8045.
Til sölu 1519 Bens vörubíll árg. 73,
ekinn 280 þús. km. Skráður og
skoðaður. Verða ca. 300-350 þús.
án vsk. Á sama stað er til sölu Ford
Club Wagon 250 árg. '91. Ekinn
109 þús. Bensínvél 351 w. Framdrif
'97, 35'dekk. Var fluttur inn nýr af
umboði. Góður og vel út búinn 11
farþega bíll. Ýmis skipti athuguð.
Uppl. gefur Jón í síma 471-
1790/471-2790 ákvöldin.
Til sölu úrvalskartöfluútsæði,
gullauga, rauðar íslenskar, Helga
og Premier. Verð kr. 40-55 kr. kg
eftir tegundum. Sími 463-1339 og
896-0388.
Til sölu 3000L Bauer haugsuga
árg. '88. Sogdæla 8000L/mín. ný
dæluspjöld fylgja, dekk 15.5x17,
galvanhúðaður tankur. Uppl. í síma
587-6065.
Til sölu Fiat, 8294 árg. '95,
fjórhjóladrifinn með ámoksturtækj-
um og vendigír. Keyrður 1.200 vst.
Verð 2,2 milljónir. Upplýsingar í
síma 487-6565 eða 854-7011.
Traktorsgrafa til sölu, JCB, árg. '74.
í góðu standi og fæst á góðu verði.
Upplýsingar í síma 565-6394.
Landcruiser varahlutir til sölu. Er að
rífa Landcruiser VX og GX 1988,41
og 4 I Turbo diesel, bakkalæstir.
Uppl. í síma 861-4483 um helgar
og á kvöldin.
Frá Kirkjugörðum Akureyrar.
Schaeff traktorsgraga árg. '88,
6000 st. Mjög vel með farin og góð
vél. Snjótönn 210x80 cm skekkjan-
leg með tjakki. Lítill snjóblásari á
þrítengi, Sekura 220, 120 cm á br.,
þyngd 225 kg. Rafmagnshitablásari
Til sölu snjósleði: Polaris Indy CLT
600 cc special '06 í toppstandi,
einnig Polaris Cyclone 250cc
fjórhjól sem þarfnast lagfæringar. Á
sama stað til sölu 5 vetra hestur
(grasmótor) undan Hektor frá
Akureyri, taminn, gullfallegur,
rauðblesóttur (þarfnast engrar
lagfæringar). Óska eftir góðum riffli
Saka, Bmo, Anschutz, Remington
cal. 222/223 eða 22-250 með kíki.
Uppl. gefur Jón Gunnar í símum
463-1410 (heima), 460-3508
(vinna), 897-015 (GSM).
Svínabændur. Tilboð óskast í
fjögurra ára gamalt Pellon,
tölvustýrt blautfóðurkerfi fyrir
svínabú með öllum búnaði.
Fimmtíu ventlar og mölunarkvöm.
Einnig ýmsar innréttingar fyrir
svínabú. Uppl. í síma 483-4570 og
854-9062.
Afliugasemd við grein
Athugasemd við grein Emu
Bjamadóttur í Bændablaðinu ,,Leið
til að bæta afkomu sauðfjárbænda:”
seljanlegt greiðslumark.
Markaðsmúl
Við lestur greinarinnar verður
manni æ ljósara þvílík regin mistök
vom gerð er bönnuð vom viðskipti
milli lögbýla með beingreiðslur 1.
júlí 1996. Vegna lokadagsins
skapaðist „seljendamarkaður” sem
virðist nú vera aðalrökin gegn því að
gefa viðskipti með beingreiðslur
frjálsar í næstu samningum rikis við
sauðíjárbændur.
Seljendamarkaðurinn skapi svo hátt
verð að bændur tapi er kaupa, en þeir
græði er selja (þetta gerðist einmitt
vegna lokadagsins 1. júh '96). Ekki
er það nein nýlunda að staða þeirra
efhameiri verði betri en þeirra er
skulda. Ég segi: Er ekki kominn tími
til að gefa mönnum tækifæri? Hætta
að hafa hlutina handstýrða og treysta
á dómgreind bænda sjálffa, að kaupa
ekki á of háu verði heldur bíða. Þess
áttu menn ekki kost í núgildandi
samningi. Það segir í greininni „að
vandasamt verk bíði samninga-
manna bænda”. Lítið er gert úr hug-
myndum lífskjaranefhdar landbún-
aðarráðherra. Þar er gert ráð fyrir að
beingreiðslur fari lækkandi við
aukna bústærð, það slær á seljanda-
markaðinn og fleiri vamaglar. 835
bændur, sem em með minni bú en
120 ærgildi, kæmu flestir með sínar
beingreiðslur fljótt á markað þar sem
annars yrðu þær ónýtar. Þess vegna
er eins hægt að segja að það skapist
fljótlega kaupendamarkaður. Til er
fólk sem bíður með að hætta að eiga
sauðfé (og snúa sér alveg að annarri
vinnu) vegna þess að ekki er hægt að
selja beingreiðslumar frá jörðinni.
Það heldur því áfram að eiga féð
sjálfum sér og öðmm til skaða. Það
munu koma þeir tfmar að það þurfi
leyfi til að eiga sauðfé hvar sem
mönnum dettur í hug og ekkert
sjálfgefið að allir haldi áfram að eiga
kindur þó að þeir selji réttinn til
beingreiðslu (stofna þarf markað,
gott verkefni handa sparisjóðum).
Og þeir bændur sem eiga peninga
gætu kannski ávaxtað þá betur með
öðmm hætti. Bændur er kaupa bein-
greiðslurétt munu væntanlega hugsa
sér að lifa lengur en næstu 5 árin.
Niðurlagsorð greinar Emu
Bjamadóttur: „Velja þarf leiðir sem
sldla stuðningi við búgreinina til
þeirra sem hana stunda og stuðla
jafnframt að eflingu hennar til lengri
tíma htíð”. Vel sagt. „ Fijáls sala á
greiðslumarki virðist ekki vænleg
leið að því marki”. Hvað á að koma í
staðinn? Þetta orð „ekki” hlýtur að
vera þama í textanum fyrir mistök.
Jón Aðalsteinn Hermannson.
ATHUGASEMD
J.A.H. skal bent á að ríkið
hefur keypt greiðslumark af
þeim sem hafa viljað selja og
það hefur síðar komið til endur-
úthlutunar til annarra framleið-
enda. Framleiðendur hafa því
fullt frelsi til að ákveða hve
mikið þeir framleiða eða hætta
búskap. Greiðslumarki í sauðfé
má í raun líkja við verðtryggt
skuldabréf með jöfnum af-
borgunum. Orðið "ekki" í
síðustu setningu greinar minnar
var því nákvæmlega þar sem því
var ætlað að vera.
Erna Bjarnadóttir.
Til sölu Kemper heyhleðsluvagn S-
790 árg. '90. Einnig þrjátíu metra
heydreifikerti m/blásara. Allt lítið
notað. Uppl. í síma 466-1511.
Til sölu heyrúllur. Gott verð. Uppl. í
síma 451 -3349.
Til sölu Claas Rolant 34 árg. '84
fyrir litlar rúllur. Verð kr. 290 þús. án
vsk. Einnig hestakerra á tveimum
hásingum. Verð kr. 240 þús. án
vsk. Uppl. gefur Guðjón í síma 434-
1504 heima eða 893-2933.
Til sölu Vermeer rúlluvél, fastkjama
árg. '92, Roco pökkunarvél árg.
'96, tveggja hásinga rúlluvagn 17
rúlla m/ljósum og bremsum. Uppl. í
síma 463-1275.
Óska eftir
wmmummmmmammmammmm
Vil kaupa gasbyssu (nothæfa eða
til niðurrifs) til að fæla með varg.
Gunnar Bjömsson, Holti í
Önundarfirði, sími 482-2880 eða
456-7672 simsvari.
Óska eftir ódýru fjórhjóli, úrbræddu
eða biluðu. Að öðru leyti kemur allt
til greina. Get sótt það hvert á land
sem er. Hannes s. 461-3580 á
daginn, s. 462-7518 á kvöldin.
Óska eftir gömlum Zetor, 50 eða 70
hö., helst með ámoksturstækjum,
má vera bilaður. Uþþlýsingar í síma
853-8000.
Óskar eftir Land Rover í góðu
ásigkomulagi. Get skipt á Mözdu
323, árg. 87, sjálfskipt og vel með
farin. Upplýsingar í síma 897-9762.
Óska eftir eins fasa
vacumpökkunarvél. Uppl. í síma
456-2080 eftir kl. 21.
Atvinna
Vanur 16 ára strákur óskar eftir
vinnu í sveit í sumar. Uppl. gefur
Gísli í síma 565-6437 og 899-2310.
Ég er strákur á tólfta ári sem langar
að komast í sveit í júlí og ágúst. Ég
er rólegur og skapgóður drengur.
Uppl. í síma 565-0322 Atli/Elsa.
Sextán ára strákur sem býr í sveit
óskar eftir vinnu í sumar, helst á
kúabúi. Uppl. í síma 435-6718.
Stúlka að verða 15 ára óskar eftir
starfi í sveit í sumar, helst við hesta.
Uppl. í síma 587-5905.
Fimmtán ára strákur óskar eftir
vinnu í sveit í sumar. Vanur ýmsum
sveitastörfum. Uppl. í síma 554
4810. (Birna eða Elías).
14 ára strákur óskar eftir að komast
í vinnu á gott sveitaheimili. Er vanur
sveitastörfum. Vinsamlegast
hringið í síma 555 2773.
Tvítug sænsk stúlka óskar eftir að
ráða sig í sveit við störf er varða
hestamennsku frá miðjum júní til
áramóta. Áhugasamir sendi tilboð
til Bændablaðsins, Bændahöllinni
við Hagatorg, 107 Reykjavík, fyrir
apríllok, merkt "Hestamennska."
Fimmtán ára stúlka óskar eftir starfi
í sveit í sumar. Uppl. í síma 462-
4328 eftir kl. 15.
36 ára kona óskar eftir
ráðskonustarfi. Er með þrjú böm.
Laus strax. Uppl. í síma 462-3048.
sáðvélar
♦ Sáir samtímis áburði og
fræi
♦ Vinnslubreidd 250 cm,
300 cm og 400 cm
♦ Aflþörf frá 70-120 hö.
♦ Hárnákvæm og
sterkbyggð sáðvél
Einniq mikið
úrval annarra
jarðvinnslutækja
VÉLAR&
ÞjéNUSTAnr
Járnhálsi 2, Reykjavík,
sími 587-6500, fax 567 4274
Útibú á Akureyri, Óseyri 1 a,
sími 461 4040,
Þetta er
vopnið í
baráttunni
við
dulbeiósli
hiá kúm
Söluaðili:
NAUÐSYN ehf.
Lyngási
510 - Hólmavík
Sími/fax: 451 3543, 854 7716
Pantið tímanlega fyrir vorið
Öflugir, vandaðir tindatætarar
með packerrúllu og hnífatindum
Afmælis-
afsláttur!
* 1. eða 6. hraða gírdrif.
* Vinnslubreidd 200 - 500 cm.
* Aflþörf 70-120 hö.
* Tvöfaldar burðarlegur.
* Jöfnunarborð aftan.
Sérlega sterkbyggðir hnífatætarar
Tvöfaldar hnífafestingar,
6 vinkilhnífar á kraga,
14 mm, 10.9 hni'faboltar.
Rillutenging öxla
við tannhjól.
* 1. eða 4. hraða gírdrif.
* Vinnslubreidd 185 - 285 cm.
* Aflþörf 50-150 hö.
Hliðardrif með
tannhjólaniðurfærslu.
Leitið nánari
upplýsinga!
ORKUTÆKNI
Hyrjarhöfða 3
112 Reykjavík
Sími 587 6065
Fax 587 6074