Bændablaðið - 04.05.1999, Blaðsíða 19

Bændablaðið - 04.05.1999, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 4. maí 1999 BÆNDABLAÐIÐ 19 Hjarðstíur Vélaval - Varmahlíð HF Sími: 453 8888 Fax: 453 8828 Sveinbjörn Eyjólfsson, fram- kvæmdastjóri Nautastöðvar Bl. í kynbótaskipulaginu er gert ráð fyrir að bændur noti til helm- inga reynd og óreynd naut. A þann hátt nýta bændur best þær upplýsingar sem fengist hafa við dóm á reyndum nautum og stuðla jafnframt að áframhaldandi fram- förum í stofninum. Það verða eng- ar framfarir ef við ekki nýtum óreynd naut. Það skyldu bændur hafa í huga þegar þeir velja naut. Þegar vinnuhópur fagráðs vel- ur reynd naut til áframhaldandi notkunar er í raun verið að leggja grunninn að þamæstu kynslóð nautgripa. 3 til 5 bestu naut í hverjum árgangi eru valin sem nautsfeður og þau ráða mestu um væntanlegar kynbótaframfarir vegna nauta sem undan þeim koma, ekki vegna kvígna sem undan þeim koma. Hafið það í huga, bændur, þegar þið veljið reynd naut. Önnur naut sem valin eru til almennrar notkunar hafa umtalsverða erfðayfirburði og því líkleg til að gefa góðar mjólkur- kýr. Nautin eru valin með tilliti til kynbótamats og á nautaspjaldi má sjá einkunnir þeirra fyrir þá þætti Sænskir mjflikurtramleidenilur geta ekki seH kvótann í löndum Evrópusambandsins er mjólkurframleiðslu stjórnað með kvóta hliðstætt og hér á landi. Framkvæmd t.d. varðandi kaup og sölu á kvóta er mis- munandi eftir löndum. í Svíþjóð er framkvæmd t.d. á þann veg að kaup og sala fer fram um kvótamarkað þar sem seljend- ur leggja inn rétt og væntanlegir kaupendur einnig óskir sínar. Landinu er í þessari verslun skipt í tvö svæði til að koma í veg fyrir að mjólkurframleiðslan flytjist frá Norður-Svíþjóð vegna þessa. I sænskum blöðum má þessa dagana lesa að framboð á mjólkur- kvóta er miklu meira en eftirspum- in, þannig að þeir sem eru að draga sig út úr framleiðslu geta ekki selt nema hluta af kvótanum. Þannig var við söluna nú í lok janúar boðnir til sölu 217 miljónir lítra en eftirspum eftir kvóta var aðeins 82 milljónir lítra. Þetta leiðir síðan til að hjá framleiðendum sem þannig em að hætta er kvótinn sem þeir fá ekki selt felldur niður. Samkvæmt þess- um heimildum er reiknað með að um 500 framleiðendur verði fyrir því að felldur verði niður án bóta kvóti á þessu ári sem nemur 15-20 milljónum lítra. Þess má geta að í Svíþjóð hefur stöðug og hraðfara fækkun mjólkurframleiðenda staðið lengur en á nokkm hinna Norðurland- anna. Um leið hafa búin stækkað umtalsvert og fóðmn kúa þykir betri í Svíþjóð en líklega nokkra öðra landi og meðalafurðir þar því hærri en í annars staðar í Evrópu og era á síðasta ári nokkuð yfir 8000 kg eftir hveija kú í skýrsluhaldi þar í landi. /JVJ/ Nýr og gjörbreyttur Zetor ...fyrir hagsýna bændur! Nýr Carraro framöxull með diskabremsum í olíubaði. Breyttur gírkassi með 40 km hámarkshrac a og bremsur á öllum hjólum. Ný og stærri kúpling 310 mm í öllum gerðum. Nýtt og gjörbreytt ökumannshús með 82 db hljóð- elnangrun. Ný hllðarskipting. Nýtt Grammer ökumannssæti og farþegasæti. Nýtt Bosch rafkerfi. VELAVERf Lágmúla 7, 108 Reykjavík Sími: 588 2600, fax: 588 2601 Þetta er aðeins sýnishorn af því sem einkennir nýjan og gjör- breyttan Zetor. Dreifing sæfiis úr reyndum nautum íWf* Nautgriparækt sem þar telja. Rétt er að minna á að afurðir, magn og innihald ráða nú 60 % af kynbótaeinkunn. Eftir að val hefur farið fram er frjótæknum sent sæði úr þeim nautum og þá er auðvitað reynt að senda þeim sem mest úrval. Það getur hins vegar verið erfitt að senda þau öll vegna plássleysis, ekki síst á minni og dreifbýlli svæðum. Þegar bændur velja naut er rétt að vega saman kosti og galla kýr- innar og nautsins. Reynd naut önn- ur en nautsfeður geta verið mjög góðir kostir og oft ekkert síðri en nautsfeður fyrir þá kú sem sæða á hverju sinni. Nautsfeður era tak- mörkuð „auðlind“ ef þannig má að orði komast. Af hverju reyndu nauti era til ráðstöfunar 5.600 skammtar af sæði. Ef eitt eða tvö naut hafa mikla yfirburði í árgangi þá er ljóst að eftirspurn verður mun meiri en framboðið. I landinu era nú rúmlega 30 þús kýr. Ef við einföldum þetta og segjum að hvert bú telji 30 kýr þá era búin 1.000. Með þeim árangri sem við höfum í sæðingum duga 5.500 skammtar til að fijógva 3 kýr á búi. Frjótæknar era ekki í góðri stöðu að neita bændum um sæði úr ákveðnum nautum en þeir verða auðvitað að halda vel utan um brúsann sinn. Þeir bændur sem „ætlast til“ að fá fleiri skammta en þeim ber úr ákveðnu nauti era auðvitað að ganga á rétt ná- grannans. Bændur geta einir og sér eða í samráði við sinn ráðunaut skipu- lagt fram í tímann hvemig notkun á nautum verður háttað á búinu. Nú er að koma í gagnið tölvuforrit sem aðstoðar við nautaval enda séu fyrirliggjandi upplýsingar úr skýrsluhaldi. Verði þetta skipulag unnið þarf að kynna það frjótækni á viðkomandi svæði sem þá reynir hvað hægt er til að uppfylla óskir bóndans. Það er ekki eingöngu við frjótækninn að sakast ef nautin era ekki til þegar á að nota þau. Fyrir- vari og fyrirhyggja bóndans geta sparað mörg óþægindi í þeim efnum. Niðurstaða. Nota skal til helminga reynd og óreynd naut. Öll reynd naut era líkleg til að gefa góðar mjólkurkýr, ekki bara nauts- feður. Vinnið skipulag til lengri tíma og kynnið það fijótækninum á svæðinu. Allt í heyskapinn Hágæða rúlluplast ilotite rúlluplAstið er firamleitt í stærðinni 500 og 750 mm ilotite rúllurnar eru framleiddar úr sterku hágæða plasti, ilotite rúlluplastið hefur verið notað af bændum á íslandi með mjög góðum árangri. Við ábyrgjumst okkar plæst. Pantið timanlega-það borgar sig C L O B U S VÉLAVERf Sími Reykjavík 588 26 00 - Akureyri 461 4007

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.