Bændablaðið - 04.05.1999, Page 27

Bændablaðið - 04.05.1999, Page 27
Þriðjudagur 4. maí 1999 BÆNDABLAÐIÐ 27 Smáauglýsingar Bændablaðsins Smáauglýsingar - sími 563 0300 - fax 552 3855 - netfang ath@bi.bondi.is Til sölu Til sölu Liftaramastur liftir 1500 kg í 6 metra hæð. Heyblásari Kvemeland, og súgþurrkunarblásari H12. Á sama stað vantar 5 hjóla liftutengda múgavél. Uppl. s: 438 1558. Til sölu Deutz-Fahr stjömu- rakstrarvél. Einnig Pajero, árg. ‘87, bensín, langur, ógangfær. Uppl. í síma 486-6015. Til sölu New Holland 935 baggavél, árg. '87. Einnig KR baggatína, árg. '92. Uppl. í síma 464 1941 og 854 8770. Til sölu Deutz Fahr fjölhnífavagn 28m3. Vel með farinn í góðu lagi. Einnig 112" Maletti jarðtætari, Mörtl diskasláttuvél 2,10m og Marangon tromlusláttuvél 1,65m. Uppl. í síma 587 6065. Til sölu reiðfær hross, alþæg. Ýmis skipti koma til greina. Á sama stað er til sölu Zetor og 12 feta vatnabátur. Uppl. í síma 891 7085. Framleiðum kajaka, vatnabáta, 18 feta sportbát, allar stærðir tanka, heita potta, rotþrær, fóðursíló og olíutanka, ásamt olíugildrum. Ýmis sérsmíði og viðgerðir. Eyrarplast, Stokkseyri. Sími 483 1528. Til sölu úrvals kartöfluútsæði, gull- auga, rauðar íslenskar, Helga og Premier. Verð kr. 50-60 kg eftir tegundum. Sími 463 1339 og 896 0388. Til sölu Ford Country, árg. '68. Á nýjum dekkjum og í þokkalegu ástandi. Einnig til sölu nýupptekinn Ford mótor með túrbínu, 4 cyl. og 100 hö. Claas heybindivél fyrir litla bagga. Selst ódýrt. Uppl. í síma 452 7161 og 853 6838. Er að rífa í varahluti Deutz DX 350, árg. '91. Lítið ekin vél. Uppl. í síma 893 9190 eða487 5092. Til sölu tveir rúlluvagnar, annar þarfnast viðgerðar. Einnig tveir fall- egir folar undan Gassa, Vorsabæ og Gassasyni. Uppl. í síma 434 1473. Til sölu Vermeer rúlluvél, fastkjama, árg. ‘92. Roco pökkunarvél, árg. ‘96. Kemper heyhleðsluvagn 28m3 árg. '83. Uppl. í síma463 1275. Til sölu Bögballe áburðardreifari 6001. Uppl. í síma 456 2019. Til sölu Fiat 82-94, árg. '95, 4x4, m/tækjum og vendigír, notuð 1200 vst. Lítur mjög vel út. Uppl. í síma 487 6548 og 861 0222. Jörð til sölu. Til sölu er jörðin Geirólfsstaðir í Skriðdal. Á jörð- inni er íbúðarhús frá 1927, tals- vert endurnýjuð, 15 kúa fjós og hlaða. Fjárhús og hlaða fyrir 300 fjár með vélgengum kjallara. Á jörðinni eru 50 ær og héraðsskógasamningur að hluta. Upplýsingar í síma 464-3367, 853-1534 og 471-1793. Til sölu Kvemeland plógur 14“ þrí- skeri, árg. '79, selst ódýrt. Uppl. í síma 487 6562. Til sölu vatnsdæla, traktorsdrifin, 300 I á mín. Verð kr. 20 þús. Zetor4911, árg. '79. 100% dekk. Verð kr. 65 þús. Uppl. í síma 855 3744. Til sölu Zetor 6340 m/Alö 620 tækjum, 760 vst., árg. '87. Case 4240 XL, 390 vst., árg. '98. Zetor 6211, 1350 vst., árg. '91. JCB traktorsgrafa, IIID, árg. '74 m/skot- bómu og opnanlegri framskóflu. Guffen mykjudreifari 2,5 t, árg. '87. Strautmann heyhleðsluvagn, 44 m3, árg. '91. Deutz-Fahr diskasláttuvél, 2,10 m, árg. '86. Pezag tromlusláttuvél, 1,64 m, árg. '89. Muller mjólkurtankur, 15501, ílangur. Fella heyþyria, dragtengd, 5,20 m, árg. '91. Vicon áburðardreifari, 600 kg, árg. '88. Wild 100 súgþurrkunar- blásari ásamt 11 kw, þriggja fasa mótor, árg. '84. Wild heydreifikerfi, 35 m, árg. '84. Hankmo hnífaherfi, 2,30 m, árg. '84. MF heybindivél, árg. '77. Einnig til sölu 10 haustbærar kvígur og 10 haustbærar kýr, frumulágar. Uppl. gefur Trausti í sj'mum 466 1865 og,- 466 1512 e. kl. 21. Til sölu Cþevrolet Blazer S10, árg. '85. Er á góðum lítið slitnum 38" dekkjum. Ford hásingar, no spin að aftan, vél 8 cyl. 305, skipting 350. Vel breyttur. Ekinn aðeins 4-5 þús. km eftir breytingu. Verð kr. 660 þús. Mögulegt að taka upp í sláttuvél, jarðtætara eða snjósleða. Uppl. í síma 4341183 og 4341233. Bf. Hrafnagiishrepps vill selja eftirtalin tæki. Valti, árg. '62, verð 15 þús. Howard keðjudreifari, árg. '77, verð 25 þús. Kverfieland tvískeri, árg. '83, verð 55 þús. -Uppl. gefur Hjörtur í sima 4631172. Til sölu rörmjaltakerfi, Alfa Laval, þriggja og hálfs árs gamalt fyrir 28 bása m/þvottavél, þremur mjalta- tækjum, Duovak, og rafmagnssog- skiptum. Verð 500 þús. Tveir mjólk- urmælar fylgja. Sláttutætari, verð 30 þús. Bindivél Welger, verð 50 þús. Ámoksturstæki Alö 540, árg. '92, m/festjngum fyrir Case, verð 250 þús. Öll verð án vsk. Uppl. í síma 437 2065 - 853 7695. Til sölu kýr á ýmsum aldri. Uppl. í síma466 1842. Til sölu 38 m2 sumarhús m/svefn- lofti. Einnig er möguleiki að lóð fylgi. Uppl. ísíma487 8551. Til sölu Triolet matari og 8 m að- flutningsband. Uppl. í síma 431 2171. Til sölu glæsilegt 57 m2 heilsárshús til flutnings. Tilbúið til innréttinga. Fullbúið að utan. Vandað og fallegt hús. Uppl. í síma 487 8077, 897 8082, Birkir. Til sölu MF 699, árg. '85, 4x4, m/Trima 1800 tækjum, skóflu, göffl- um og þyngdarklossum. Deutz- D4005, árg. '68 nVtækjum. IH Hydro 574, árg. 78, m/tækjum. Kvemeland UN 7581 pökkunarvél, árg. '92, lyftutengd. Krone AM 243-S sláttu- vél, árg. '96. Krone KR 130-S rúlluvél m/tölvu, árg. '97. Lítið notuð Fella TH 540-D Hydro heytætla, árg. '97. McHale rúlluhnífur, árg. '97. Haugsuga 40001 á stórum flotdekkj- um. Uppl. í síma 565 3648, 852 9748 e.kl. 19. Til sölu úrvals norðlenskt kartöflu- útsæði af viðurkenndum stofnum. Uppl. og pantanir í síma 462 2307. Til sölu Case 785 XL 77 hö, árg. '89, 2500 vst. Einnig Hispec keðjudreifari, árg. '97 og Kuhm 4 stjama, 4 arma fjölfætla. Uppl. í síma 453 6553, Halldór. —■MMMMI Til sölu gömul Bröyt grafa. Pallur og sturtur á 2 hásinga bíl. Deutz 5005, árg. '68, bilaður. Gamlar ýtuskóflur, CAT 933 F. Ursus 385, 4x4, árg. '79. Ursus 355 í varahluti og Zetor 5718 í varahluti. Einnig 50-70 rúllur af heyi í hross. Uppl. í síma 435 1334 e. kl. 20. Óska eftir Óska eftir traktor 60-80 hö, húslaus- um, helst m/tækjum. Uppl. í síma 451 2534. Braggi-bogar. Mig vantar boga úr bogaskemmu eða skemmu til nið- urrifs, helst breidd 9,20 m (10 yards). Uppl. í síma 451 2366 e. kl. 19. Óska eftir að kaupa mjólkurkvóta, ca. 70 þús. lítra. Tilboð berist í pósthólf 93, 540 Blönduósi, fyrir 20. maí nk. Bændur ath. Óska eftir að taka á leigu gæsatún eða komakur næsta haust! Uppl. í síma 554 6059 e. kl. 17,689 3859, Halldór. Til leigu Til leigu slægjur, u.þ.b. 30 ha. á Haukabrekku, Skógarströnd. Uppl. í síma 896 4137 eða 568 7946 e. kl. 18. Atvinna Nýfermd Reykjavíkurstúlka óskar eftir vinnu í sveit við úti- og innistörf. Vill helst vera þar sem reiðhestar eru. Hefur verið eitt sumar í sveit. Halla í síma 567-3270. Stúlka á 16. ári óskar eftir að komast í sveit í sumar. Er dugleg og reyklaus. Flest kemur til greina. Endilega hafðu samband í síma 4821814. Óska eftir ráðskonustöðu á Suður- landi. Er vön. Tilboð sendist í pósthólf 69 220 Hafnarfjörður. Óska eftir að ráða rafvirkja eða nema í rafvirkjun. Uppl. í síma 853 6746 - 893 6746. Fimmtán ára hress, jákvæð og bamgóð stúlka óskar eftir vinnu á sveitabæ í sumar. Uppl. í síma 568 3901. Reglusamur 16 ára strákur óskar eftir vinnu í sveit í sumar. Uppl. í síma 565-2223. Róbert. Óska eftir starfskrafti á kúabú á Suðurlandi, helst vönum. Uppl. í síma 487-8513. Tólf ára dreng langar að komast í sveit í sumar. Er laginn og viljugur, hefur verið í sveit í skemmri tíma. Uppl. í síma 5670179 eftir klukkan 17ádaginn. Starfskraft vantar á kúabú í Austur- Húnavatnssýslu til almennra starfa. Uppl. veitir Þorbergur í síma 452- 4991 eftirkl. 20.00. Tveir þýskir strákar, annar rétt að verða 15 ára og hinn búinn að ná því marki, óska eftir að komast á sveitabæ í 4-6 vikur. Þeir geta komið 15. júní. Vinsamlega hafið samband við Halldóru í síma 563 0360. Strákur á 14. ári óskar eftir að kom- ast í vinnu á gott sveitaheimili (kúabú). Hefur verið í sveit áður. Vinsamlegast hringið í síma 437 1990, Ragnheiður. Stelpa á 15. ári óskar eftir að dvelja á góðu sveitabýli í sumar til að hjálpa tíl við bústörfin. Er dugleg og vinnusöm. Hefur gaman af dýrum. Hef unnið við sveitastörf áður. Nánari uppl. í síma 588 5035 e. kl. 18. Sextán ára stákur óskar eftir vinnu í sumar. Hef verið á kúabúi. Uppl. í síma431 1265. Fimmtán ára stelpa óskar eftir að komast í sveit í sumar. Ýmislegt kemur til greina. Er vön hestum. Uppl. gefur Bergljót í síma 463 1137 og 463 1230. Drengur á 14. ári óskar eftir að kom- ast á fjárbú í sumar. Er vanur vélum og sauðburði. Uppl. í síma 587 3252 e. kl. 19. Óska eftir starfskrafti í sumar á býli á Norðuriandi. Þarf að hafa bílpróf. Uppl. í síma 466 3374 og 854 5374. Tæplega tvítugur maður óskar eftir starfi í sveit. Laus strax. Uppl. í síma 421 4436. Tæplega 15 ára strák vantar vinnu í sumar. Duglegur og reglusamur. Uppl. í síma 466 3265.' Sautján ára stúlka vön sveitavinnu óskar eftir starfi. Get byrjað strax. Uppl. í síma 588 8581. Atvinna - Sveit. Óskum eftir starfs- manni tíl landbúnaðarstarfa og smíða. Uppl. í síma 486 6080. Starfsmann vantar á kúabú sem fyrst. Möguleiki á íbúð. Aðstaða fyrir hross. Uppl. í síma 453 6610 og 453 6609. Áhugasöm hjón eða par óskast til framtíðarstarfa til að sjá um kúabú í Ámessýslu í samstarfi við önnur hjón. Góð vinnuaðstaða. Hús fylgir. Laun samkomulag. Uppl. gefa Bragi og Ema í síma 557 6097 og 486 6744. VtEDESTEIN^) Landbúnaðardekk Eigum dekk á flest landbúnaðartæki á lager. Gúmmívinnslan hf. 600 Akureyri Sími: 461 2600 Ú vandamalið ? Steypuskemmdir og sprungur í fóðurganginum Þú getur notaö ALFA PLAST á öll gólf fjósinu og í mjólkurhúsið ♦Slitsterkt ♦Auðþrifið ♦Síruþolið ♦ Leitið upplýsinga hjá ALFA LAVAL AGRI þjónustufulltrúunum A Alfa Laval Agri C L O B U S VELAVERf Lágmúla 7, 108 Reykjavík Sími: 588 2600, fax: 588 2601

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.