Bændablaðið - 04.05.1999, Blaðsíða 21

Bændablaðið - 04.05.1999, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 4. maí 1999 BÆNDABLAÐIÐ 21 \ emn með öllu frá. 85 og 95 hestöfl, búinn nútíma þægindum fyrir kröfuharða kaupendur. Ökumannshús Rafstýrt loftpúðaökumannssæti. Veltistýri með hæðarstillingu. 74 db. hljóðeinangrun í ökumannshúsi. Litað gler. Opnanlegir hliðargluggar. Farþegasæti. Innbyggt útvarp og segulband. Rúðuþurrka og rúðusprauta á afturglugga. Kapallúga að aftan. Þriggja hraða miðstöð. Lágbyggt ökumannshús, hæð 253 cm. Tæringarfrír toppur (plast). Ryksíur á ökumannshúsi. Tveir baksýnisspeglar og innispegill. Sóllúga. Hæðarstillt gangþrep. Tæringarfrí afturbretti (plast). Afiúrtak Þriggja hraða aflúrtak með vökvakúplingu. Stafrænn snúningshraðamælir á aflúrtaki og hektaramælir. Rafkerfi 3,5 kw startari. 132 AH rafgeymir. Fjögur stillanleg halogen vinnuljós. 1. 4. og 7 póla raftengi aftan á vél. 65 amp. altemator Gírkassi Fullsamhæfður gírkassi með hliðarskiptingu og vökvamilligír, 40 km. gírkassi Samhæfður vendigír vinstramegin við ökumann. Fullsamhæfður 3ja þrepa millikassi með hliðarskiptingu. Drif og bremsur Rafstýrðar Í00% vökvadriflæsingar á öllum hjólum. Rafstýrð vökvainnsetning á framdrifi. Bremsur á öllum hjólum. Sjálfstillandi 12" kúpling. Vökvakerfi <02 beisli Tvöfalt vökvakerfí með \5 og 60 lítra vökvaflæði. Opnir beislisendar. Vökva vagnbremsuventill. Stjómstöng aftan á vél fyrir þrítengibeisli. Sjálfvirk hæðarstilling á þrítengibeisli. 3210 kg. lyftigeta á þrítengibeisli. Lyftukrókur og sveiflubeisli. Fjögur vökvaúrtök. Hiólbarðar og aurhlífar Afturdekk 540/65 - R24 flotdekk, breidd 54 cm. Framdekk 440/65 - R24 flotdekk, breidd 44 cm. Brettabreikkun á afturbrettum Stillanleg aurbretti á framhjólum. Mótor 02 iL. Púströr úr sjóníínu ökumanns. Lágnefja. Alopnun á vélarhlíf að framan. 127 lítra hráolíutankur. Hlífðarpanna undir hráolíutank. Spameytin Iveco mótor frá einum. stærsta díselvélaframleiðanda heims. Dráttarkrókur framan á vél. Bosch hráolíukerfi. Hágæða vél á hagstæðu verði || ISEWH0LLAI\D Mest selda dráttarvél heims Örugg þjónusta um allt land Sýningavélar í Reykjavík og á Akureyri. w G L O B U S VELAVERf Lágmúli 7 Reykjavík sími 588 2600 Akureyri sími 461 4007

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.