Bændablaðið - 04.05.1999, Blaðsíða 20

Bændablaðið - 04.05.1999, Blaðsíða 20
20 BÆNDABLAÐIÐ Þriðjudagur 4. maí 1999 W Getum nú loksins boðið islenskum bændum rúllubindivélar frá þessum þekkta austuríska framleiðanda. Garðyrkjan skapar 1500 stfirf Rolloprofi 312QL Baggastærðir Eigin þyngd Flotdekk Sópvinda Gúmíhjól á sópvindu Ökuljósabúnaður Sjálfsmurning. Stillingar á þéttleika bagga Baggasparkari Binding 120x125 1950 kg 15/17 2,00 m já já Já " 5 já, Bindigarn Rolloprofi 3200 120x125 2570 kg 15/17 2,00 m já já já já Bindigarn/net Garðyrkjubýli á Islandi eru um 135 talsins. Ársverk í garðyrkju eru talin vera um 500 eða um 8,8% af ársverkum í landbúnaði, þar af eru , 120 störf vegna notkunar raflýá- ingar við ræktun í gróðurhúsum., . .--Stftri' í þjánu.stu tengdri .blóma* og ,græhmetisfraimleiðslu em áæijhð. 1000. Þannfgstarfa alls 1500 manns beint og óbeint við garðyrkju og er markaðsverðmæti greinarinnar (út- söluverð) nálægt 3 milljörðum króna. Garðyrkjan er því svo sannarlega stóriðja á íslenskan mælikvarða. Sá kostnaður sem liggurað baki hverri garðyrkjuafurð ér 85 - 88% íslensk aðföng, s.s. raf- orka, hehtvajn og vinnuafl. Einstök tækni: Rúllur og færiband Pöttinger Rolloprofí RÚLLUBINDIVÉLAR Sturtu- vagnar Einnig stálklæöningar Stálgrinda- hús. Margar gerðir, hagstætt verð H. HAUKSSON HF. SUÐURLANDSBRAUT 48 Sími 588 1130 - Fax; 588 1131 Heimasími 567 1880 Islenskt handverk iærslyrk Ríkisstjómin samþykkti í janúar sl. að styðja framleiðslu ís- lensks handverks. I því felst m.a. að verkefnið Handverk og hönnun, sem staðið hefur yfir um nokkurt skeið, verði rekið áfram með fjár- hagslegum stuðningi forsætisráðu- neytisins, félagsmálaráðuneytisins og Framleiðnisjóðs landbúnaðar- ins, samtals 13 milljónir króna. Auk þess er lagt til að Atvinnu- sjóður kvenna styrki verkefnið um eina milljón til viðbótar og verði hægt að sækja sérstaklega um þann styrk. í svari félagsmálaráðherra við fyrirspum Rannveigar Guðmunds- dóttur um þessi mál kemur fram að markmiðið með þessu verkefni sé „að stuðla að viðvarandi vexti handverks, bæta menntun og þekkingu handverksfólks og efla gæðavitund í greininni." Leggja á áherslu á þrjár greinar við hverja úthlutun og fer valið á greinunum eftir atvinnuástandi í landinu og hverjum landshluta fyrir sig. Kappkostað verður að verkefnin stuðli að sem mestri fjölbreytni í atvinnumálum kvenna um allt land. Tellefsdal RÚLLUPÖKKUNARVÉLAR Auto Wrap 4000 og 4000EH Bjóðum rúllupökkunarvélar frá þessum þekkta norska framleiðanda. • Sterkbyggðar vandaðar rúiiupökkunarvéiar með fallrampi og flotdekkjum. • 4000 vélin er með rafdrifnum stýripinna (joystick) • 4000EH er tölvustýrð erð r Fráb^Jlunálur! Kynnið ykkur þessar vönduðu véiar, fáið myndalista og myndband. ■ ■ Krókhálsi 10*110 Reykjavík • sími 567 5200 • fax 567 5218 • farsiml 894 1632 • Minni orkuþörf • Þéttari baggar • Einfaldari búnaður Aflið ykkur upplýsinga, fáið myndbönd. btert FraD%érð! L

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.