Bændablaðið - 04.05.1999, Blaðsíða 22

Bændablaðið - 04.05.1999, Blaðsíða 22
f 22 BÆNDABLAÐIÐ Þriðjudagur 4. maí 1999 Fyrir haugsuguna Dælur Tengi L/mín. Barkar .....^__ -iJ Lokar Einniq vara- hlutir í dælur oq loka. VÉLAR& PJwNUSTAhf Járnhálsi 2,110 Reykjavík, S.587-6500. Óseyri 1a, 603 Akureyri,. S. 461-4040. Veitingastaðurinn Skrúður á Hótel Sögu er elnn besti veitingastaður höfuðborgarinnar. Radisson SAS - Hótel Saga Aprflmánuður aldrei jafn gúður Gestum hefur fjölgað nokkuð á Hótel Sögu eftir að samstarf var tekið upp við Radisson SAS í haust, að sögn Hrannar Greips- dóttur, hótelstjóra Hótels Sögu. Sumarið lítur einnig vel út að hennar sögn. Hrönn segir að þó að ekki megi fullyrða að það sé samstarfinu við Radisson SAS að þakka þá hafi menn orðið varir við talsverða fjölgun gesta. „Við erum t.d. að slá met í sögu hótelsins með nýting- una í aprílmánuði. Við stefnum í 75% nýtingu sem er mjög gott miðað við að meðalnýtingin í fyrra var 67%. Marsmánuður var líka mjög góður,“ segir hún. Hrönn segir helstu breytinguna vera þá að gestir geri ráð fyrir að svipuð þjónusta sé veitt á Hótel Sögu og á öðmm Radisson SAS hótelum. „Við þurfum að sjálf- sögðu að standa undir því enda em gestir að leitast eftir því að það sé sama þjónustan alls staðar.“ Hrönn segir að verið sé að leita allra leiða til að bæta þjónustuna. „Við höfum t.d. verið að vinna að því að endurbæta morgunverðinn og teljum að nú séum við búin að koma honum í gott horf. Auk þess höfum við verið að endurbæta alla þjónustu við ráðstefnugesti og flytja sölu- deildina alla upp á aðra hæð. Þar verður tekið á móti ráðstefnugest- um og þeim vísað til vegar," segir hún. Hún nefnir einnig að verið sé að fara af stað með sérstaka fasta- gestaþjónustu þannig að fastagest- imir geti gefið upp sínar sérþarfir og þær verði svo settar inn í upp- lýsingagmnninn þeirra. Sumarið leggst vel í starfmenn hótelsins. „Við emm þegar komin með góðar bókanir fyrir júní og ágúst og þeir mánuðir líta vel úr. Júlí er alltaf slappari mánuður þar sem margir fara á sumarhótel úti á landi.“ NOTAÐAR DRÁTTAR- VÉLAR Case 485XL. 2x4. 1987. 5200 vst. 47 hö. Verð 650.000 Case 895 4x4. 1992. 3200 vst m/Vedo FX15 tækjum Verð 1.400.000 Fiat 8294 1994 4x4 Verð 1.500.000 Steyr 80-90 4x4. 1986. 5100 vst 80 hö. Steyr tæki.framb Verð 1.150.000 Zetor 6245 4x4.1989 Verð 370.000 Zetor 6211 1990 Verð 400.000 TUNGUHÁLS 5 • REYKJAVÍK SÍMI577 2770 G.SKAPTASON S CO. • Stiglaus stærð á rúllum frá 50cm -165 cm • Breytileg í lauskjarna • Áður óþekkt af köst • lág orkuþörf • 2m vinnslubreidd • Fullkomin keyrslutölva • Vélin virkar vel á allt hey og grænfóður Eftir 8000 rúllu prófun við erfiðar aðstæður í Noregi síðastliðið sumar sannaðist að hér er á ferðinni ein besta rúllubindivélin á markaðinum. BREVIGLIERI jarðtætarar ♦ Fjölhraða gírkassi ♦ Vinnslubreidd frá 205- 300 cm ♦ Með og án jöfnunarvalsa ♦ Með bognum eða beinum hnífum Einnia mikið úrval annarra jarðvinnslutækia VÉLAR& W©NUSTAhf Járnhálsi 2, Reykjavík, sími 587-6500, fax 567 4274 Útibú á Akureyri, Óseyri 1a, sími 461 4040, Zetor 9540 4x4 1992 Verð 800.000 Zetor 6340 4x4.1995. M/Alo tækjum Verð 1.570.000 Zetor 7745 1991 4x4 Ný ámoksturstæki Verð 1.000.000 Krone Turbo 2500 fjölhnífsvagn.m/vökva sópv.vökva bandi. Verð 300.000 Mykjudæla Verð 100.000 Class heyhleðlsuvagn 1996 Verð 800.000 MF 3065 2x4 árg. 89 m/Trima 1440 ekinn 4600 Verð 1,350,000 PZ rakstravél vinnslubreidd 3,4 Verð 80,000 BújjÖFUR Krókhálsi 8,110 Reykjavík Sími 567 5200 - Fax 567 5218

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.