Bændablaðið - 11.04.2000, Blaðsíða 15

Bændablaðið - 11.04.2000, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 11. apríl 2000 BÆNDABLAÐIÐ 15 Landbúnaðar- sýningin aðili að menningarbnrgarúri Fyrir skömmu var undirritaður samningur á milli Reykjavíkur - menningarborgar Evrópu árið 2000 og landbúnaðarsýningarinn- ar Bú 2000 - landbúnaður er lífs- nauðsyn, sem fram fer í Reykjavík í júlí nk., um aðild sýningarinnar að menningarborgarárinu. Bú 2000 verður með samningnum virkur hluti dagskrár menningar- borgarinnar í byrjun júlímánaðar. Sannkölluð landbúnaðarvika verð- ur í menningarborginni Reykjavík í sumar Því sýningin Bú 2000 verður haldin í samvinnu við Landsmót hestamanna sem haldið verður á sama tíma. Landsins mesta úrva fbrvamabúnadar lQíím mus Postverslun • 588 5551 10-22 alla daqa Girðingarefni Túngirðingarnet, staurar, gaddavír og rafgirðingarefni og allt í rafgirðinguna Ávalltíleiðiimi ogferðarvirði luðiírlands^ Uppbygging og rekstur lítilla vatnsaflsvirkjanna Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands, Landssamband raforkubænda og Fræðslunet Suðurlands efna til námsstefnu á Kirkjubæjarklaustri 8. - 9. júní. Innritun stendur til 30. aprfl. Innritun í síma 480 5020 eða á heimasíðu Fræðslunets Suðurlands: www.sudurland.is/fraedslunet Námskeiðsgjald: kr.10.000,- greiðist við innritun. Visa/Euro Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðarráðherra setur námsstefnan sem hefst á Hótel Kirkjubæjarklaustri kl. 13.00 fimmtudaginn 8. júní og lýkur um kl. 15.00 föstudaginn 9. júní. Á fimmtudagskvöldið mun Landssamband raforkubænda halda aðalfund. Bændur og áhugafólk um rekstur og uppbyggingu lítilla virkjanna er hvatt til að iáta skrá sig. Námsstefnustjóri: Jón Hjartarson, framkvæmdastjóri. l\EWHOLLAND Búnaður:; Hljóðeinangrun í ökumannshúsi 74 db * Ryksíur í miðstöðvarkerfi * 3ja hraða miðstöð * Faregasæti * Rafstillt loftpúðaökumannssæti * SóUúga Veltistýri með hæðastillingu Þurrkur og rúðusprauta á fram- og afturrúðu • Kapallúga • Opnanlegir hliðargluggar • 3 baksýnisspeglar • SpegiU á dráttarkrók • Lágnefja • Útblástursrör til hUðar og upp með hurðarstaf • Stillanleg frambretti - Brettabreikkanir á afturhjólum • Flotdekk framan stærð 440/65-R24 Flotdekk aftan stærð 540/65-R34 ■ 3ja hraða aflúttak Snúnings- og hektarmælir á aftúrtaki Yfirstærð af startara 3.5 kw • Yfirstærð af rafgeymi 135 Ah ‘ Yfirstærð af altemator 85 amp ' 127 Iftra eldsneytistankur með hlífðarpönnu Tvöfalt vökvakerfi með 60 og 35 l/mín vökvaflæði ’ 40 km alsamhæfður gírkassi ’ Samhæfður vendigír vinstra megin við ökumann ' Vökva-vagnmremsuventill ■ Kúlu-hraðtengi á beislisendum og yfirtengi ' 4 vökvaúttök 1 Lyftukrókur og sveiflubeisli 1 Hliðarstláttarstífum með stiglausri stiUingu 4 vinnuljós á ökumannshúsi ' Stjómstöng aftaná vélinni fyrír beisli ’ Rafstýrðar vökva-driflæsingar á öllum hjólum 1 Útvarp og segulband 1 Dráttarkrókur framan á vél ' Alopnun á vélarhlíf ' 3 staðlar rafmagnsúttök ' Ásett tvívirk Alö 940 ámokstuitæki ' Númer og skráning á vél ' Greipartengi á ámoksturtækjum ' 0.53m3 skófla á ámoksturtækjum ' 2ja staðla hraðtengi á ámoksturtækjum Lágmúli 7 • Reykjavík Sími:588 2600 • Akureyri Sími:461 4007 VEIAVERf www. velaver. is

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.