Bændablaðið - 11.04.2000, Blaðsíða 20

Bændablaðið - 11.04.2000, Blaðsíða 20
20 BÆNDABLAÐIÐ Þriðjudagiir 11. apríl 2000 Umsjón Erna Bjarnadóttir Ársreikningur Mjólkurbús Flóamanna HagnaOur af starfseminni og arlnr greiddur ðl MMa Heildartekjur námu kr. 2.826 millj. , hækka um 276 millj. eða 10,8 % á milli ára. Rekstrargjöld án fjármagnsliða og skatta námu kr. 2.647 millj. Hækka um 239 millj. eða 9,9 % milli ára. Hagnaður fyrir fjármagnsliði nam kr. 179 millj. Hagnaður af reglulegri starf- semi nam 204 millj. en 196 millj. árið áður. Þrátt fyrir mikla birgða- söfnun vegna umframmjólkur, nam hagnaður ársins 153,5 millj. Akveðið er að greiða í arð til fram- leiðenda um kr. 129,7 millj. sem nemur u.þ.b. 9,60 % af verðmæti innleggs og gerir u.þ.b. kr. 3,00 pr. innveginn ltr. til útborgunar og kr. 0,25 pr. innveginn ltr. í stofnsjóð. Niðurstaða efnahagsreiknings er kr. 2.284 millj. Eigið fé er kr. 1.856 millj. eða 81,3 %. Hækkaði á árinu um 114,0 millj. eða 6,5 %. Undanfarin 4 ár hefur eiginljár- hlutfallið lækkað nokkuð m.a. vegna arðgreiðslna, úr 86,7% árið 1995 í 81,3% árið 1999. Veltufé frá rekstri var 295 millj. og veltufjárhlutfall er 3,6. Rekstur MBF Innlögð mjólk var 39,9 milljónir lítra og jókst um 200 þús. lítra frá árinu áður. MBF hafði til ráðstöfunar eftir innkaup á prótein- þykkni 40,0 milljónir lítra á pró- teingrunni en 39,9 á fitugrunni. Efnainnihald var nokkkru hærra en árið áður Fjöldi innleggjenda á svæðinu í árslok voru 409 og fækkaði um 29 á árinu. Gæði innlagðrar mjólkur aukast ár frá ári. Góður árangur náðist með lækkun frumutölu á sl. ári og lækkaði meðaltalsfrumutal úr 300 þús. í 291 þús. pr. ml. Gerlatal í innlagðri mjólk hefur aldrei verið lægra en á árinu 1999. Undanþága frá Vöruframleiðsla MBF eru dag- vörur af ýmsu tagi, sýrðar jógúrt- afurðir, skyr og skyrafurðir, sér- ostar, bæði myglu- og rjómaostar, og G-vörur þar sem Kókómjólkin er langstæst. Þá eru smjör og aðrar viðbitsafurðir og duftafurðir stór þáttur í framleiðslunni. Fram- leiðsla á sýrðum afurðum nam alls 4.264 tonnum. Heildarframleiðsla viðbitsafurða nam 992 tonnum og duftafurða 714 tonn. Stærsta verkefnið á sviði gæðamála sl. ár var án efa úttekt á gæðakerfi MBF vegna útflutnings- leyfi til ESB. sl. sumar fékkst það staðfest að MBF væri á lista yfir mjólkurbú utan ESB sem kæmu til álita að flytja vörur inn á markaði þess. Um leið var ljóst að úttekt færi fram í lok ársins.Úttektin fór fram 10. nóvember. Mjög fáar og veigalitlar athugasemdir voru gerðar við starfsemina og hefur MBF fengið staðfest leyfi til út- flutnings á markaði ESB. Svipmyndir frá aðalfundi Mjólkurbús Flóamanna. Hagnaður |G HngnaOur | Flutningskostnaöur Raunbrcyting frá 1990 til 1999 :: ;; ■ r. . • ... ...• • 100% 100,50% \ 94% 96,50 %*>< 94% \ 87,60% 88,10% 82,60% 84,10° 82/í0% 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 AQilaskipH á greiOslumarki mjólkur Frestur til að tilkynna aðilaskipti á greiðslumarki mjólkur rennur út þann 18. apríl n.k. Yfínlit um framleiðslu og sölu ýmissa búvara 0,7 regla Samkvæmt núgildandi samningi um sauðfjárframleiðslu eru fram- leiðendur sem hafa 0,7 vetrar- fóðraðar kindur eða minna á hvert ærgildi greiðslumarks undanþegnir útflutningsskyldu. Samkvæmt gild- andi reglugerð frá 1998 skal talning fara fram í apríl ár hvert af búfjár- eftirlitsmanni. Sauðfjárbændur sem hyggjast nota þessa heimild á komandi hausti þurfa því að fá skriflega staðfestingu búfjáreftir- litsmanns á fjárfjölda nú í apríl. Þeir þurfa síðan að undirrita yfirlýsingu þess efnis að þeir muni aðeins leggja inn í afurðastöð afurðir þess fjár sem telst á fóðrum nú í vor. Bændur sem geymdu dilka til slátrunar fram yfir I. nóvember sl. til 31. maí n.k. til ferskjötsslátrunar fá greitt á þá svokallað geymslu- gjald, flokkist dilkamir í hold- fyllingarflokka E, U, R og O og fituflokka 1, 2, 3 og 3+. Greiðslan nemur 14 kr. á kg að viðbættum 3 kr á kg fyrir hvem byijaðan mánuð frá og með nóvember til sláturmánaðar. Með öðmm orðum nemur þessi greiðsla alls kr 32 á kg (14 kr + 18 kr) vegna lamba sem koma til slátmnar í apríl. Bpðlabirglatillur fyrip janúar 2000 Framleiðsla feb.00 nóv.99 feb.00 mar.99 feb.00 Breyting frá fyrra tímabili, % Hlutdeild % m.v. 12 mán. 2000 febrúar '00 3 mán. 12 mán. Alifuglakjöt 238.051 812.067 3.131.149 18,6 26,9 13,1 14,70 Hrossakjöt 57.465 284.028 1.083.974 -8,8 23,4 33,0 5,10 Kindakjöt* 2914 115.858 8.646.912 45,0 28,7 5,8 40,60 Nautgripakjöt 307.091 882.314 3.684.446 10,3 5,2 6,6 17,30 Svínakjöt 354.730 1.108.654 4.746.125 8,6 11,4 20,0 22,30 Samtals kjöt 960.251 3.202.921 21.292.606 10,3 14,6 11,1 Innvegin mjólk 9.168.163 27.727.291 107.333.715 1,8 -0,8 -0,5 Sala innanlands Alifuglakjöt 255.078 781.603 3.014.396 9,3 3,4 9,8 15,9 Hrossakjöt 54.272 153.761 560.989 40,0 31,4 8,2 3,0 Kindakjöt 543.407 1.440.604 6.932.506 1,2 -2,1 -0,6 36,6 Nautgripakjöt 316.088 893.295 3.697.231 3,6 9,9 4,5 19,5 Svínakjöt 352.969 1.126.705 4.727.486 3,1 11,6 19,9 25,0 Samtals kjöt 1.521.814 4.395.968 18.932.608 4,5 5,5 6,9 Umreiknuð mjólk Umr. m.v. fitu 7.575.222 24.874.423 98.776.109 1,76 -0,82 -0,48 Umr. m.v. prótein 8.677.830 25.808.015 104.413.431 9,92 4,85 1,69 Kindakjöt lagt inn samkv. útflutningsskyldu sem flutt skal á erlenda markaði er meðtalið í framangreindri framleiðslu. Sala mjólkur og mjólkuafurða umreiknuð á fitugrunni með leiðréttum stuðlum Samtaka afurðast.í mjólkuriönaði frá því í september 1998. .... fm-ji/JiK c .j'.rrí.j: .ry-L'i •

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.