Bændablaðið - 16.01.2001, Blaðsíða 24

Bændablaðið - 16.01.2001, Blaðsíða 24
hagsýni og góð spretta Það er góður vöxtur i Foldu Folda er áburður sem um fjórðungur íslenskra bænda notuðu síðasta ár með góðum árangri. Túnin hafa skilað mikilli og góðri uppskeru með minni tilkostnaði. Fyrir alla sem stunda framleiðslu hljóta gæði afurðanna að skipta öllu máli. Foldu áburðurinn er einkorna (öll næringarefnin eru í sama korninu) sem auðveldar dreifingu og nýtingin verður betri. Foldu áburðurinn er nú framleiddur eingöngu með kadmíuminnihaldi undir 10 mg pr. kg/P sem er viðmiðun í vistvænni framleiðslu. Auk Foldu bjóðum við nú bændum fjölkornaáburðinn Fjölva. Fjölvi er ódýrari áburður með svipuðu efnainnihaldi og Folda en hefur lakari dreifigæði. Öflugt net dreifingaraðila um land allt ásamt hagstæðu verði gerir áburðinn frá ísafold enn álitlegri kost f landbúnaði en áður. Leitaðu nánari upplýsinga hjá dreifingaraðilum okkar áður en þú gerir áburðarkaupin. Það er ekkert vit í öðru! Áburðarsalan Einkorna áburður Verðskrá Búrekstrardeildar KA, Selfossi 2001 Mánuður Jan. Feb. Mars Apríl Maí Júnf Afsláttur 7,5% 6% 4,5% 3% 1,5% 0 Tegund verð án/vsk verð án/vsk verð án/vsk verð án/vsk verð án/vsk verð án/vsk Folda 26-00-00 17.702 17.989 18.276 18.563 18.850 19.137 i . ’ ... Folda 26-14-00 20.896 21.235 21.574 21.913 22.251 22.590 Folda 26-07-00 19.320 19.633 19.947 20.260 20.573 20.886 Folda 12-12-17 22.124 22.483 22.842 23.200 23.559 23.918 Folda 15-15-15 21.460 21.808 22.156 22.504 22.852 23.200 Folda 20-10-10 20.030 20.355 20.680 21.004 21.329 21.654 Folda 20-12-08 19.850 20.172 20.494 20.816 21.138 21.459 Folda 24-09-08 19.700 20.019 20.339 20.658 20.978 21.297 ■■■■■■■■■ Fjölkorna áburður* Verðskrá Búrekstrardeildar KÁ, Selfossi 2001 Tonnaverð í 600 kg. stórsekkjum Mánuður Jan. Feb. Mars Apríl Maí Júní Afsláttur 7,5% 6% 4,5% 3% 1,5% 0 Tegund verð án/vsk verð án/vsk verð án/vsk verð án/vsk verð án/vsk verð án/vsk Fjölvi 26-14-00 16.980 17.255 17.531 17.806 18.081 18.357 Fjölvi 26-07-00 16.330 16.595 16.860 17.124 17.389 17.654 Fjölvi 20-10-10 16.320 16.585 16.849 17.114 17.379 17.643 Fjölvi 20-12-08 16.510 16.778 17.045 17.313 17.581 17.849 Fjölvi 24-09-08 16.450 16.717 16.984 17.250 17.517 17.784 MÉMl c Dreifingaraðilar Búrekstrardeildir KÁ, Selfossi, Hvolsvelli, Vík og Klaustri. Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi. Kaupfélag Króksfjarðar, Króksfjarðarnesi. Kaupfélag Bitrufjarðar, Óspakseyri. Kaupfélag V-Húnvetninga, Hvammstanga. Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi. Bústólpi ehf, Dalvík, Akureyri og Húsavík. Kaupfélag Héraðsbúa, Egilsstöðum. Kaupfélag A-Skaftfellinga, Höfn.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.