Bændablaðið - 26.02.2002, Side 16
16
BÆNDABLAÐIÐ
Þridjudagur 26. febrúar 2002
Bústofn
r~~VÍánöodík''
jl.1 MJolkurkyr
|1J Haldnkýr og rutui
1.3 Kvtgur 1 -n árs og nldri
1.4 Oeldntyti
1.5 K4H«r yngri *n 117 ár%
2.1 Ær og wuðir
2.2 Hrútar
|2.3 Gsmlingar
XI H*«tar 14. v«lra og eldri
3.2 Hryasur 14. vetra og eidri
3.3 Hestar 4 5.-13. v«trl
3.4 Hryssur á S.-1X vetri
3.3 VcrðUunahross 6 5.-1X veli
3JS futltamln rsMMir. t 5.-13. v.
3.7 ónnur reiðhross 4 IX v.
3.8 Kynbótshestar á 5.-13. v.
3.9 Verði. kynbótah. 4 S.-13. v.
3.10 Trlpplá 2.-4. vetri
XII Folótd
4.1 Hwnsnl elurl en 6 mán.
4.2 Vsrptuensnl yngri en 0 mAn.
43 K|úklingar
4.4 Endur
4.5 Gaasir
5.1 Gyitur /
5X Geflir
3J Grisir
6.1 Minhar. ksridýr
6.2 Minkar kvendyr
6.3 Rqflr. Knrt- og kvenríýr
7.1
u
RúMnarawgr. 1 artbyflbn r«vja_ j Matmwið BeM'jfraatgn < USKi. Fttoot | Mmfavwe itonhaxl*-: K*ypf buH « fpta j : Kaupwert)
7UX30 12P f.SoO. OOO 2/. /. S75T ooo ; / / Xö.ooc,
50.000
47.000 6 SJl/w S
31.000 bZO.ooo \ Jg ssi.ooo /
0000 ? 63 ooo g ?2oca
A.200 /OO Z52 O.ooo Jg í>oo 5
í 500 V 3V-a*o 5 ¥2-500
47» 20 V ooo 2/ ‘Vfrxt
15.000 1 /S.ÓOO 2. 3 O.oou
15.0» y ÍOooo ¥ ie.o«
30.0» z 6o. z (iO.Coa
30.0» 9 ÍVA 0*0 7 Ato. ooo 4
150.0»
1100»
55.0» 3 HS.f V 2X0. C00
220 000
320 0» 1 320. coo 32o. 000
100» S j $0.000 * gO.ooc /
70»
■ i %«. n r t>« r«» m*
RSK
Framtal vegna búnaöargjalds 2002
Rekstrartekjur 2001
irismuriiatsMK
;Skatt»tjórinn i Buiurlandtumd.
ÍVegskálum 1
iSSO Hellfl Siml 4B8 3500
8610
j ^gkIgsrú
j Inntwirirta sXai sémtaiC crjna&irtjj*.! «1 búv&\tframw*5«ncfcm, nör. lög
f nr. 64/1887, um tsúna&wgjiwí. G|*>d*‘<ytcfcf rvj'í6ro?ram>eiderKJjr 4vv
: þeir 6em stunoa mktíur acm isiiur und>r jrtvlnnugrairanc/roer Oi og 02
i I irtvvmuvegcflokkun Hagstoiu lalanda, sór. is»; 95. t>6 ekio siárisemi
; I undvflokku.'n C1A, 01 5 o$ 02.2. Urdari}:#gr*r eru þ«i( sern ttvorki eru
: akrinin,jarskyirtlr n* 9 afcf4 yt» vWissuksíkairtlkylrts eóka iívrAvaenrt
; lógumrr 50/188S, um vrðUau<«ikan.
Stoln til búnaðargjalds (án vsk.)
V»k« t «jíi*«uM»ii»iuitrri*tr. •uitoeai (Mstukytd og uAdaapeom vekal
Vriíu í whMnSariiuKSkrten aivajum»«i« ua Miu <u s;*kí««»td tfl bx'ia&si gtskto *
Aadarat TKuátgM rauta
* ii'rtó* KviaflujTtBr-'
w «k riidngð M t inaa bér *ö sík
j Ststa tú túaaiurgtoklj
i * i t <j.i<no/g
M pi a 5St. 796
/ X O. ooo
* ÍV'Wzxz
Midnunur álttgoingax og fyrliframgreidílu +;:vv ;■ ;j
Áksc búwMtorgitia ZX2 tourta • C036H > S/i ÍC3
ryrtrtrancrttR Ulu*<Vuc)aU 3001 /gf Zts
SkaMlaativa ^ » a.t. 3/5
nvÝdtaauksskan, »31r4d>egrvjarriMi6varanleg'areksi<arf;ómune ■
fc óoaldskykM rifvfserrs Mr^óóa t3unaóar(oaic%sk>10ri stsrlMrri j
• Glsldslcfn bCnaðergHrids er v«68 Mrt»v«unl 1 t.-IX gr. laga nr. 50/188».
í'aairt iiyV verið laáö roeð I gyakMoini llí veðiMukaskatts. Kekt tsAJónrtramt __
jstnrrtatotonum «ð nakta hennl «ðgrem» t txtothaka smu ftl þesa að rijr. ttast með l~0isidr^>fn< » ouna&srgiaids.
Undimtaður sUKVfistu «ö lr«mui þðdð ðf gðfl eftir bestu vttund og *f I fuðu samffBtnt vtð h/rirtigaancíi gðgn.
IfJT/rriMi gui JJJfon ,^/ís/’ am____________________________
C7 77~
11 Ógreiddur virðisauka-
skattur: Hér skal færa ógreiddan
virðisaukaskatt í árslok. Inneign
virðisaukaskatts skal færa í línu 4.
12 og 13 Aðrar skuldir,
tilgreina: Hér skal færa aðrar
skuldir sem tengdar eru búrekstri,
þ.m.t. vexti og verðbætur. Til-
greina skal við hvem skuldin er.
Eigið fé
14 Eigið fé í ársbyrjun: Hér
skal færa eigið fé í ársbytjun eins
og það var í lok síðasta reiknings-
árs. Með eigin fé er átt við mismun
á eignum og skuldum í rekstri. Ef
fjárhæðin er neikvæð (skuldir
hærri en eignir) skal gefa henni
mínusformerki.
15 Hagnaður/tap af rekstri:
Hér skal færa niðurstöðutölu
rekstrar af síðu 2. Ef fjárhæðin er
neikvæð (tap) skal gefa henni mín-
usformerki.
16 Reiknaö endurgjald: í
þennan reit skal færa reiknað end-
urgjald skv. línu 25 á bls.2.
17 Úttekt/framlag eiganda: í
þennan reit skal færa úttekt eða
ffamlag eiganda.
18 Endurmat og aðrar breyt-
ingar á eigin fé: Hér skal færa
breytingar á endurmatsreikningi og
aðrar breytingar á eigin fé. Með
breytingum á endurmatsreikningi
er átt við mótfærslu vegna verð-
breytingafærslu og endurmats-
breytingar varanlegra rekstrarfjár-
muna skv. dálki 7 á fymingar-
skýrslu RSK 4.01, sem fylgja á
framtali. Hér færast einnig breyt-
ingar á matsverði bústofhs, þ.e.
breytingu á bústofhsmati frá síð-
asta ári. Hér skal ekki færa bú-
stofhsbreytingu ársins. Breytingar
á eigin fé sem leiða til hækkunar
eigin fjár færast sem plúsfjárhæð
(endurmat og verðbreytingargjöld),
en breytingar sem leiða til lækk-
.fxm-.k&m Í4 JferasúsöRj-inaín-
usfjárhæð (verðbreytingartekjur).
Verðbreytingarfœrsla
Utreikningur á verðbreytingar-
færslunni skal sýndur á bls. 3 en
stofn til færslunnar er mismunur
peningalegra eigna og skulda í árs-
lok 2000.
Veltufjármunir eru helmingur
bústofnsmats 3.809.500/2 =
1.904750 og inneignir + 464.666 +
56.465 = 2.425.881 kr. Skuldir em
10.925.222 kr. (Sjá mynd 4). Mis-
munur er 8.499.341 og margfaldað
með 0,0861 = 731.793 kr. Þar sem
skuldir em hærri en veltufjármunir
er þetta tekjufærsla og færist einn-
ig á bls. 2 í línu 31. Tekjufærslu
skal færa sem plústölu en gjald-
færslu sem mínustölu. Tekjufærsla
getur fallið niður, þegar heildar-
skuldir em hærri en heildareignir.
Bústofn (mynd 6)
Bústofn er færður inn í ársbyij-
un og árslok á skattmati ríkisskatt-
stjóra. Fjöldi gripa i árslok 2000,
þ.e.a.s. á síðasta ffamtali, er nú
færður inn í ársbyijun en ekki
gamla matið í krónum. í stað þess
er fært inn nýja skattmatið. Til-
greina skal fjölda og samanlagt
matsverð samkvæmt hveijum tölu-
lið. Færa á fjölda og kaupverð
keypts búfjár án virðisaukaskatts í
dálkinn lengst til hægri og tilgreina
nafn, kennitölu og heimili seljanda
í kaflanum Greinargerð um eigna-
breytingar í búrekstri á 3. bls. Gef-
in hefur verið út reglugerð um
skattalega meðferð á bústofns-
breytingu og kaupverði lífdýra í
landbúnaði. Samkvæmt reglugerð-
inni skal færa kaupverð lifdýra til
gjalda i stað matsverðs, eins og
áður hefur verið greint ffá.
Eignamat búfjár í árslok
2001
Samkvæmt skattmati er eigna-
mat búfjár án virðisaukaskatts sem
hér segir:
.................................Kr.
Mjólkurkýr .....................75.000
Holdakýr og naut ...............58.000
Kvígur, 11/2 árs og eldri ......47.000
Geldneyti.......................31.000
Kálfar, yngri en 1/2 árs ........9.000
Ær og sauðir.....................5.200
Hrútar ..........................8.500
Gemlingar .......................4.700
Hross á 14. vetri og eldri .....15.000
Hross á 5.-13. vetri ...........30.000
Verðlaunahross á 5.-13. vetri . .150.000
Fulltamin reiðhross á 5.-13. vetri 110.000
Önnur reiðhross á 5.-13. vetri . .55.000
Kynbótahestar á 5.-13. vetri . . .220.000
Verðlaunaðir kynbótahestar á
5.-13. vetri ...............320.000
Trippi á 2.-4. vetri .........10.000
Folöld ........................7.000
Hænsni, eldri en 6 mánaða........650
Varphænsni, yngri en 6 mánaða... .400
Kjúklingar ......................160
Hndur............................680
Gæsir .........................1.200
Kalkúnar.......................1.700
Gyltur .......................16.000
Geltir........................25.000
Grisir.........................5.000
Kanínur .......................2.300
Minkar: Karldýr ...............3.700
Kvendýr .......................2.100
Hvolpar ...........................0
Reftr: Karldýr og kvendýr .....7.900
Hvolpar ...........................0
önnur ótilgreind dýr nýtt í ...3.200
Uppgjör birgða
Þeim bændum, sem stunda yl-
rækt eða garðrækt, s.s. kartöflu- eða
gulrófnarækt, ber að telja til eignar
óseldar birgðir í árslok á kostn-
aðarverði eða dagsverði í lok reikn-
ingsárs. Enn ffemur ber að eignfæra
umsýslukjöt og aðkeyptar rekstrar-
vörur, s.s. kjamfóður og áburð, sem
ónotaðar eru í árslok. I reitina skal
færa birgðir í lok reikningsáranna
2001 og 2000. Birgðabreytingu
skal færa í línu 32 á bls. 2. Já-
kvæður mismunur (birgðaaukning
milli ára) er færður sem plúsfjár-
hæð en neikvæður mismunur
(birgðaskerðing milli ára) linu 32 á
bls. 2 sem mínusfjárhæð. Birgðir
samtals í árslok 2001 eru færðar í
línu 2 á bls. 3. Mat á útflutnings-
skyldu dilkakjöti (umsýslukjöti)
haustið 2001 er kr. 165 pr. kg.
aoiOv oi, iií.ií.Ovíij, ío civtlóíebnæd
Búnaðargjaid (mynd 7)
Framtal til búnaðargjalds gerir
kröfu um skiptingu tekna á milli
búgreina eins og eyðublað segir til
um. Landbúnaðarframtal er nú
þannig úr garði gert að tekjur em
sundurliðaðar eftir búgreinum og
búnaðargjaldið er byggt upp á
sama hátt. A þessu búi eða þessu
dæmi eru fjórar búgreinar, naut-
gripir, sauðfé, hross og ferða-
mannaþjónusta. Auk þess eru tekj-
ur af veiðileigu. Ferðamannaþjón-
usta er ekki búnaðargjaldskyld og
ekki heldur veiðileiga. Tekjur af
ferðamannaþjónustu 584.796 kr
færast því í línu 2, sjá mynd 7.
Gömul vél er seld á 120.000 kr, sjá
línu 3. Samkvæmt samanburðar-
blaði virðisaukaskatts er skattskyld
velta og undanþegin velta
9.198.018 kr, sjá mynd 7. Til að
finna stofn til búnaðargjalds þarf
að draga frá virðisaukaskattskyld-
um tekjum tekjur af ferðamanna-
þjónustu og af fiskeldi, sölu á vél-
um, vélaleigu, vörubílaakstur,
rúllupökkun, vinnu við rúningu og
þess háttar starfsemi.
í þessu dæmi er stofn til bún-
aðargjalds 8.484.222 kr.
Siðan þarf að sundurliða
þennan stofn á milli búgreina eins
og áður er getið.
Til að reikna út búnaðargjaldið
er margfaldað með 0,0255 og út-
koman verður 216.603 kr. Fyrir-
ffamgreiðslan var 188.288 kr og þá
er skuld við rikissjóð 28.315 kr.
Margir hafa fært fyrirframgreiðsl-
una sem búnaðargjald, en það er
ekki rétt. Að síðustu þarf að færa
búnaðargjaldið á gjaldahlið land-
búnaðarframtals, búnaðargjald
216.603 kr.
Rétt er að geta þess að þeir
bændur sem selja afurðir sínar sem
heildsalar eða smásalar eiga að
lækka gjaldstofh til búnaðargjalds.
Verð skal miða við sama verð sem
þeir mundu selja á til afurðastöðvar
eða til heildsala. Þetta á einkum við
í eggjaframleiðslu, garðrækt, kart-
öflurækt o.fl. búgreinum. Bændur í
þessum búgreinum selja margir
afurðir sínar beint í verslanir og í
sumum tilfellum beint til neytenda.
Það er ekki réttur gjaldstofh því að
hann á að miða við verð til
afurðastöðvar eða heildsala.
Samanburðarskýrsla
virðisaukaskatts (mynd 8)
Árssundurliðun, (sjá mynd
8). Hér er óskað eftir samanburði á
þegar innsendum virðisaukaskatt-
skýrslum við bókhald eða afurða-
miða. Komi fram mismunur, skal
fylla út leiðréttingarskýrslu RSK
10.26. Hjálagt sýnishom er ffá
bónda í hefðbundnum búskap.
Beingreiðslan fýrir mjólk og
kindakjöt færist í dálkinn „undan-
þegin velta".
Nú er það svo að landbúnaðar-
framtal er sett þannig upp að tekjur
samsvara virðisaukaskattskyldri
veltu eftir vskþrepum. Nú gæti sú
staða komið upp að við gerð land-
búnaðarskýrslu uppgötvist villa i
færslubókinni yfir virðisaukaskatt-
inn og þar með virðisaukaskatt-
skýrslu. Þá þarf að gera grein fyrir
þessum mistökum. Það er gert á
leiðréttingarskýrslu virðisauka-
skatts (RSK 10.26). Ef VSK hefur
verið vanreiknaður, skal greiða
það sem á vantar hjá sýslumanni.
Inneignarskýrslu skal senda beint
til skattstjóra.
Sundurliðun skattskyldrar
veltu eftir skattahlutfalli, tegund
sölu og atvinnugrein. Afurðir til
heimilis nema 63.000 kr sam-
kvæmt teknamati. Innlagðar afurð-
ir em 5.038.066 kr í 24,5% þrepi
en 647.796 kr í 14% þrepi (seld
gisting). Seld er búvél fyrir
120.000 kr. Með nýja landbúnað-
arframtalinu er auðvelt að fylla út
samanburðarskýrsluna.
Sundurliðun annarrar veltu.
Undanþegin velta. í þessa línu fær-
ist útflutningur á t.d. loðskinnum,
hrossum og fiski, þ.e.a.s. búrekstri
sem fær endurgreiddan innskatt af
aðfongum. Allur innskattur af loð-
dýrafóðri er endurgreiddur svo að
míífWÍtléb^ift AllMT.inn^ttw af
fjárfestingufn í skógrækt er nú
endurgreiddur samkvæmt sérstakri
VSK skýrslu. Beingreiðslur á
mjólk og kindakjöt færast hér,
3.393.156 kr.
Undanþegin starfsemi. í
þessa línu færast allar tekjur af bú-
rekstri eða öðmm umsvifum sem
falla utan við VSK kerfið. Inn-
skattur af aðföngum er ekki endur-
greiddur eða færður til frádráttar
útskatti. Sem dæmi má nefna
veiðileigu 740.440 kr.
Sundurliðun innskatts. Með
þessari skýrslu er verið að aðgreina
innskatt vegna fjárfestinga og
aðfanga af árlegum rekstrarkosm-
aði. Innskattur vegna kaupa á vélum
færist undir liðinn: Kaup á fasta-
fjármunum. í þessu dæmi em véla-
kaup 600.000 kr, og innskattur nam
147.000 kr. Allur annar innskattur
er vegna búrekstrar. Bygginga-
ffamkvæmdir vom engar á þessu
ári, en innskattur vegna viðhalds
útihúsa nam 45.380 kr, sjá línu 20 á
gjaldahlið. Gjöld með 14% vsk em
125.087 kr og 14% af þeirri upphæð
er 17.513 kr. Gjöld með 24,5% vsk
em 4.422.296 kr og 24,5% af þeirri
upphæð em 1.083.463 kr. Þegar ífá
hefur verið dreginn vsk vegna
viðhalds útihúsa, 45.380 kr, koma út
1.038.080 kr. Þannig er innskattur-
inn sundurliðaður í fjóra hluta í
þessu dæmi. í þessu dæmi er ekkert
fært undir liðinn „Kaup á vöm og
þjónustu til endursölu". Bændur em
mjög sjaldan með umboðssölu held-
ur em þeir fyrst og ffemst ffam-
leiðendur. Samanlagður innskattur
er i þessu dæmi 1.247.973 kr og á
að vera sama upphæð og kemur i B
lið, sjá mynd. Sjá ennffemur
leiðbeiningar affan á þessu eyðu-
blaði. (RSK 10.25).
Viðmiðunarreglur um reiknuð
laun rekstrarárið 2002
G(l) Bóndi með sauðfjárrækt
sem aðalbúgrein og hefur meiri-
hluta tekna af henni: Mánaðarlaun
75.000 kr. Árslaun 900.000 kr.
G(2) Bóndi með kúabú sem
aðalbúgrein og hefur meirihluta
tekna af því: Mánaðarlaun 100.000
• kr. Árslaun 1.200.000 kr.
G(3) Bóndi sem stendur fyrir
öðmm rekstri, svo sem svínarækt,
alifuglarækt, hrossarækt, loðdýra-
búi, grænmetisrækt og garðplöntu-
rækt: Mánaðarlaun 150.000 kr.
Árslaun 800.000 kr.
Staðgreiðsla 2002
Skatthlutfall 38,54%.
Persónuafsláttur er 26.002 kr á
mánuði. Á ári er persónuafsláttur
312.024 kr.
Persónuafsláttur er millifæran-
legur milli hjóna, 95% í stað 90%.
Fritekjumark bama sem fædd
em 1987 eða síðar er 89.045 kr.
Skatthlutfallið er 6% á tekjur um-
ffam það.
Skattleysismörk em 67.467 kr
á mánuði, eða 809.610 kr á ári, að
viðbættri greiðslu í lífeyrissjóð.
Tryggingargjald og önnur stað-
greiðsluskyld gjöld em óbreytt,
5,23% af launum.
Búnaðargjald verður óbreytt,
2,55% fyrir rekstrarárið 2002.
Þessar leiðbeiningar em engan
veginn tæmandi, en ég vona að
þær komi að gagni. Lestu aðeins
þær leiðbeiningar sem fjalla um
þann þátt sem unnið er í hveiju
sinni, en ekki allar leiðbeiningar í
einu.
Að lokum má benda á að sækja
má um lækkun á skatti vegna
menntunarkostnaðar bams eldra en
16 ára. Reglan er sú að ívilnun er
veitt ef tekjur bams em undir
427.000 kr. á árinu 2001. Einnig
má sækja um lækkun á skatti
vegna veikinda eða eignatjóns, sjá
leiðbeiningar RSK, sem fýlgja
skattffamtali.
Læt þetta nægja að sinni og
vona að lesandinn verði einhvers
vísari.
Sé eitthvað missagt í þessum
skrifum skal hafa það sem sannara
reynist.
Ketill A. Hannesson,
jjjnnjm : rádgjqfi:á{ hflsfxœpjmAh L
Bœndasamtaka Islands.