Bændablaðið - 26.02.2002, Page 19
Þriðjudagur 26.febrúar 2002
BÆNDABLAÐIÐ
19
Smöliiðii í janúar og
nððn nokkrum kindum!
„Þetta er sjálfsagt metsmala-
mennska í janúar," sagði Guð-
brandur Sverrisson á Bassa-
stöðum í Kaldrananeshreppi, en
hann fór við fjórða mann að
sækja kindur inn í svokallaðan
Hvannadal sem gengur inn úr
Selárdal í Steingrímsfirði.
„Ég fór fram í Selárdal í
síðustu viku og sá þá fjórar kindur
en komst ekki alveg að þeint. Þá sá
ég að það þyrfti einhverja fótfimari
með ntér og fékk til þess þá
Ragnar Bragason á Heydalsá,
Birki Stefánsson I Tröllatungu og
Harald Guðmundsson á Stakkanesi
sent allir eru með hraustari
mönnum."
Þrjár kindanna hafa verið úti í
tuttugu mánuði án þess að konta í
Lilja Jóhannsdóttir bóndi á Bassastöóum með kindurnar þrjár sem legió
hafa útl í tuttugu mánuðl. Bbl/Arnheiður Guðlaugsdóttir.
Frjó vill vekja athygli
garðyrkjubænda á gagnlegum fundi
Fimmtudaginn 28. febrúar kl. 16:00 verður
málstofa í Garðyrkjuskólanum.
Fjallað verður um notkun og
uppsetningu á gardínum í
gróðurhúsum
Tveir sérfræðingar á þessu sviði, Ernst Wollbert og Bo
Persson, munu tjá sig um þessi mál.
Allir velkomnir
LANDBÚNAÐARHÁSKÓLINN Á
HVANNEYRI
ENDURMENNTUN www.hvanneyri.is
Sími: 437 0000 - fax: 437 0048 -
netfang: helgibj@hvanneyri.is
NÁMSKEIÐ í MARS
1.-3. Málmsuða I Hvanneyri
5. Beiðslisgreining Austurland
5.-7. Rúningur og meðferð ullar Hvanneyri/Hestur
6. Beiðslisgreining Austurland
7.-10. Námskeið með Horst Becker Gauksmýri
12.-13. Fjárhúsbyggingar Eyjafjörður
12.-13. Fóðrun og uppeldi kvígna Hérað
14.-15. Klaufskurður Hvanneyri
16.-17. Hófhirða og járningar Skálakot
16.-17. Tölt II Skálakot
19.-20. Fjárhúsbyggingar Suðurland
19. Skurður, verkun og nýting korns Hvanneyri
20. Gerðu garðinn lífrænan Hvanneyri
21.-22. Vistforeldrar í sveitum I Hvanneyri
Að gefnu tilefni viljum við minna á að bændur geta fengið styrk
á viðurkennd tölvunámskeið og skal þá hafa samband við
endurmenntunarstjóra LBH.
LeiðrétOng við grein
Gunnars í Hrútatungu
hús og vom þær verst útleiknar og
nánast í svelti.
„Ég sá eina þeirra úr nokkurri
Qarlægð en hún var svo klaka-
brynjuð að ég hélt að þetta væri
stór steinn þar til ég var kominn
nær henni. Fyrst sá ég þær á að-
fangadag fyrir rúmu ári og náði þá
einu lambi en hinar vom
illviðráðanlegar. Þær létu sig
hverfa og sáust ekki í haust-
smalamennskum og vom þá taldar
af."
Ekki er vafi á því að æmar hafa
fengið mjög vont veður síðari
hluta vetrar í fyrra og ekki var
stingandi strá þar sem þær vom nú.
Þær vom styggar og erfitt að ná
þeim en þær áttu ekki margra
kosta völ þar sem þær vom nánast
í sjálfheldu, að sögn Guðbrands.
Sjö kindanna vom frá
Kaldrananesi, tvílemba frá Steins-
túni í Ameshreppi, ær og lamb frá
Bassastöðum og eitt lamb frá
Geirmundarstöðum. Farið var á
vélsleðum og bundu þeir kindumar
á sleða. „Þetta gekk nú hálfbrösug-
lega hjá okkur, meðal annars
vegna hliðarhalla og hrjóstugs
landslags, en við náðum fjórum
kindum fyrir rúmri viku og sam-
tals níu í gær og í dag."
Þess má geta einn þessara
ötulu smalamanna, Guðbrandur á
Bassastöðum, gengur ekki heill til
skógar þar sem hann slasaðist illa
á fæti fyrir þremur ámm þegar
skot hljóp úr byssu þar sem hann
var á refaveiðum, en hann lét það
þó ekki aftra för sinni nú. A.G.
í Bændablaðinu 29. janúar
2002, er grein eftir Gunnar í
Hrútatungu þar sem hann likir
viðskiptum með kvóta við þræla-
sölu.
Nú eru allir frjálsir skoðana
sinna og vissulega er Gunnar frjáls
að því að hafa óskynsamlegar
skoðanir á borð við þessa. í land-
búnaði eru viðskipti með kvóta
frjáls ákvörðun þeirra einstaklinga
sem em handhafar þessara réttinda
á hverjum tíma. Meðan kvótakerfi
er notað, þarf að tryggja þróunar-
möguleika þeirra atvinnugreina
sem við það búa og til þess er
frjálst framsal besta leiðin. Það er
ómetanlegur kostur að hver og
einn kúabóndi skuli með þessum
hætti hafa frelsi til að ákveða
hvemig hann hagar sínum rekstri.
Það er einnig brýnt að viðskipti
með greiðslumark í sauðfjár-
ræktinni veröi heimiluð sem fyrst.
En þetta var nú bara áminning
um almennar staðreyndir. í grein
sinni segir Gunnar að mjólkin sé
nokkmm krónum dýrari en ella
vegna þess að kvótaverð sé hátt.
Þetta er alrangt. I verðlagsgrund-
velli kúabús er ekki gert ráð fyrir
kostnaði vegna kvótakaupa.
Ástæðan er einfaldlega sú að
kostnaður vegna kvótakaupa i
mjólkurframleiðslu er fómar-
kostnaður við að réttindi sem orðið
hafa til með samningi við ríkið,
em færast frá einum bónda til
annars.
Verðið á kvótanum ræðst af
því hvaða ávinning bóndinn telur
sig hafa af viðskiptunum. Ef
bóndi kaupir mjólkurkvóta á of
háu verði kemur það niður á eigin
afkomu. Þeim kostnaði er ekki velt
út í vömverð.
Þórólfur Sveinsson,
fonn. Landssambands
kúabœnda
www.bondi.is
Landlini fynin venktaka, bændun, bæjan- og sveitiafélög.
Mistrel 50, frábær í fjósið frá Landlnl
MISTRAL S0
Dráttarvél fyrir;
heyskapinn í fjósið
við garðyrkjustörf
47 hestöfl
fáantef ur auÁaöúnaðwfv
ökumnmhús
ámQtetwstæki
ftamflúFtak og lyfta oft,
Nánari upplýsingar í %\m 5?? ???Ö
i?? 1??0