Bændablaðið - 16.04.2002, Blaðsíða 9

Bændablaðið - 16.04.2002, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 16. april 2002 BÆNDABLAÐIÐ 9 Sími: 5401125 *Fax: 5401120 Landbunadur.is styóur vió bakió á listafólki í sveitum Trévinnustofan ehf. Smiðjuvegi 11, 200 Kópavogi Sími 895 8763 Fax 554 6164 Brátt getur handverks- íótk sýnt og selt á vefnum - eínt verður fil listsýninga é landbunadur.is Nýr mögu- leiki í smá- hýsum fyrir bænda- gistingu. Húsin eru viðhalds- lítil 25 m2 heilsárs- hús. Verð frá kr. 1.300.000 Landbunadur.is er að undirbúa “gallerí” sem gæti orðið til þess að auka sölu á handverksvörum þeirra sem búa úti í sveitum. Hugmyndin er einföld, en hún byggist á því að handverksfólk sendi skannaðar myndir af vörum og tölvutækan texta til Útgáfu- og kynningardeildar Bændasamtakanna sem síðan sér um að koma þeim á vefsíðuna landbunadur.is Þeir sem vilja taka þátt verða að senda níu myndir af verkum sínum og að auki eina af sér sjálfum. Ef vel tekst til verður vonandi hægt að mynda nokkurs konar sölutorg þeirra sem búa í sveitum. Þá er ætlunin að gefa listamönnum til sveita kost á því að opna “svningar” á verkum sínum á vefnum. Ekki er búið að ákveða hve mörg listaverk er hægt að sýna hverju sinni en gert er ráð fyrir að hver sýning standi í nokkrar vikur. „Mér líst vel á þessa hugmynd um gallerí á vefnum. Handverks- konur milli heiða hafa oft rætt þá hugmynd að koma sér upp einhvers konar sölusíðu á vefhum, en hug- rnyndin hefur aldrei orðið að vem- leika. Mestöll sala hefur farið fram á sumrin á Goðafossmarkaði. Sumar konumar selja þar allt það sem þær ffamleiða, en það eru til ein- staklingar sem geta ffamleitt mikið meira en þar selst. Þama opnast ný leið fyrir þá að koma ffam- leiðslunni í sölu,“ sagði Helga A. Erlingsdóttir, oddviti í Ljósa- vatnshreppi og ein þeirra kvenna sem standa að Goðafossmarkaðinum. „Eg tel að það þurfi að gæta þess að hafa einungis gæðavömr í boði. Muni úr íslensku hráefni þarf að merkja sérstaklega og eins hvaða hráefhi er notað. Mikils virði er líka að það komi ffam hvar vömmar em ffamleiddar, auk þess hver er framleiðandinn. Þetta ffamtak gæti orðið til þess að auka tækifæri fólks i sveitum landsins að bæta afkomu sína og það veitir ekki af því. Þama býðst tækifæri fyrir alla þá sem em að reyna að selja handverk og aðra listmuni. Það yrði mjög jákvætt ef það næðist góð þátttaka vítt og breitt um landið, þannig að vefsíðan hefði mikið og fjölbreytt úrval að bjóða kaupendum,“ sagði Helga. Ekki er gert ráð fyrir að taka gjald fyrir þátttöku handverksfólks í upphafi. Þó verður fólk að greiða lágmarksgjald ef það vill láta breyta texta eða skipta um myndir meðan á sýningartíma stendur. Nánar verður greint ffá sölu- torginu þegar nær dregur, en hand- verksfólk er hvatt til að hafa sam- band við Útgáfu- og kynningardeild BI. Girðingarefm Túngiröingarnet, staurar, gaddavír og rafgirðingarefni og allt í rafgirðinguna Avallt í leidinni ogferdarvirdi Traktorsdekk HpEKkJ4|| WHOLLIVÍI Akureyri s. 462 3002 Fellabæ s. 471 1179 landini Ghibli OT S040*100 Staðalbúna&ur • Girkassi 24 girar áfram 12 afturábak • Vendigír • Prjú tvívirtc yókvaúrtök » Vökvakerfi 54 itr/mín » Opnir beislisendar • Gott útsvni: afturburrl Tunguháls 5 • sími 577 2770 UnriM Mythw m 90-100-11« tuMkÉnalw’ • Girtassi 60 gírar áfram 15 afturábak (Dettafive) » Vókvavendigir (kúplingsfrírj * Vókvakúplingu stjómað með takka i gírstöng • Aflúrtak 540/750/1000/1 OOOeco sn/mín * Vökvaketfi ib Itr/mín 180 bör * Prir tyívÁrtí vökvaúrtök • Vökvavfirtenai » Rafstýrður lyftutMÍnaður (Landtronic) * Afturþurrka, $ vinnuljós og sóllúga » Digita) miðstóð með loftkælingu » Grammerókumannssæti |loft| » Hliðarfiggjandi útblástursrór • Bdsneytistankur 200 ttr

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.