Bændablaðið - 16.04.2002, Blaðsíða 26
26
BÆNDABLAÐIÐ
Þriájudagur 16. apríl 2002
Sími 563 0300 Fax 552 3855 Veffang bbl@bondi.is
Til sölu
Til sölu notaðir varahlutir i
vörubíla, jeppa og dráttarvélar.
T.d. Hilux, Mazda 2000 og 2200,
L 300, L200, Pajero, Landrover,
Willis, Gas 69, Zetor4*4,
Ferguson 185 og 135, IMT, IH.
Einnig díselvélar, vagna- og
kerruefni. Uppl. í síma 453-
8055.
Til sölu er Cherokee jeppabifreið
árg. 1988 með 2,1 lítra turbo
diesel intercooler vél. Breyttur
fyrir 36”. Nýupptekin vél, túrbína,
kúpling o.fl. Frekari upplýsingar í
síma 898-7682 eða 452-4314.
Til sölu 2 neysluvatnshitakútar -
150 og 200 lítra. Einnig 12
kílóvatta hitatúba. Uppl. í síma
486- 6595 eða 891-6595.
Til söiu Krone 130 rúllubindivél
árg. 97. Sömuleiðis Mc Hale 991
B pökkunarvél. Vel með farnar
vélar. Uppl. í síma 482-2929.
Til sölu fjórhjól Polaris expitition
425 árg. 00. Aukahlutir: Spil,
stærri dekk, dráttarkúla og
bögglaberi. Uppl. í síma 866-
0655 (Indi).______________
Grýtubakkahreppur auglýsir til
sölu Kubota sláttutraktor T 1600
HST, árgerð 98, notuð 249
vinnustundir, mjög vel farinn.
Ásett verð kr. 450.000 + vsk.
Uppl. hjá verkstjóra í simum 463-
3230 og_892-5033
Til sölu Krone VP-1800 rúlluvél
með neti og hnífum. Case CS
árg 99 68 hö. Stór afturdekk og
Case Maxxum 5130 4x4 árg 97
105 hö með skriðgír og Stoll
Robus 30 tækjum, dempari á
tækjunum. Uppl. í síma 894-
1106 eftir kl 21.____________
Til sölu Lely sláttuvél 2,8 m. fyrir
frambúnað, lítið notuð, Volvo 613
vörubíll góður i rúllurnar, álpallur
og lyfta, einnig vacumdæla og
Krone múgavél 4,25 m. biluð.
Uppl. í síma 891-8870.
Til sölu Land Rover árg. '76,
Massey Ferguson 35X og
Dodge Dakota LE árg. '91
bensín. Uppl. í síma 463-1167
eða 862-6832.
Er að rífa Ursus 1014 árg 91. Á
sama stað óskast IMT
dráttarvélar, stærðir: 50-78 hö.
helst 2x4 vélar. Uppl. í síma 478-
1068 eftirkl 20.
Til sölu Zetor 7341 Super Turbo
4x4 árg '99 Notuð 600 vst. með
Quicke 920 tækjum og
brettagöflum. Uppl. í símum 456-
7358 eða 892-3652.
Loðkanínur: Á skólabúinu á
Hvanneyri eru til sölu nokkrir
sprækir loðkanínuhvolpar. Okkur
vantar líka gott karldýr. Uppl.
gefur Sverrir Heiðar s: 437-0000
(sverrir@hvanneyri.is)
Til sölu jarðýta IH-TD9B árg 70 í
pörtum, mótor upptekinn í
Kistufelli, ókeyrður. Benz
vörubifreið 1513 4x4 árg. 73.
Nordsteen 4 m. sáðvél árg. 80.
Þökuskurðarvél Ryan árg. 80.
Uppl. 892-3063.
Til sölu Slam diskasláttuvél 2,4m
og Slam fjölfætla 5,2m
lyftutengd. Uppl. í síma 849-
0394._________________________
Til sölu Jöla áburðardreifari,
tekur stórsekk, Howard
skítadreifari og Steinbock
rafmagnslyftari, 1,5 tonn. Uppl. í
símum 487-8932 eða 861-1757
Til sölu Polaris fjórhjól 4x4 árg 87
I góðu lagi. Uppl. í símum 462-
6872 eða 861-6872
Þarftu að byggja brú? Hef til sölu
notaða stálbita undir 25 m langa
brú. Um er að ræða tvo bita sem
eru 90 cm á hæð og 30 cm á
breidd. Þyngd á hverjum bita er
um 5,5-6,0 tonn. Uppl. gefur
Friörik R Friðriksson í síma 899-
8762 eða 453-8037.__________
Til sölu Toyota Hi Lux árg 83
diesel til niðurrifs. Gott kram.
Einnig iðnaðarsaumavélar,
ýmsar tegundir. Uppl. I síma
434-1296
Til sölu Mc Hale rúlluskeri,
haugdæla, baggafæriband 15 m,
Polaris fjórhjól 4x4 árg 87 og
David Brown 880 ógangfær en
gott útlit. Uppl. í símum 487-8740
eða 892-4564.
Rauðvín-hvítvín-rósavín. Fiesta
víngerðarefni frá Spáni. Hagstætt
verð. Uppl í síma 899-7230.
STJÖRNUBLIKK
Vatnskassar
Millikælar
★ Vatnskassaviðgerðir
★ Isetningar
★ Blikksmíði
it
$
Smiðjuvegur 2 • 200 Kópavogi • Sími: 577 1200 • Fax: 577 1201 • stjornublikk.is
Til sölu Tanco rúllupökkunarvél árg
99, lítið notuð. Uppl. gefa
Guðmundur eða Kolbrún í síma
434-1275._____________________
Til sölu Case 585 árg 89. Notuð
3400 vst. Uppl. í síma 693-2382.
Til sölu lítið notaðir Simens og
Tego rafmagnsofnar 300 til 1000
w. Heimilisofnar á hálfvirði. Á sama
stað ýmislegt til fiskeldis, t.d. ker,
fóðrararog flutningsker. Uppl. í
síma 435-6786 og 846-0840 og
860-2699._________
Til sölu Valmet 6400 dráttarvél árg
99 4x4 notuð 1000 vst, með Trima
360 tækjum með dempara. Uppl. í
sima 898-5100
Til sölu Alfa Laval haugdæla árg 94
fyrir 2,5m-3,2m. Einnig Bögballe
áburðardreifari árg 98. Uppl. í
símum 487-5892 eða 8625992.
Bifreið til sölu. Mitsubishi L-200,
extra cab, árg. 91. Með pallhúsi.
Ekinn aðeins 48.000 km. Uppl. í
símum 893- 5709 og 473 -1404.
Vantar þig stærri traktor í vorverkin
og heyskapinn? Útvega notaða
100 + hestafla úrvalstraktora frá
Evrópu á ótrúlega góðu verði.
Dæmi: FORD 8630 PowerShift
m/frambeisli - 132 hö. Kr.
2.047.000,- FORD TW 15 Force II
- 155 hö. Nýr mótor, 350 vst. Kr.
1.835.000,- FORD TW 15 Force II
- 155 hö. Kr. 1.658.000,- FORD
7810 Force II Turbo - 125 hö. Kr.
1.465.000,- Verð eru án VSK og
miðast við gengi dags. 10. apríl
2002. Allar vélarnar lita mjög vel út
og eru yfirfamar af söluaðila. Einnig
er um að ræða aðrar tegundir og
gerðir, Case, MF, Valmet, John
Deere, allt eftir ykkar óskum. Ef
traktorinn er ekki til þá finnum við
hann fyrir þig. Uppl. veitir
Guðmundur Andri í síma 820-
0215.__________________________
Til sölu Slam fjölfætla, vinnslubr.
5,8m, árg 00, lyftutengd og í góðu
lagi. Einnig til sölu þijár kvígur.
Burðartími ág./sept. Uppl. í síma
452-7110 eftir kl 20.__________
Styrking, þynging eða grenning.
100% náttúrulegar jurtavörur. Visa-
Euro og varan frítt heim. Unnur s:
482-3180/899-3182
Óska eftir
Óska eftir Zetor traktomm með drifi
á öllum hjólum, verða að vera I
notkunarhæfu ástandi. Uppl. í
símum 694-3500 eða 694-3800.
Óska eftir að kaupa hnífatætara í
þokkalegu lagi. Uppl. í símum 486-
8923 eða 862-4710.________
Óska eftir að kaupa skádælu, má
þarfnast viðgerða. Á sama stað er
til sölu vél í Scania 80. Uppl. í síma
867-8108.
Óska eftir að kaupa kornvals fyrir
eins fasa rafmagn. Uppl. í símum
487-8563 eða 868-2615 Guðni.
Óska eftir 1000 lítra mjólkurtanki.
Má vera án kælibúnaðar. Uppl. í
síma 486- 6595 eða 891-6595.
Óska eftir að kaupa nýlegan
kalkdreifara fyrir skeljasand. Á
sama stað eru til sölu: 25 stk.
þurrar hálmrúllur og rakstrarvél í
varahluti Deutz Fahr KS 2.42 DN
árgerð 93. Uppl. i síma 868-1856
Marteinn
Óska eftir að kaupa notaða vél í
Dinkelsláttuvél, mætti vera til
niðurrifs. Óska einnig eftir ódýrri
fjölfætlu. Uppl. í símum 452-7157
eða 864-2092._________
Óskum eftir eldri gröfu eða
traktor í góðu ástandi. Uppl. í
síma 898-6266 eða 896-7687.
Staðgreiðsla í boði fyrir réttan
griPj__________________________
Óska eftir pinnatætara eða
fjaðraherfi.Upp.l í síma 451-2718
eða midhop@mi.is
Óska eftir áburðardreifara. Einnig
diskasláttuvél (t.d. Vicon) sem
má þarfnast lagfæringar. Uppl. i
síma 895-0913.
Óska eftir að kaupa Deutz
dráttarvél, 40-50 hö. með
tvöfaldri kúplingu. Má vera
gömul, en vel með farin. Uppl. í
síma 863-6584.
Óska eftir mótor Kawasaki
Mojave 250 árg 87. Óska eftir
heilum mótor og tilheyrandi
hlutum eða varahlutum. Uppl. i
sima 848-1954 Kristján
Óska eftir mótor í IH jarðýtu úr
eftirfarandi IH dráttarvélum, D-
239, D-246 eða D-248 og IH
traktorsgröfu 3500. Uppl. I síma
464-4290 Sigurður.
Óska eftir að kaupa MF-135 með
Mil master tækjum eða Deutz
4006 eða 4007 með tækjumí
góðu lagi. Uppl. í síma 437-0063
Óska eftir að kaupa greiðslumark
í mjólk fyrir yfirstandandi
verðlagsár. Staðgreiðsla I boði.
Uppl I síma 898-9190.
Atvinna
Ég er nýfermd og er að sækjast
eftir vist í sveit eða úti á landi í
sumar. Er vön börnum og barna-
pössun. Ég hef einnig lokið barn-
fóstrunámskeiði á vegum Rauða-
krossi íslands. Uppl. í síma 557-
4358 (Kristlaug) Netfang:
glinglo@heimsnet.is
42 ára karlmaður óskar efir vinnu
í sveit. Vanur. Laus strax. Uppl í
síma 695-6959.
Karlmaður óskast til starfa við
ræktun á grænmeti. Sérhúsnæði
á staðnum. Þarf að vera laginn
við vélar. Mikil traktorsvinna.
Uppl. í síma 486-1185 og 863-
7182.
Mig vantar fólk í vinnu við sauð-
burð á komandi vori frá 7. maí og
fram í júní. Áhugasamir hringi í
síma 462-6751 eftir kl. 19.00 á
kvöldin.
Margart Shanafield, 24 ára, er í
masternámi í vatnafræði við há-
skólann í Chiacgo. Hún hefur
mikinn áhuga á ísl. hestum og
óskar eftir. vinnu - helst á hesta-
búgarði. Talar reiprennandi
þýsku og ensku. Talfær í frönsku
og getur bjargað sér á spönsku.
Vill koma til isl. í maí og getur
verið fram í sept. shanafield
@hotmail.com Nánari uppl. hefur
Hjörtur Eiríksson í s. 568 4620.
ISO-mænirinn
birta
og
________ loftræsting
VÉLAVAL-Varmahlíðh'
s: 453-8888 fax: 453-8828
net: vclaval@velavai.is
vefur: www.velaval.is
Hjón með tvö lítil börn eru tilbúin
til að vinna á sveitaheimili við
almenn sveitastörf I sumar.
Gætu hafið störf um 15. júní og
unnið fram í miðjan ágúst.
Meðmæli fyrirliggjandi. Uppl. í
símum 453-6092, 823-2582,
847-5798. Sveinn og íris.
Duglegur 14 ára drengur óskar
eftir að komast i sveit í sumar á
góðu sveitaheimili. Uppl. í
símum 588-3848 eða 821-3848
54 ára maður óskar eftir starfi í
sveit. Laus strax. Vanur. Uppl í
síma 431-2604.
Tæplega fimmtán ára drengur
óskar eftir plássi í sveit i sumar.
Laus 15. júní. Eitthvað vanur.
Uppl. í síma 587-5500
Drengur á fimmtánda ári óskar
eftir plássi í sveit i sumar.
Óvanur en óhræddur við að
vinna. Uppl. í síma 588-5015
eða 863-5545 eftir kl 17.oo eða
tölvupósti: asgerds@isl.is
Ásgerður
Menntaskólastúlka óskar eftir
sveitavinnu i sumar. Vön hestum
og öllum almennum sveita-
störfum. Uppl. í sima 562-2042
(Elín).__________
Hörkuduglegur 14 ára strákur
óskar eftir plássi í sveit í sumar.
Er hraustur, glaðlyndur og
heiðarlegur og hefur ekki komist
í vandræði af neinu tagi. Vanti
þig svona strák þá vinsamlega
hafðu samband við foreldrana í
síma 561-1057 eða 894-1057
Óska eftir að ráða vanan
starfskraft til aðstoðar við
sauðburð á stóru fjárbúi í
Borgarfirði. Uppl. í síma 437-
0063
Piltur á átjánda ári óskar eftir
starfi í sveit. Vanur. Laus strax.
Uppl. gefur Sindri í símum 690-
9168 eða 456-4025._________
14 ára piltur óskar eftir plássi í
sveit í sumar. Duglegur. Uppl. í
síma 587-3877
15 ára drengur óskar eftir vinnu í
sveit í sumar. Duglegur. Uppl. í
síma 896-1577
Leiga
Til leigu 27 ha af túni á
Selárbakka á Árskógsströnd á
komandi sumri. Uppl. í síma
466-1983.______________
Óska eftir að taka á leigu
jarðarpart til hrossabeitar ásamt
íbúðarhúsnæði, helst á suður,
vestur eða norð-vesturlandi.
Uppl. I síma 695-3744 Eggert.
Óska eftir að taka á leigu fallegt
hús í fallegri sveit til skamms
tíma. Uppl. í síma 553-5515.
Sýningin Maior 2002:
Sýningin Matur 2002 verður
opnuð fimmtudaginn 18. apríl nk. í
hinu nýja risastóra íþróttahúsi í
Smáranum í Kópavogi. Sýningin
verður á 9 þúsund fennetra svæði.
Þetta er í sjötta sinn sem matvæla-
sýning er haldin í Smáranum i
Kópavogi, en hún hefúr verið haldin
annað hvert ár síðan 1992.
Þáttur landbúnaðarins á
sýningunni verður stór. Jónas Páll
Bjömsson, framkvæmdastjóri Matur
2002, segir að margir aðilar úr kjöt-
framleiðslu og kjötiðnaði hafi tekið
sig saman og verði með stóran
sýningarbás. Við hliðina verður svo
mjólkuriðnaðurinn með stóran bás
og metnaðarfúlla sýningu. Þá munu
RALA og Matra kynna niðurstöður
úr ýmsum matvælarannsóknum sem
íramkvæmdar hafa verið á þeirra
vegum.
Sýningin stendur frá 18. til 21.
apríl og verður opin almenningi á
fimmtudag og föstudag ífá klukkan
16.00 til 20.00 en laugardag og
sunnudag frá 11.00 til 18.00. Að-
gangseyrir er 800 kr. fýrir fúllorðna
en 400 kr. tyrir böm.
ts>cÍM I 4-r.uiu