Bændablaðið - 16.04.2002, Blaðsíða 28

Bændablaðið - 16.04.2002, Blaðsíða 28
) í fljótu bragði virðast þau eins... ...og þau gera líka sama gagn. Reynsla íslenskra bænda sýnir að fjölkorna áburður skilar góðum árangri. Þeir sem reynt hafa fjölkorna áburð Áburðarverksmiðjunnar taka hann fram yfir einkorna áburð - og þeim fer fjölgandi. Að einu leyti sker fjölkorna áburður sig þó frá þeim einkorna með afgerandi hætti. Hann er allt að 15% ódýrari. Það munar um minna. Láttu ekki dreifa athyglinni, veldu hagkvæmasta kostinn. Hreinn islenskur áburöur - Hrein íslensk náttúruafurö

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.