Bændablaðið - 16.04.2002, Blaðsíða 18

Bændablaðið - 16.04.2002, Blaðsíða 18
Efnahagsreikningur 31. desember 2001: í milljónum króna 2001 2000 Hlutabréf og verðbréfasjóðir 6.523 6.342 Markaðsverðbréf 2.995 2.807 Veðlán 612 495 Önnur útlán 1.688 1.822 Kröfur 85 69 Aðrar eiqnir 66 118 11.969 11.653 Skuldir -9 -135 Hrein eiqn til qreiðslu lífeyris 11.960 11.518 Yfirlit um breytingu á hreinni eign til greiðslu lífeyris fyrir árið 2001: í milljónum króna 2001 2000 Iðgjöld 358 343 Lífeyrir -515 -464 Fjárfestingartekjur -338 -173 Fjárfestingargjöld -8 -16 Rekstrarkostnaður -25 -21 Matsbreytingar 970 469 Hækkun á hreinni eign á árinu 442 138 Hrein eign frá fyrra ári 11.518 11.380 Hrein eign til greiðslu lífeyris 11.960 11.518 Lífeyrisskuldbindingar skv. niðurstöðu tryggingafræðings: 2001 2000 Hlutfall eigna af heildarskuldbindingum 95,1% 99,6% Hlutfall eigna af áföllnum skuldbindingum 102,1% 106,7% Kennitölur: 2001 2000 Hrein raunávöxtun -3,11% -1,81% Meðaltal hreinnar raunávöxtunar sl. 5 ár 4,44% 6,81% Eignir í íslenskum krónum 78,14% 75,23% Eignir í erlendum gjaldmiðlum 21,86% 24,77% Fjöldi virkra sjóðfélaga 4.492 4.812 Fjöldi lífeyrisþega 3.624 3.567 Kostnaður í hlutfalli af eignum 0,21% 0,19% LÍFEYRISSJÓÐUR BÆNDA Skrifstofa sjóðsins er til húsa á 3. hæð í Bændahöllinni við Hagatorg, 107 Reykjavík Afgreiðslutími er frá kl. 10 - 16. Sími 563 0300 og myndsendir 561 9100 Heimasíða lífeyrissjóðsins er www.lsb.is Netfang: lsb@lsb.is Ávöxtun - Fjárfestingarstefna Ávöxtun sjóðsins á árinu var 5,23% sem jafngildir —3,11% hreinni raunávöxtun. Hrein raunávöxtun árið 2000 var — 1,81% en árið 1999 nam hún 9,9%. Slök ávöxtun lífeyris- sjóða almennt endurspeglar það sem hefur verið að gerast á verðbréfamörkuðum. Helsta ástæða lægri ávöxtunar er lækkun innlendra og erlendra hlutabréfa. Til samanburðar var almenn raunávöxtun innlendra hlutabréfa —16,6% og erlendra hlutabréfa—7,8%. Samkvæmt fjárfestingarstefnu sjóðsins skal samsetning eigna vera sem næst eftirfarandi hlutföllum: Skuldabréf með ríkisábyrgð 40%, önnur skulda- bréf 25%, erlend hlutabréf 25% og innlend hlutabréf 10%. Tryggingafræðileg úttekt Gerð var tryggingafræðileg úttekt á sjóðnum miðað við árslok 2001. Endurmetin hrein eign sjóðsins miðað við 3,5% ávöxtun nemur í árslok 2001 13.194 mkr. og verðmæti framtíðariðgjalda 3.847 mkr. eða samtals 17.041 mkr. Heildarskuldbindingar nema 17.921 mkr. Sjóðinn vantar því 880 mkr., eða 4,9%, til að eiga fyrir heildarskuldbindingum. Áfallnar skuldbindingar nema 12.927 mkr. Verðmæti eigna er því 267 mkr., eða 2,1%, hærra en áfallnar skuld- bindingar. í árslok 2000 voru eignir 0,4% lægri en heildar- skuldbindingar en 6,7% umfram áfallnar skuldbindingar. Sjóðfélagalán Hámarkslán nema 2.000.000 króna út á 16 stiga réttindi en 1.500.000 króna lán eru veitt út á 3 stiga réttindi. Vextir breytast 15. hvers mánaðar og eru 1,5 prósentustigum hærri en ávöxtun á nýjasta flokki húsbréfa til 25 ára. Lánasjóður landbúnaðarins sér um afgreiðslu og innheimtu lánanna. Ársfundur Ársfundur sjóðsins verður haldinn í B-sal á 2. hæð í Bændahöllinni þriðjudaginn 11.júní n.k. Fundurinn verður nánar auglýstur síðar. Stjórn Lífeyrissjóðs bænda Guðríður Þorsteinsdóttir, formaður Guðmundur Björnsson Guðmundur Þorsteinsson Haukur Halldórsson Örn Bergsson Framkvæmdastjóri er Sigurbjörg Björnsdóttir

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.