Bændablaðið - 25.06.2002, Page 14

Bændablaðið - 25.06.2002, Page 14
14 BÆNDABLAÐIÐ Þriðjudagur 25. júní 2002 Yfirlit um framleiðslu og sölu ýmissa búvara Bráðabirgðatölur fyrir maí 2002 Framleiðsla maí.02 2001 mar.02 maí.02 jún.01 maí.02 Breyting frá fyrra tímabili, % maí'01 3 mán. 12mán. Hlutdeild % m.v. 12 mán. Alifuglakjöt 352.013 976.783 3.866.769 -2,7 2,9 22,1 17,0% Hrossakjöt 72.010 229253 1.070.282 10,6 11,5 -9,1 4,7% Kindakjöt* 5.131 58.305 8.617.938 155,0 -6,7 -11,3 37,8% Nautgripakjöt 309.819 892.475 3.632.177 -17,9 -7,1 -1,4 15,9% Svínakjöt 557.883 1.519.441 5.587.173 14,0 13,0 10,5 24,5% Samtals kjöt 1.296.856 3.676.257 22.774.339 0,1 4,3 -0,2 Innvegin mjólk 10.336.877 29.937.734 106.852.380 1,9 2,2 1,1 Sala innanlands Alif uglakjöt 353.974 992.795 3.816.891 -0,6 5,2 16,2 18,8% Hrossakjöt 34.358 100.644 508.619 -7,2 2,3 -4,1 2,5% Kindakjöt 561.716 1.702.249 6.800.422 8,6% 18,8% -5,5% 33,5% Nautgripakjöt 323.888 891.959 3.606.644 -16,3 -7,4 -1,9 17,8% Svínakjöt 552.745 1.511.694 5.579.459 8,1 12,0 10,4 27,5% Samtals kjöt 1.826.681 5.199.341 20.312.035 1,9 8,9 3,0 Umreiknuð mjól Umr. m.v. fitu ( 8.458.403 24.537.931 97.792.154 3,3 1,9 0,3 Umr. m.v. prótein 9.563.747 27.141.237 106.872.810 1,4 0,3 2,6 * Kindakjöt lagt inn samkv. útflutningsskyldu sem flutt skal á erlenda markaði er meðtalið í framangreindri framleiðslu. fluknip styrkip til land- bnnadar í Bandarikjunum Bandaríkjaþing samþykkti nýlega að auka stuðning við landbúnað um $73,5 milljarða, sem bætast við þá $98,5 milljarða sem stuðningurinn er fyrir. Stærstu upphæðimar fara í kom, hveiti, baðmull, rís og soyabaunir, en einnig er um að ræða beinan stuðning við mjólkurfram- leiðendur. Stuðningur við hunangs- og mohairframleiðslu sem áður hafði verið lagður niður verður nú tekinn upp á ný. Sú stefna sem þama birtist er til athugunar hjá þeim aðilum sem hvað mest hafa tekist á innan WTO, s.s. Caims hópnum sem leggur áherslu á samdrátt í stuðningi og ESB sem hefur tekist á við Bandaríkin um land- búnaðarstefnu á vettvangi WTO. I alþjóðlegu samhengi skiptir aukinn stuðningur við framleiðslu mestu máli þar sem verið er að taka upp nýjar aðferðir til að styðja við framleiðslu í mörgum búgreinum. Einnig voru settar nýjar reglur og strangari varðandi þær kröfur sem gerðar em til framleiðslu afurða sem merktar em sem bandarísk framleiðsla. Nýi búvörusamningurinn í Bandaríkjunum felur einnig í sér umtalsverða aukningu á stuðningi sem innan WTO telst „grænn“ stuðningur. Þar vegur þyngst aukinn stuðningur við vemdun landgæða (conservation) en einnig rannsókna- og byggðastuðningur. A alþjóðavettvangi er eins og áður sagði uppi hörð gagnrýni á þessa stefnu, og sagt að hún sé í mótsögn við þá stefnu sem bandarísk stjómvöld hafi til þessa boðað á vettvangi WTO. Margir spá því að í kjölfarið dragist samningar um alþjóðaviðskipti með búvörur eitthvað á langinn. Gagnrýni innanlands beinist einnig að því að það sé aðeins hluti framleiðenda sem njóti þessa stuðnings, en vínviðar- og ávaxtarækt njóta lítilla styrkja. Þar á ofan renni stuðningurinn fyrst og fremst til stórra búa, í Texas fái t.d. 10% stærstu fyrirtækjanna 70% af stuðningnum. Þá séu þessar aðgerðir þáttur í pólitísku valdatafli þar sem stór hluti af þessum aukna stuðningi renni til fylkja sem séu lykilkjördæmi í stríðinu um meirihluta í þinginu. EB. Skýrsla OECD um stuðning við landbúuað Opinber stuðningur við Innd- búnað ð íslandi dregst saman (tekjuígildi stuðnings við framleiðendur) er Islund líkt og undanfarin ár í hópi þeirra 5 þjóða sem styðja landbúnað sinn hvað mest mælt á þennan mælikvarða. Þessi lönd eru Noregur, Japan, Sviss og S- Kórea. Þegar litið er aftur til áranna 1986-88 hefur stuðn- ingur við landbúnað hér á landi hins vegar lækkað meira en í áðurnefndum löndum. Ljóst er að stuðningur við landbúnað er nokkuð meiri hér á landi en t.d. í ESB, en aftur heldur minni en í Noregi, en þar má nokkuð til jafna legu landanna og lífskjörum. Ut frá norðlægri legu landsins má ætla að stuðningur við landbúnað hér á landi þurfi að vera eitthvað meiri en í löndum sem liggja sunnar, þar sem fram- leiðsluaðstæður eru hagstæðari, til að bændur hafi sambærilega af- komu. Astæða er hins vegar til að OECD hefur nýlega sent frá sér landhúnað í aðildarlöndunum. skýrslu um stuðning við Þegar litið er á PSE% Mat OECD á tekjuígildi stuðnings við framleiðendur (PSE%) 2001 í nokkrum löndum PSE mælt í prósentum 2001 1986-88 Ástralía 4 9 Canada 17 34 ESB 35 42 ísland 59 74 Japan 59 62 Kórea 64 70 Nýja Sjáland 1 11 Noregur 67 66 Pólland 10 4 Sviss 69 73 Bandaríkin 21 25 Herdís Sigurðardóttir með rjómapönnukökur á fati í Áskaffi ( Glaum- bæ./Bbl mynd Örn: „Við leggjum áherslu á að bjóða íslenskt bakkelsi og að sjálfsögðu allt heimabakað. Hér er kaffihlaðborð á boðstólum undirstrika að stuðningur við land- búnað hér á landi hefur minnkað á undanförnum árum, mælt sem PSE%. Á árunum 1986-88 var þetta hlutfall 74% en var 59% árið 2001. Þegar PSE hlutfallið er notað til að bera saman stuðning við landbúnað milli landa koma upp ýmis atriði sem vert er að hafa í huga. Til dæmis má nefna að hér á landi byggjast PSE útreikningar eingöngu á stuðningi við búfjár- rækt, því engin kornrækt er stunduð. Þær fjórar búgreinar sem mest eru styrktar innan OECD eru hrísgrjónarækt, sykurframleiðsla, sauðfjárrækt og mjólkurframleiðsla. Kornrækt og 'framleiðsla á hvítu kjöti er hins vegar minna styrkt. Hlutfall mjólkur- og kindakjöts- framleiðslu af heildarframleiðslu- verðmæti þeirra búgreina sem stuðningur er metinn fyrir er án efa talsvert hærra hér á landi en al- mennt gerist og því kann heildar- stuðningur að mælast hlutfallslega meiri en í löndum sem byggja sinn landbúnað í meira mæli á komrækt og framleiðslu á hvítu kjöti. Þá má nefna að markaðsvemd er metin út frá mismun á verði til fram- Ieiðenda á innanlandsmarkaði annars vegar og heimsmarkaðs- verði á sömu búvörum hins vegar. Vörur sem verslað er með á heims- markaði kunna hins vegar í einhverjum tilfellum að vera fram- leiddar við aðrar kröfur um fram- leiðsluaðstæður eða á annan hátt ekki sambærilegar að gæðum. /EB. alla daga yfir sumarið og aðsóknin eykst með hverju ári“ sagði Auður Herdís Sigurðar- dóttir sem rekur AskafTi í Glaumbæ í Skagafirði. Áskaffi er starfrækt í Ashúsinu, gömlu timburhúsi sem endurbyggt var á lóð Byggðasafnsins fyrir nokkrum árum. Áshúsið á sér merka sögu. Innrétting þess er í gömlum og þjóðlegum stfl og því er við hæfi að veitingar sem þar eru framreiddar séu það líka. Glaumbær er afar vinsæll áningarstaður ferðamanna, en þar koma um og yfir 20 þúsund gestir á hverju sumri og mikill meirihluti útlendingar. Islenska brauðið fellur þeim vel í geð, ekki síst þegar þeir eru upplýstir um að það er nánast allt bakað á staðnum. Það eru eingöngu kleinur og steikt brauð sem er bakað annars staðar vegna samnings sem gerður var í upphafi, en talið var að feitin hefði óheppileg áhrif á munina í bænum. Herdís segir að rjóma- pönnukökur séu vinsælasta meðlætið sem hún hefur á boðstólum. Einnig standi kleinur og jólakaka alltaf fyrir sínu. Til viðbótar er hún með heimabakað rúgbrauð með hangikjöti, steikt brauð með reyktum laxi, ostaköku, vínartertu og fleira góðgæti á boðstólum. Smáauglýsingasíminn er 563 0300

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.